„Geldingadalir“: Munur á milli breytinga

Úr Wikipediu, frjálsa alfræðiritinu
Efni eytt Efni bætt við
Postcritical (spjall | framlög)
m bætt við heimildum um málnotkun orðsins geldfé
Ahjartar (spjall | framlög)
mEkkert breytingarágrip
Lína 1: Lína 1:
:''Má ekki rugla saman við hina ýmsu staði sem nefndir eru [[Geldingadalur (aðgreiningarsíða)|Geldingadalur]] (eintala) og eru víða um land''.
:''Má ekki rugla saman við hina ýmsu staði sem nefndir eru [[Geldingadalur (aðgreiningarsíða)|Geldingadalur]] (eintala) og eru víða um land''.
'''Geldingadalir''' eru djúpir dalir með breiðri grasflöt á [[Reykjanesskagi|Reykjanesskaga]], nálægt [[Fagradalsfjall á Reykjanesskaga|Fagradalsfjalli]]. Þar er þúst á flötinni og er sagt að þar sé [[Ísólfur á Skála]] grafinn. Vildi hann vera grafinn, þar sem geldingarnir<ref>{{Vefheimild|url=https://www.ruv.is/frett/ovaentur-saudburdur|titill=Óvæntur sauðburður|höfundur=RUV|útgefandi=RUV|mánuður=sept|ár=2010|mánuðurskoðað=mars|árskoðað=2021|safnár=2010|tilvitnun=«Bóndinn á Finnbogastöðum segist hafa sett ána Tinnu út í vor ásamt öðru geldfé en reyndar hafi hrútum verið sleppt út um sama leyti. Tinna var augljóslega ekki dauð úr öllum æðum og bera lömbin tvö því glöggt vitni. »}}</ref> hans hefðu það best<ref>{{Vefheimild|url=https://ferlir.is/grindavik-alagablettir-og-thjodsogur-3/|titill=Geldingadalur: Grindavík – álagablettir og þjóðsögur|höfundur=FErðahóp Rannsóknardeildar Lögreglunnar Í Reykjavík|útgefandi=FERLIR|mánuður=mars|ár=2021|mánuðurskoðað=mars|árskoðað=2021|safnár=2021|tilvitnun=«Á austanverðu Fagradalsfjalli er hóll, sem heitir Stórhóll, rétt vestur af Nátthagaskarði. Norður af honum er laut og svo djúpir dalir með grasflöt, nefndir Geldingadalir. Þar er þúst á flöt, og er sagt, að þar sé Ísólfur á Skála grafinn. Vildi hann vera grafinn, þar sem geldingarnir hans hefðu það bezt.»}}</ref>, en sagan segir að hann hafi látið dysja sig í dalnum þar sem sauðir hans undu hags sínum svo vel.<ref>{{Vefheimild|url=https://www.vf.is/adsent/sudurnes---utivistarperla|titill=Suðurnes - Útivistarperla|höfundur=Víkurfréttir|útgefandi=Víkurfréttir|mánuður=apríl|ár=2002|mánuðurskoðað=mars|árskoðað=2021|safnár=2002}}</ref> Að kvöldi [[19. mars]] árið [[2021]] hófst eldgos úr sprungu í dölunum, fyrsta eldgosið á Reykjanesskaga í 800 ár.
'''Geldingadalir''' eru djúpir dalir með breiðri grasflöt á [[Reykjanesskagi|Reykjanesskaga]], nálægt [[Fagradalsfjall á Reykjanesskaga|Fagradalsfjalli]]. Þar er þúst eða dys á flötinni og er sagt að þar sé [[Ísólfur á Skála]] grafinn. Vildi hann vera grafinn, þar sem geldingarnir<ref>{{Vefheimild|url=https://www.ruv.is/frett/ovaentur-saudburdur|titill=Óvæntur sauðburður|höfundur=RUV|útgefandi=RUV|mánuður=sept|ár=2010|mánuðurskoðað=mars|árskoðað=2021|safnár=2010|tilvitnun=«Bóndinn á Finnbogastöðum segist hafa sett ána Tinnu út í vor ásamt öðru geldfé en reyndar hafi hrútum verið sleppt út um sama leyti. Tinna var augljóslega ekki dauð úr öllum æðum og bera lömbin tvö því glöggt vitni. »}}</ref> hans hefðu það best<ref>{{Vefheimild|url=https://ferlir.is/grindavik-alagablettir-og-thjodsogur-3/|titill=Geldingadalur: Grindavík – álagablettir og þjóðsögur|höfundur=FErðahóp Rannsóknardeildar Lögreglunnar Í Reykjavík|útgefandi=FERLIR|mánuður=mars|ár=2021|mánuðurskoðað=mars|árskoðað=2021|safnár=2021|tilvitnun=«Á austanverðu Fagradalsfjalli er hóll, sem heitir Stórhóll, rétt vestur af Nátthagaskarði. Norður af honum er laut og svo djúpir dalir með grasflöt, nefndir Geldingadalir. Þar er þúst á flöt, og er sagt, að þar sé Ísólfur á Skála grafinn. Vildi hann vera grafinn, þar sem geldingarnir hans hefðu það bezt.»}}</ref>, en sagan segir að hann hafi látið dysja sig í dalnum þar sem sauðir hans undu hags sínum svo vel.<ref>{{Vefheimild|url=https://www.vf.is/adsent/sudurnes---utivistarperla|titill=Suðurnes - Útivistarperla|höfundur=Víkurfréttir|útgefandi=Víkurfréttir|mánuður=apríl|ár=2002|mánuðurskoðað=mars|árskoðað=2021|safnár=2002}}</ref> Að kvöldi [[19. mars]] árið [[2021]] hófst eldgos úr stuttri sprungu í dölunum, fyrsta eldgosið á Reykjanesskaga í 800 ár.


