„Eldstöð“: Munur á milli breytinga

Úr Wikipediu, frjálsa alfræðiritinu
Efni eytt Efni bætt við
m Sjálfvirk uppfærsla rofinna hlekkja á Tímarit.is (ath: blaðsíða getur verið röng)
var frekar þunn síða, bætti aðeins...
Lína 1: Lína 1:
[[Mynd:Destructive plate margin.png|thumb|300px|[[Eldgos]] á [[jarðfleki|jarðflekamótum]]]]
[[Mynd:Destructive plate margin.png|thumb|300px|[[Eldgos]] á [[jarðfleki|jarðflekamótum]]]]

<onlyinclude>
'''Eldstöð''' er [[landslagsþáttur|jarðfræðilegur landslagsþáttur]] (oftast [[fjall]], þá kallað '''eldfjall''') þar sem [[hraun]] eða í tilfelli [[lághitaeldstöð]]va, [[rokgjarn]]t efni [[eldgos|gýs]], eða hefur gosið. Þá rofnar [[jarðskorpa]]n. Fjölmargar eldstöðvar eru þekktar á [[reikistjarna|reikistjörnum]] og [[tungl]]um í [[sólkerfið|sólkerfinu]], margar þeirra mjög virkar. Á [[jörðin]]ni á þetta sér stað á [[flekamót]]um og á svokölluðum [[heitur reitur|heitum reitum]], en [[Hawaii]] eyjaklasinn myndaðist til dæmis yfir einum slíkum.
:''Eldfjall vísar hingað. Fyrir kvikmyndina, sjá [[Eldfjall (kvikmynd)]].''
'''Eldstöð''' er [[landslagsþáttur|jarðfræðilegur landslagsþáttur]] (oftast [[fjall]], þá kallað '''eldfjall''') þar sem [[hraun]] eða í tilfelli [[lághitaeldstöð]]va, [[rokgjarn]]t efni [[eldgos|gýs]], eða hefur gosið. Fjölmargar eldstöðvar eru þekktar á [[reikistjarna|reikistjörnum]] og [[tungl]]um í [[sólkerfið|sólkerfinu]], margar þeirra mjög virkar. Á [[jörðin]]ni á þetta sér stað á [[flekamót]]um og á svokölluðum [[heitur reitur|heitum reitum]], en [[Hawaii]] eyjaklasinn myndaðist til dæmis yfir einum slíkum.
Rannsókn eldstöðva kallast [[eldfjallafræði]].
Rannsókn eldstöðva kallast [[eldfjallafræði]].
</onlyinclude>
[[File:Hawaii Volcanoes National Park (2008) 01.JPG|thumb|[[Kīlauea]], [[Hawaii]], aðalgígurinn, 2008]]
[[File:Hawaii Volcanoes National Park (2008) 01.JPG|thumb|[[Kīlauea]], [[Hawaii]], aðalgígurinn, 2008]]
Hæsta þekkta eldfjall [[alheimurinn|heims]] er [[Ólympusfjall (Mars)|Ólympusfjall]] á [[Mars (pláneta)|Mars]], og er það jafnframt hæsta [[fjall]] í heimi sem vitað er um. Virkasta eldfjall [[jörðin|jarðarinnar]] er [[Kilauea]] eldfjallið á [[Hawaii]].
Hæsta þekkta eldfjall [[alheimurinn|heims]] er [[Ólympusfjall (Mars)|Ólympusfjall]] á [[Mars (pláneta)|Mars]], og er það jafnframt hæsta [[fjall]] í heimi sem vitað er um. Virkasta eldfjall [[jörðin|jarðarinnar]] er [[Kilauea]] eldfjallið á [[Hawaii]].

Eldfjöll gefa frá sér gös eins og [[vatn]]sgufu, [[koldíoxíð]], [[brennisteinstvíoxíð]] og [[brennisteinsvetni]]. Einnig spúa þau hrauni og gjósku. Hraun flokkast til að mynda í [[apalhraun]] og [[helluhraun]]. [[Gjóska]] myndast þegar heitar lofttegundir sprengja upp kviku í gosrásinni. Einnig getur vatn tætt kvikuna. Þá þeytast litlar agnir á ógnarhraða upp úr gíg. Sá [[gjóskugos]] og [[sprengigos]].

