„Köfnunarefni“: Munur á milli breytinga

Úr Wikipediu, frjálsa alfræðiritinu
Efni eytt Efni bætt við
m Tók aftur breytingar Xypete (spjall), breytt til síðustu útgáfu 89.160.213.240
Merki: Afturköllun Breyting tekin til baka
Xypete (spjall | framlög)
Tek aftur breytingu 1724310 frá Berserkur (spjall)
Merki: Afturkalla Breyting tekin til baka
Lína 16: Lína 16:


'''Köfnunarefni''' eða '''nitur''' er [[frumefni]] með skammstöfunina '''N''' og er sjöunda frumefni [[Lotukerfið|lotukerfisins]]. Efnið er litar-, lyktar- og bragðlaus málmleysingi og er algengasta frumefnið í [[andrúmsloft Jarðar|andrúmslofti Jarðar]], sem er að u.þ.b. 78% úr köfnunarefni.
'''Köfnunarefni''' eða '''nitur''' er [[frumefni]] með skammstöfunina '''N''' og er sjöunda frumefni [[Lotukerfið|lotukerfisins]]. Efnið er litar-, lyktar- og bragðlaus málmleysingi og er algengasta frumefnið í [[andrúmsloft Jarðar|andrúmslofti Jarðar]], sem er að u.þ.b. 78% úr köfnunarefni.

== Orðsifjar ==
Orðið er í íslensku tökuþýíng úr dönsku þar sem það er tökuþýðing úr þýsku þar sem það er aftur tekið úr hollensku, en það var svo nefnt í hollandi þar sem við frumstæðar tilraunir köfnuðu dýr sem voru sett í andrúmsloft með einungis þessu efni, en vitaskuld myndi dýr deyja með sama máta með hvaða öðru efni sem er fyrir utan súrefni.


== Tengill ==
== Tengill ==

Útgáfa síðunnar 13. júlí 2021 kl. 16:07

   
Kolefni Köfnunarefni Súrefni
  Fosfór  
Efnatákn N
Sætistala 7
Efnaflokkur Málmleysingi
Eðlismassi 1,2506 kg/
Harka Óviðeigandi
Atómmassi 14,0067 g/mól
Bræðslumark {{{Bræðslumark}}} K
Suðumark 77,35 K
Efnisástand
(við staðalaðstæður)
Gas
Lotukerfið

Köfnunarefni eða nitur er frumefni með skammstöfunina N og er sjöunda frumefni lotukerfisins. Efnið er litar-, lyktar- og bragðlaus málmleysingi og er algengasta frumefnið í andrúmslofti Jarðar, sem er að u.þ.b. 78% úr köfnunarefni.

Orðsifjar

Orðið er í íslensku tökuþýíng úr dönsku þar sem það er tökuþýðing úr þýsku þar sem það er aftur tekið úr hollensku, en það var svo nefnt í hollandi þar sem við frumstæðar tilraunir köfnuðu dýr sem voru sett í andrúmsloft með einungis þessu efni, en vitaskuld myndi dýr deyja með sama máta með hvaða öðru efni sem er fyrir utan súrefni.

Tengill

Wikiorðabókin er með skilgreiningu á orðinu
Wikiorðabókin er með skilgreiningu á orðinu