„2020“: Munur á milli breytinga

Úr Wikipediu, frjálsa alfræðiritinu
Efni eytt Efni bætt við
mEkkert breytingarágrip
Lína 27: Lína 27:
* [[8. febrúar]] - 29 manns létust í skotárás fyrrum liðsforingja úr [[Taílandsher]] í borginni [[Nakhon Ratchasima]].
* [[8. febrúar]] - 29 manns létust í skotárás fyrrum liðsforingja úr [[Taílandsher]] í borginni [[Nakhon Ratchasima]].
* [[10. febrúar]] - [[Evrópska geimferðastofnunin]] og [[NASA]] sendu geimkönnunarfarið ''[[Solar Orbiter]]'' á loft til að kanna „pólsvæði“ sólarinnar.
* [[10. febrúar]] - [[Evrópska geimferðastofnunin]] og [[NASA]] sendu geimkönnunarfarið ''[[Solar Orbiter]]'' á loft til að kanna „pólsvæði“ sólarinnar.
* [[10. febrúar]] – Tónskáldið [[Hildur Guðnadóttir]] hlaut [[Óskarsverðlaunin|Óskarsverðlaun]] í flokki kvik­mynda­tón­list­ar fyr­ir tónlist í kvik­mynd­inni Joker. Hild­ur var fyrsti Íslend­ing­urinn sem hlotið hefur Óskarsverðlaun.
* [[10. febrúar]] – Tónskáldið [[Hildur Guðnadóttir]] hlaut [[Óskarsverðlaunin|Óskarsverðlaun]] í flokki kvik­mynda­tón­list­ar fyr­ir tónlist í kvik­mynd­inni ''[[Joker (kvikmynd)|Joker]]''. Hild­ur var fyrsti Íslend­ing­urinn sem hlotið hefur Óskarsverðlaun.
* [[10. febrúar]] - Suðurkóreska kvikmyndin ''[[Parasite (kvikmynd)|Parasite]]'' vann Óskarsverðlaun sem besta kvikmyndin, fyrst kvikmynda á öðru máli en ensku.
* [[10. febrúar]] - Suðurkóreska kvikmyndin ''[[Parasite (kvikmynd)|Parasite]]'' vann Óskarsverðlaun sem besta kvikmyndin, fyrst kvikmynda á öðru máli en ensku.
* [[19. febrúar]] – [[Skotárásin í Hanau 2020]]: Ellefu manns létu lífið í skotárás í [[Hanau]] í Þýskalandi.
* [[19. febrúar]] – [[Skotárásin í Hanau 2020]]: Ellefu manns létu lífið í skotárás í [[Hanau]] í Þýskalandi.

Útgáfa síðunnar 30. apríl 2021 kl. 10:07

Árþúsund: 3. árþúsundið
Aldir:
Áratugir:
Ár:

Árið 2020 (MMXX í rómverskum tölum) var í gregoríska tímatalinu hlaupár sem byrjar á miðvikudegi.

Atburðir

Janúar

Mannfjöldi við útför Qasem Soleimani í Íran.

Febrúar

Mike Pompeo og Abdul Ghani Baradar undirrita friðarsamkomulag milli Bandaríkjanna og Talíbana í Doha, Katar.

Mars

Apríl

Maí

Júní

Júlí

Ágúst

September

Október

Nóvember

Desember

Fædd

Dáin

Nóbelsverðlaunin