„Norfolkeyja“: Munur á milli breytinga

Úr Wikipediu, frjálsa alfræðiritinu
Efni eytt Efni bætt við
m uppfæri töflu
mEkkert breytingarágrip
Lína 33: Lína 33:


Árið [[1856]] kom hópur flóttafólks frá [[Pitcairn]], afkomendur [[uppreisnin á Bounty|uppreisnarmanna af Bounty]] og settist að á eyjunni. [[1867]] var stofnuð þar [[Melanesía|melanesísk]] [[trúboð]]sstöð og kirkja var reist [[1882]]. Eyjan hafði eigið [[löggjafarþing]] frá 1979 til 2015 þegar heimastjórn var afnumin og eyjan gerð að sveitarfélagi innan [[Nýja Suður-Wales|Nýju Suður-Wales]].
Árið [[1856]] kom hópur flóttafólks frá [[Pitcairn]], afkomendur [[uppreisnin á Bounty|uppreisnarmanna af Bounty]] og settist að á eyjunni. [[1867]] var stofnuð þar [[Melanesía|melanesísk]] [[trúboð]]sstöð og kirkja var reist [[1882]]. Eyjan hafði eigið [[löggjafarþing]] frá 1979 til 2015 þegar heimastjórn var afnumin og eyjan gerð að sveitarfélagi innan [[Nýja Suður-Wales|Nýju Suður-Wales]].

==Tilvísanir==
{{reflist}}


{{Stubbur|landafræði}}
{{Stubbur|landafræði}}

Útgáfa síðunnar 7. maí 2021 kl. 13:51

Territory of Norfolk Island
Fáni Norfolkeyju Skjaldarmerki Norfolkeyju
Fáni Skjaldarmerki
Kjörorð:
Inasmuch
Þjóðsöngur:
Come ye Blessed (óopinber)
Staðsetning Norfolkeyju
Höfuðborg Kingston
Opinbert tungumál enska, norfuk
Stjórnarfar Hluti Ástralíu

Stjórnarfulltrúi Eric Hutchinson
Útlenda Ástralíu
 • Heimastjórn 1979 
 • Sveitarstjórn 14. maí 2015 
Flatarmál
 • Samtals
 • Vatn (%)

34,6 km²
0%
Mannfjöldi
 • Samtals (2016)
 • Þéttleiki byggðar

1.748
61,9/km²
VÞL (2008) 0.958
Gjaldmiðill ástralskur dalur (AUD)
Tímabelti UTC + 11
Þjóðarlén .nf
Landsnúmer +672

Norfolkeyja er eyja í Kyrrahafi á milli Ástralíu, Nýja-Sjálands og Nýju-Kaledóníu. Hún tilheyrir Ástralíu. Eyjan er þekkt fyrir Araucaria heterophylla, trjátegund sem einkennir eyjuna. James Cook sá eyjuna fyrst og lenti þar árið 1774 og Bretar stofnuðu þar fanganýlendu árið 1788. Rekstur nýlendunnar gekk illa vegna þess hversu afskekkt eyjan er sem gerði alla aðflutninga erfiða. Var fanganýlendan á endanum lögð niður eftir tvær tilraunir árið 1855.

Árið 1856 kom hópur flóttafólks frá Pitcairn, afkomendur uppreisnarmanna af Bounty og settist að á eyjunni. 1867 var stofnuð þar melanesísk trúboðsstöð og kirkja var reist 1882. Eyjan hafði eigið löggjafarþing frá 1979 til 2015 þegar heimastjórn var afnumin og eyjan gerð að sveitarfélagi innan Nýju Suður-Wales.

Tilvísanir

  Þessi landafræðigrein er stubbur. Þú getur hjálpað til með því að bæta við greinina.