„Johannes Larsen“: Munur á milli breytinga

Úr Wikipediu, frjálsa alfræðiritinu
Efni eytt Efni bætt við
Ekkert breytingarágrip
Ekkert breytingarágrip
Lína 1: Lína 1:
'''Johannes Larsen''' ([[1867]] – [[1961]]) var [[Danmörk|danskur]] [[listmálari]]. Hann myndskreytti útgáfu af [[Íslendingasögur|Íslendingasögum]] sem gefin var út í tilefni af [[Alþingishátíðin|Alþingishátíðinni]] árið 1930 og ferðaðist um [[Ísland]] sumurin [[1927]] og [[1930]] í þeim tilgangi. Vibeke Nørgaard Nielsen skrifaði bókina Sagafærden um hinar tvær ferðir Johannes Larsens til Íslands og er bókin byggð á dagbókum hans. Bókin hefur komið út á íslensku undir titlingum Listamaður á söguslóðum. Sigurlín Sveinbjarnardóttir þýddi bókina.
'''Johannes Larsen''' ([[1867]] – [[1961]]) var [[Danmörk|danskur]] [[listmálari]]. Hann myndskreytti útgáfu af [[Íslendingasögur|Íslendingasögum]] sem gefin var út í tilefni af [[Alþingishátíðin|Alþingishátíðinni]] árið 1930 og ferðaðist um [[Ísland]] sumurin [[1927]] og [[1930]] í þeim tilgangi. Vibeke Nørgaard Nielsen skrifaði bókina Sagafærden um hinar tvær ferðir Johannes Larsens til Íslands og er bókin byggð á dagbókum hans. Bókin hefur komið út á íslensku undir titlingum Listamaður á söguslóðum. Sigurlín Sveinbjarnardóttir þýddi bókina. Gerð hefur verið heimildarmynd eftir sögunni.




== Heimild ==
== Heimildir==
* ''[http://christianshavnskvarter.dk/2014/02/sagafaerden-en-udstilling-i-nordatlantens-brygge/ SAGAFÆRDEN Johannes Larsens mesterlige tegninger fra Island]{{Óvirkur hlekkur|bot=InternetArchiveBot }}''
* ''[http://christianshavnskvarter.dk/2014/02/sagafaerden-en-udstilling-i-nordatlantens-brygge/ SAGAFÆRDEN Johannes Larsens mesterlige tegninger fra Island]{{Óvirkur hlekkur|bot=InternetArchiveBot }}''
* [https://nordichouse.is/da/begivenhed/maleren-johannes-larsens-sagarejser-til-island-dokumentarfilm/ Maleren Johannes Larsens sagarejser til Island – Dokumentarfilm]


==Tengill==
==Tengill==
[https://arkiv.dk/vis/1136287 Ljósmynd af Johannes Larsen og fleirum við Urriðafoss árið 1927]
* [https://arkiv.dk/vis/1136287 Ljósmynd af Johannes Larsen og fleirum við Urriðafoss árið 1927]
{{Stubbur|æviágrip}}
{{Stubbur|æviágrip}}



Útgáfa síðunnar 25. mars 2021 kl. 17:46

Johannes Larsen (18671961) var danskur listmálari. Hann myndskreytti útgáfu af Íslendingasögum sem gefin var út í tilefni af Alþingishátíðinni árið 1930 og ferðaðist um Ísland sumurin 1927 og 1930 í þeim tilgangi. Vibeke Nørgaard Nielsen skrifaði bókina Sagafærden um hinar tvær ferðir Johannes Larsens til Íslands og er bókin byggð á dagbókum hans. Bókin hefur komið út á íslensku undir titlingum Listamaður á söguslóðum. Sigurlín Sveinbjarnardóttir þýddi bókina. Gerð hefur verið heimildarmynd eftir sögunni.


Heimildir

Tengill

  Þetta æviágrip er stubbur. Þú getur hjálpað til með því að bæta við greinina.