„Ítalska A-deildin“: Munur á milli breytinga

Úr Wikipediu, frjálsa alfræðiritinu
Efni eytt Efni bætt við
tölfr
Skráin Serie_A_Logo_(ab_2019).png var fjarlægð og henni eytt af Commons af Taivo vegna þess að Broken redirect (G2): content was: "{{SLA| empty •[[:c:Special:Contributions/2003:DE:73B:56CB:ADEE:92F7:B
Lína 1: Lína 1:
{| class="infobox football" style="width: 16em; text-align: center;"
{| class="infobox football" style="width: 16em; text-align: center;"
|-
|-
! style="font-size: 16px;" | [[Mynd:Serie A Logo (ab 2019).png|130px|Ítalska A-deildin]]
! style="font-size: 16px;" |
|-
|-
| style="font-size: 12px;" | [[Mynd:Current sport.svg|40px|]]
| style="font-size: 12px;" | [[Mynd:Current sport.svg|40px|]]

Útgáfa síðunnar 8. apríl 2021 kl. 08:30

Stofnuð
1898
Ríki
Fáni Ítalíu Ítalía
Fall í
Ítalska B deildin
Fjöldi liða
20
Evrópubikarar
Meistaradeild Evrópu
Evrópubikarinn
Intertoto bikarinn
Bikarar
Ítalski bikarinn
Ítalski ofurbikarinn
Núverandi meistarar
Juventus (2019-2020)
Sigursælasta lið
Juventus FC
(36 titlar)
Heimasíða
www.lega-calcio.it

Ítalska A deildin eða Serie A er efsta atvinnumannadeildin í knattspyrnu á Ítalíu. Deildin var stofnuð árið 1898 en var mótsdeild eins og í dag frá árunum 1929/30. Serie A er ein af sterkustu fótboltadeildum í heiminum.

Fjöldi liða í deildinni í gegnum tíðina

  • 18 félög = 1929–1934
  • 16 félög = 1934–1942
  • 18 félög = 1942–1946
  • 20 félög = 1946–1947
  • 21 félög = 1947–1948
  • 20 félög = 1948–1952
  • 18 félög = 1952–1967
  • 16 félög = 1967–1988
  • 18 félög = 1988–2004
  • 20 félög = 2004–

Serie A lið 2020-21

Lið Borg Heimavöllur Stærð 2019-20
Atalanta Bergamo Stadio Atleti Azzurri d'Italia Villa í segð: Óþekkt greinarmerki „,”..Villa í segð: Óþekkt greinarmerki „,”.26,542 3 í Serie A
Bologna Bologna Stadio Renato Dall'Ara Villa í segð: Óþekkt greinarmerki „,”..Villa í segð: Óþekkt greinarmerki „,”.38,279 12 í Serie A
Cagliari Cagliari Stadio Sant'Elia Villa í segð: Óþekkt greinarmerki „,”..Villa í segð: Óþekkt greinarmerki „,”.16,000 14 í Serie A
U.S. Sassuolo Calcio Sassuolo Mapei Stadium – Città del Tricolore Villa í segð: Óþekkt greinarmerki „,”..Villa í segð: Óþekkt greinarmerki „,”.21,584 8 í Serie A
Crotone Crotone Stadio Ezio Scida &&&&&&&&&&&&9631.&&&&&09.631 Nr. 2 í Serie B
Spezia Calcio La Spezia Stadio Dino Manuzzi Villa í segð: Óþekkt greinarmerki „,”..Villa í segð: Óþekkt greinarmerki „,”.23,862 3 í Serie B (Upp um deild)
Fiorentina Firenze Stadio Artemio Franchi Villa í segð: Óþekkt greinarmerki „,”..Villa í segð: Óþekkt greinarmerki „,”.47,282 5 í Serie A
Genoa Genoa Stadio Luigi Ferraris Villa í segð: Óþekkt greinarmerki „,”..Villa í segð: Óþekkt greinarmerki „,”.36,685 17 í Serie A
Internazionale Milano San Siro Villa í segð: Óþekkt greinarmerki „,”..Villa í segð: Óþekkt greinarmerki „,”.80,018 2 í Serie A
Juventus Tórínó Juventus Stadium Villa í segð: Óþekkt greinarmerki „,”..Villa í segð: Óþekkt greinarmerki „,”.41,475 Serie A meistarar
Lazio Róm Stadio Olimpico Villa í segð: Óþekkt greinarmerki „,”..Villa í segð: Óþekkt greinarmerki „,”.72,698 4 í Serie A
Milan Milanó San Siro Villa í segð: Óþekkt greinarmerki „,”..Villa í segð: Óþekkt greinarmerki „,”.80,018 6 í Serie A
Napoli Napolí Stadio Diego Armando Maradona Villa í segð: Óþekkt greinarmerki „,”..Villa í segð: Óþekkt greinarmerki „,”.60,240 7 í Serie A
Hellas Verona Veróna Stadio Marc'Antonio Bentegodi Villa í segð: Óþekkt greinarmerki „,”..Villa í segð: Óþekkt greinarmerki „,”.39,371 9 í Serie A
Benevento Calcio Benevento Stadio Ciro Vigorito &&&&&&&&&&&20476.&&&&&020.476 Serie B Meistarar 2019-20 (Upp um deild)
Roma Róm Stadio Olimpico Villa í segð: Óþekkt greinarmerki „,”..Villa í segð: Óþekkt greinarmerki „,”.72,698 5 í Serie A
Parma Calcio 1913 Parma Stadio Ennio Tardini Villa í segð: Óþekkt greinarmerki „,”..Villa í segð: Óþekkt greinarmerki „,”.22,359 11 í Serie A
Sampdoria Genoa Stadio Luigi Ferraris Villa í segð: Óþekkt greinarmerki „,”..Villa í segð: Óþekkt greinarmerki „,”.36,685 15 í Serie A
Torino Tórínó Stadio Olimpico Grande Torino Villa í segð: Óþekkt greinarmerki „,”..Villa í segð: Óþekkt greinarmerki „,”.27,994 16 í Serie A
Udinese Udine Stadio Friuli Villa í segð: Óþekkt greinarmerki „,”..Villa í segð: Óþekkt greinarmerki „,”.25,144 13 í Serie A

