„Plágan (skáldsaga)“: Munur á milli breytinga

Úr Wikipediu, frjálsa alfræðiritinu
Efni eytt Efni bætt við
Ný síða: '''Plágan''' er skáldsaga eftir rithöfundinn Albert Camus. Sagan gerist í borginni Oran í Alsír á fimmta tug tuttugustu aldar og lýsir hvernig banvæn veira brei...
(Enginn munur)

Útgáfa síðunnar 11. maí 2021 kl. 11:18

Plágan er skáldsaga eftir rithöfundinn Albert Camus. Sagan gerist í borginni Oran í Alsír á fimmta tug tuttugustu aldar og lýsir hvernig banvæn veira breiðst út meða íbúa borgarinnar. Sagan kom fyrst út í París árið 1947.