„Már Guðmundsson“: Munur á milli breytinga

Úr Wikipediu, frjálsa alfræðiritinu
Efni eytt Efni bætt við
Ekkert breytingarágrip
Kvk saga (spjall | framlög)
Ekkert breytingarágrip
 
Lína 1: Lína 1:
'''Már Guðmundsson''' (fæddur [[21. júní]] [[1954]]) er [[Ísland|íslenskur]] [[hagfræði]]ngur og seðlabankastjóri [[Seðlabanki Íslands|Seðlabanka Íslands]] frá 2009-2019. Hann var aðstoðarframkvæmdastjóri [[peningamál]]a- og hagfræðisviðs [[Alþjóðagreiðslubankinn|Alþjóðagreiðslubankans]] í [[Basel]] í [[Sviss]].
'''Már Guðmundsson''' (fæddur [[21. júní]] [[1954]]) er [[Ísland|íslenskur]] [[hagfræði]]ngur og fyrrverandi seðlabankastjóri [[Seðlabanki Íslands|Seðlabanka Íslands]] frá 2009-2019. Hann var áður aðstoðarframkvæmdastjóri [[peningamál]]a- og hagfræðisviðs [[Alþjóðagreiðslubankinn|Alþjóðagreiðslubankans]] í [[Basel]] í [[Sviss]].

Már er fæddur í Reykjavík og foreldrar hans eru Margrét Tómadóttir (1927-2017) skrifstofumaður hjá Alþýðubandalaginu og Guðmundur Magnússon (1927-1987) verkfræðingur. Maki Más er Elsa S. Þorkelsdóttir lögfræðingur og fyrrverandi framkvæmdastýra Jafnréttisráðs og eiga þau þrjú börn.<ref>Pétur Ástvaldsson, ''Samtíðarmenn J-Ö'' bls. 590-591, (Reykjavík, 2003)</ref>


== Nám og störf ==
== Nám og störf ==
Már brautskráðist með [[BA-gráða|BA-gráðu]] í hagfræði frá [[Essex-háskóli|Essex-háskóla]] í [[Essex]] á [[England]]i, en hafði auk þess stundað nám í hagfræði og [[stærðfræði]] við [[Gautarborgarháskóli|Gautarborgarháskóla]] í [[Gautaborg]] í [[Svíþjóð]]. Hann lauk M.Phil.-prófi í hagfræði frá [[Cambridge-háskóli|Cambridge-háskóla]] í [[Cambridge]] á Englandi og stundaði þar einnig doktorsnám.
Már lauk stúdentsprófi frá Menntaskólanum við Tjörnina árið 1974 og brautskráðist með [[BA-gráða|BA-gráðu]] í hagfræði frá [[Essex-háskóli|Essex-háskóla]] í [[Essex]] á [[England]]i, en hafði auk þess stundað nám í hagfræði og [[stærðfræði]] við [[Gautarborgarháskóli|Gautarborgarháskóla]] í [[Gautaborg]] í [[Svíþjóð]]. Hann lauk M.Phil.-prófi í hagfræði frá [[Cambridge-háskóli|Cambridge-háskóla]] í [[Cambridge]] á Englandi og stundaði þar einnig doktorsnám.


Már starfaði við hagfræðideild Seðlabanka Íslands á árunum 1980 til 1987, var forstöðumaður hagfræðisviðs bankans á árunum 1991 til 1994 og aðalhagfræðingur bankans frá 1994 til 2004. Hann var efnahagsráðgjafi fjármálaráðherra 1988 til 1989.
Már starfaði við hagfræðideild Seðlabanka Íslands á árunum 1980 til 1987, var forstöðumaður hagfræðisviðs bankans á árunum 1991 til 1994 og aðalhagfræðingur bankans frá 1994 til 2004. Hann var efnahagsráðgjafi [[Ólafur Ragnar Grímsson|Ólafs Ragnars Grímssonar]] fjármálaráðherra 1988 til 1989.