Meistarar

Félag Titlar 2.Sæti Ár
Juventus
36
21
1905, 1925–26, 1930–31, 1931–32, 1932–33, 1933–34, 1934–35, 1949–50, 1951–52, 1957–58, 1959–60, 1960–61, 1966–67, 1971–72, 1972–73, 1974–75, 1976-77, 1977–78, 1980–81, 1981–82, 1983–84, 1985–86, 1994–95, 1996–97, 1997–98, 2001–02, 2002–03, 2011–12, 2012–13, 2013–14, 2014–15, 2015–16, 2016–17, 2017–18, 2018–19, 2019–20
AC Milan
18
17
1901, 1906, 1907, 1950–51, 1954–55, 1956–57, 1958–59, 1961–62, 1967–68, 1978–79, 1987–88, 1991–92, 1992–93, 1993–94, 1995–96, 1998–99, 2003–04, 2010–11
Internazionale
18
15
1909–10, 1919–20, 1929–30, 1937–38, 1939–40, 1952–53, 1953–54, 1962–63, 1964–65, 1965–66, 1970–71, 1979–80, 1988–89, 2005–06, 2006–07, 2007–08, 2008–09, 2009–10
Genoa
9
4
1898, 1899, 1900, 1902, 1903, 1904, 1914–15, 1922–23, 1923–24
Torino
7
6
1927–28, 1942–43, 1945–46, 1946–47, 1947–48, 1948–49, 1975–76
Bologna
7
4
1924–25, 1928–29, 1935–36, 1936–37, 1938–39, 1940–41, 1963–64
Pro Vercelli
7
1
1908, 1909, 1910–11, 1911–12, 1912–13, 1920–21, 1921–22 (CCI)
Roma
3
13
1941–42, 1982–83, 2000–01
Lazio
2
7
1973–74, 1999–2000
Napoli
2
6
1986–87, 1989–90
Fiorentina
2
5
1955–56, 1968–69
Cagliari
1
1
1969–70
Casale
1
-
1913–14
Novese
1
-
1921–22 (FIGC)
Sampdoria
1
-
1990–91
Verona
1
-
1984–85


  • Torino voru upphaflegir meistararar árið 1926–27 , enn titillinn var síðan tekinn af þeim vegna, Allemandi skandalsins.
  • Juventus voru upphaflega meistarar árið 2004-05 en það var svipt titlinum vegna veðmálasvindla.
  • 2005–06 scudetto titillinn var veittur Internazionale, sem refsing gagnvart Juventus og Milan .[1]


Tölfræði

Markahæstu menn frá upphafi

Uppfært 2021. Feitletraðir leikmenn eru enn spilandi.

Sæti Leikmaður Mörk
1 Fáni Ítalíu Silvio Piola 274
2 Fáni Ítalíu Francesco Totti 250
3 Fáni Svíþjóðar Gunnar Nordahl 225
4 Fáni Ítalíu Giuseppe Meazza 216
4 Fáni ÍtalíuFáni Brasilíu José Altafini 216
6 Fáni Ítalíu Antonio Di Natale 209
7 Fáni Ítalíu Roberto Baggio 205
8 Fáni Svíþjóðar Kurt Hamrin 190
9 Fáni Ítalíu Giuseppe Signori 188
9 Fáni Ítalíu Alessandro Del Piero 188
9 Fáni Ítalíu Alberto Gilardino 188
10 Fáni Argentínu Gabriel Batistuta 184

Flestir leikir

Uppfært mars 2021.

Sæti Leikmaður Leikir
1 Fáni Ítalíu Gianluigi Buffon 654
2 Fáni Ítalíu Paolo Maldini 647
3 Fáni Ítalíu Francesco Totti 619
4 Fáni Argentínu Javier Zanetti 615
5 Fáni Ítalíu Gianluca Pagliuca 592
6 Fáni Ítalíu Dino Zoff 570
7 Fáni Ítalíu Pietro Vierchowod 562
8 Fáni Ítalíu Roberto Mancini 541
9 Fáni Ítalíu Silvio Piola 537
10 Fáni Ítalíu Enrico Albertosi 532

Heimildir

  1. Serie A Roll of Honour, Serie A heimasíðan
  Þessi knattspyrnugrein er stubbur. Þú getur hjálpað til með því að bæta við greinina.