„Ásahreppur“: Munur á milli breytinga

Úr Wikipediu, frjálsa alfræðiritinu
Efni eytt Efni bætt við
svg kort
mEkkert breytingarágrip
Lína 16: Lína 16:
Áshreppingar hafa atvinnu af landbúnaði, verslun og öðrum þjónustugreinum. Náttúran er mjög fjölbreytt, mýrlent á köflum en ásar og holt á milli þar sem bændabýlin standa 3 - 5 í þyrpingum eða hverfum, sem einkenna byggðamynstur sveitafélagsins. Stærsta varpland grágæsar á Íslandi er við Frakkavatn. [[Þjórsá]] rennur við [[hreppamörk]]in og [[sýslumörk]]in í vestri. Afréttur Ásahrepps er 4/7 hlutar af Holtamannaafrétti á móti 3/7 eignarhluta Rangárþings ytra. Holtamannaafréttur nær meðal annar yfir austurhluta [[Þjórsárver]]a, og vesturhluta Vatnajökulsþjóðgarðs. Um Holtamannaafrétt liggur [[Sprengisandsvegur]] milli Suður- og Norðurlands.
Áshreppingar hafa atvinnu af landbúnaði, verslun og öðrum þjónustugreinum. Náttúran er mjög fjölbreytt, mýrlent á köflum en ásar og holt á milli þar sem bændabýlin standa 3 - 5 í þyrpingum eða hverfum, sem einkenna byggðamynstur sveitafélagsins. Stærsta varpland grágæsar á Íslandi er við Frakkavatn. [[Þjórsá]] rennur við [[hreppamörk]]in og [[sýslumörk]]in í vestri. Afréttur Ásahrepps er 4/7 hlutar af Holtamannaafrétti á móti 3/7 eignarhluta Rangárþings ytra. Holtamannaafréttur nær meðal annar yfir austurhluta [[Þjórsárver]]a, og vesturhluta Vatnajökulsþjóðgarðs. Um Holtamannaafrétt liggur [[Sprengisandsvegur]] milli Suður- og Norðurlands.


{{Sveitarfélög Íslands}}
{{Stubbur|ísland|landafræði}}
{{Stubbur|ísland|landafræði}}
{{Sveitarfélög Íslands}}
{{SASS}}
{{SASS}}
[[Flokkur:Ásahreppur| ]]
[[Flokkur:Ásahreppur| ]]

Útgáfa síðunnar 6. júní 2021 kl. 22:56

Ásahreppur
Skjaldarmerki Ásahreppur
Staðsetning
Staðsetning
LandÍsland
KjördæmiSuðurkjördæmi
ÞéttbýliskjarnarEngir
Stjórnarfar
 • SveitarstjóriValtýr Valtýsson
Flatarmál
 • Samtals2.943 km2
 • Sæti12. sæti
Mannfjöldi
 (2024)
 • Samtals293
 • Sæti53. sæti
 • Þéttleiki0,1/km2
Póstnúmer
851
Sveitarfélagsnúmer8610
Vefsíðahttp://www.asahreppur.is/

Ásahreppur er hreppur vestast í Rangárvallasýslu. Hann varð til 11. júlí 1892 þegar Holtamannahreppi var skipt í tvennt, í Holtahrepp hið efra og Ásahrepp hið neðra. Ásahreppi sjálfum var skipt í tvennt 1. janúar 1938 og varð neðri hlutinn að Djúpárhreppi en sá efri hélt nafninu óbreyttu.

Áshreppingar hafa atvinnu af landbúnaði, verslun og öðrum þjónustugreinum. Náttúran er mjög fjölbreytt, mýrlent á köflum en ásar og holt á milli þar sem bændabýlin standa 3 - 5 í þyrpingum eða hverfum, sem einkenna byggðamynstur sveitafélagsins. Stærsta varpland grágæsar á Íslandi er við Frakkavatn. Þjórsá rennur við hreppamörkin og sýslumörkin í vestri. Afréttur Ásahrepps er 4/7 hlutar af Holtamannaafrétti á móti 3/7 eignarhluta Rangárþings ytra. Holtamannaafréttur nær meðal annar yfir austurhluta Þjórsárvera, og vesturhluta Vatnajökulsþjóðgarðs. Um Holtamannaafrétt liggur Sprengisandsvegur milli Suður- og Norðurlands.

  Þessi Íslandsgrein sem tengist landafræði er stubbur. Þú getur hjálpað til með því að bæta við greinina.