Mismunandi afbrigði eru til af eldstöðvum. Dæmi:
*[[Eldkeila]] er mynduð af [[megineldstöð]] sem gýs reglulega úr [[kvikuhólf]]i. Þá hleðst upp fjall með tímanum. Dæmi: [[Hekla]] og [[Etna]].
*[[Dyngja]] myndast í löngum gosum og er kvikan þynnri og dreifist smám saman í skjaldarform; liggjandi skjöld. Dæmi: [[Skjaldbreiður]] og eldstöðvar á Havaí. Kvikan kemur þá djúpt úr [[möttull|möttlinum]].
*Sprungugos/[[Gjallgígur]]: Á eldstöðvakerfum eins og á [[Reykjanesskagi|Reykjanesskaga]] og við [[Krafla|Kröflu]] geta sprungur opnast á stóru svæði.
*[[Troðgos]] myndast við meginlönd þegar seig kvika treður sér upp gosrás en fer ekki langt.
*[[Sigketill]] eða askja myndast þegar eldstöð fellur saman þegar kvikuhólfið undir tæmist.

== Tengt efni ==
*[[Listi yfir eldfjöll Íslands]]
*[[Eldgosaannáll Íslands]]
*[[Jarðfræði Íslands]]


== Tenglar ==
== Tenglar ==
{{commons|Volcano|Eldstöðvum}}
* [http://www.timarit.is/?issueID=418479&pageSelected=4&lang=0 ''Eldfjöll - bræðsluofnar náttúrunnar''; grein í Lesbók Morgunblaðsins 1956]
* [http://www.timarit.is/?issueID=418479&pageSelected=4&lang=0 ''Eldfjöll - bræðsluofnar náttúrunnar''; grein í Lesbók Morgunblaðsins 1956]
*[https://www.visindavefur.is/svar.php?id=5306 Vísindavefur: Hvað eru til mörg eldfjöll?]
*[https://www.visindavefur.is/svar.php?id=50314 Af hverju gjósa eldfjöll?]
*[https://www.visindavefur.is/svar.php?id=62394 Hver er uppruni hinnar miklu eldvirkni Íslands?]


{{Wiktionary|eldstöð|Eldstöð}}
{{Wiktionary|eldstöð|Eldstöð}}
{{Wiktionary|eldfjall|Eldfjall}}
{{Wiktionary|eldfjall|Eldfjall}}
{{stubbur}}
{{stubbur}}
[[Flokkur:Eldstöðvar| ]]
[[Flokkur:Eldstöðvar]]

Útgáfa síðunnar 7. júlí 2021 kl. 22:55

Eldgos á jarðflekamótum

Eldstöð er jarðfræðilegur landslagsþáttur (oftast fjall, þá kallað eldfjall) þar sem hraun eða í tilfelli lághitaeldstöðva, rokgjarnt efni gýs, eða hefur gosið. Þá rofnar jarðskorpan. Fjölmargar eldstöðvar eru þekktar á reikistjörnum og tunglum í sólkerfinu, margar þeirra mjög virkar. Á jörðinni á þetta sér stað á flekamótum og á svokölluðum heitum reitum, en Hawaii eyjaklasinn myndaðist til dæmis yfir einum slíkum. Rannsókn eldstöðva kallast eldfjallafræði.

Kīlauea, Hawaii, aðalgígurinn, 2008

Hæsta þekkta eldfjall heims er Ólympusfjall á Mars, og er það jafnframt hæsta fjall í heimi sem vitað er um. Virkasta eldfjall jarðarinnar er Kilauea eldfjallið á Hawaii.

Eldfjöll gefa frá sér gös eins og vatnsgufu, koldíoxíð, brennisteinstvíoxíð og brennisteinsvetni. Einnig spúa þau hrauni og gjósku. Hraun flokkast til að mynda í apalhraun og helluhraun. Gjóska myndast þegar heitar lofttegundir sprengja upp kviku í gosrásinni. Einnig getur vatn tætt kvikuna. Þá þeytast litlar agnir á ógnarhraða upp úr gíg. Sá gjóskugos og sprengigos.

Mismunandi afbrigði eru til af eldstöðvum. Dæmi:

  • Eldkeila er mynduð af megineldstöð sem gýs reglulega úr kvikuhólfi. Þá hleðst upp fjall með tímanum. Dæmi: Hekla og Etna.
  • Dyngja myndast í löngum gosum og er kvikan þynnri og dreifist smám saman í skjaldarform; liggjandi skjöld. Dæmi: Skjaldbreiður og eldstöðvar á Havaí. Kvikan kemur þá djúpt úr möttlinum.
  • Sprungugos/Gjallgígur: Á eldstöðvakerfum eins og á Reykjanesskaga og við Kröflu geta sprungur opnast á stóru svæði.
  • Troðgos myndast við meginlönd þegar seig kvika treður sér upp gosrás en fer ekki langt.
  • Sigketill eða askja myndast þegar eldstöð fellur saman þegar kvikuhólfið undir tæmist.

Tengt efni

Tenglar

Wikiorðabókin er með skilgreiningu á orðinu
Wikiorðabókin er með skilgreiningu á orðinu
  Þessi grein er stubbur. Þú getur hjálpað til með því að bæta við greinina.