Már var einn af framámönnum í vinstrisamtökunum [[Fylkingin|Fylking byltingarsinnaðra kommúnista]] frá miðjum áttunda áratugnum fram til 1984<ref>[http://www.mbl.is/mm/vidskipti/frettir/2009/08/21/frettaskyring_sedlabankastjori_med_politiskt_nef/ Fréttaskýring: Seðlabankastjóri með pólitískt nef. Morgunblaðið 21.8.2009]</ref> og einnig ritstjóri [[Neisti (tímarit)|Neista]] tímarits samtakanna á árunum 1984 og 1985, en þá var blaðið lagt niður.
Már var einn af framámönnum í vinstrisamtökunum [[Fylkingin|Fylking byltingarsinnaðra kommúnista]] frá miðjum áttunda áratugnum fram til 1984<ref>[http://www.mbl.is/mm/vidskipti/frettir/2009/08/21/frettaskyring_sedlabankastjori_med_politiskt_nef/ Fréttaskýring: Seðlabankastjóri með pólitískt nef. Morgunblaðið 21.8.2009]</ref> og einnig ritstjóri [[Neisti (tímarit)|Neista]] tímarits samtakanna á árunum 1984 og 1985, en þá var blaðið lagt niður.

Þann 17. júní árið 2021 var Már sæmdur riddarakrossi [[Hin íslenska fálkaorða|Hinnar íslensku fálkaorðu]] fyrir störf í opinbera þágu.<ref>Visir.is, [https://www.visir.is/g/20212123422d/fyrr-verandi-sedla-banka-stjori-medal-14-falka-ordu-hafa „Fyrrverandi seðlabankastjóri meðal 14 fálkaorðuhafa“] (skoðað 18. júní 2021)</ref>


== Tilvísanir ==
== Tilvísanir ==
Lína 15: Lína 19:
{{f|1954}}
{{f|1954}}
[[Flokkur:Íslendingar sem gengið hafa í Cambridge-háskóla]]
[[Flokkur:Íslendingar sem gengið hafa í Cambridge-háskóla]]
[[Flokkur:Handhafar riddarakross Hinnar íslensku fálkaorðu]]

Nýjasta útgáfa síðan 18. júní 2021 kl. 00:49

Már Guðmundsson (fæddur 21. júní 1954) er íslenskur hagfræðingur og fyrrverandi seðlabankastjóri Seðlabanka Íslands frá 2009-2019. Hann var áður aðstoðarframkvæmdastjóri peningamála- og hagfræðisviðs Alþjóðagreiðslubankans í Basel í Sviss.

Már er fæddur í Reykjavík og foreldrar hans eru Margrét Tómadóttir (1927-2017) skrifstofumaður hjá Alþýðubandalaginu og Guðmundur Magnússon (1927-1987) verkfræðingur. Maki Más er Elsa S. Þorkelsdóttir lögfræðingur og fyrrverandi framkvæmdastýra Jafnréttisráðs og eiga þau þrjú börn.[1]

Nám og störf[breyta | breyta frumkóða]

Már lauk stúdentsprófi frá Menntaskólanum við Tjörnina árið 1974 og brautskráðist með BA-gráðu í hagfræði frá Essex-háskóla í Essex á Englandi, en hafði auk þess stundað nám í hagfræði og stærðfræði við Gautarborgarháskóla í Gautaborg í Svíþjóð. Hann lauk M.Phil.-prófi í hagfræði frá Cambridge-háskóla í Cambridge á Englandi og stundaði þar einnig doktorsnám.

Már starfaði við hagfræðideild Seðlabanka Íslands á árunum 1980 til 1987, var forstöðumaður hagfræðisviðs bankans á árunum 1991 til 1994 og aðalhagfræðingur bankans frá 1994 til 2004. Hann var efnahagsráðgjafi Ólafs Ragnars Grímssonar fjármálaráðherra 1988 til 1989.

Már var einn af framámönnum í vinstrisamtökunum Fylking byltingarsinnaðra kommúnista frá miðjum áttunda áratugnum fram til 1984[2] og einnig ritstjóri Neista tímarits samtakanna á árunum 1984 og 1985, en þá var blaðið lagt niður.

Þann 17. júní árið 2021 var Már sæmdur riddarakrossi Hinnar íslensku fálkaorðu fyrir störf í opinbera þágu.[3]

Tilvísanir[breyta | breyta frumkóða]

  1. Pétur Ástvaldsson, Samtíðarmenn J-Ö bls. 590-591, (Reykjavík, 2003)
  2. Fréttaskýring: Seðlabankastjóri með pólitískt nef. Morgunblaðið 21.8.2009
  3. Visir.is, „Fyrrverandi seðlabankastjóri meðal 14 fálkaorðuhafa“ (skoðað 18. júní 2021)