==Tengt efni==
==Tengt efni==

Útgáfa síðunnar 23. mars 2021 kl. 23:56

Má ekki rugla saman við hina ýmsu staði sem nefndir eru Geldingadalur (eintala) og eru víða um land.

Geldingadalir eru djúpir dalir með breiðri grasflöt á Reykjanesskaga, nálægt Fagradalsfjalli. Þar er þúst eða dys á flötinni og er sagt að þar sé Ísólfur á Skála grafinn. Vildi hann vera grafinn, þar sem geldingarnir[1] hans hefðu það best[2], en sagan segir að hann hafi látið dysja sig í dalnum þar sem sauðir hans undu hags sínum svo vel.[3] Að kvöldi 19. mars árið 2021 hófst eldgos úr stuttri sprungu í dölunum, fyrsta eldgosið á Reykjanesskaga í 800 ár.

Tengt efni

  Þessi grein er stubbur. Þú getur hjálpað til með því að bæta við greinina.
  1. RUV (sept 2010). „Óvæntur sauðburður“. RUV. Sótt mars 2021. „«Bóndinn á Finnbogastöðum segist hafa sett ána Tinnu út í vor ásamt öðru geldfé en reyndar hafi hrútum verið sleppt út um sama leyti. Tinna var augljóslega ekki dauð úr öllum æðum og bera lömbin tvö því glöggt vitni. »“
  2. FErðahóp Rannsóknardeildar Lögreglunnar Í Reykjavík (mars 2021). „Geldingadalur: Grindavík – álagablettir og þjóðsögur“. FERLIR. Sótt mars 2021. „«Á austanverðu Fagradalsfjalli er hóll, sem heitir Stórhóll, rétt vestur af Nátthagaskarði. Norður af honum er laut og svo djúpir dalir með grasflöt, nefndir Geldingadalir. Þar er þúst á flöt, og er sagt, að þar sé Ísólfur á Skála grafinn. Vildi hann vera grafinn, þar sem geldingarnir hans hefðu það bezt.»“
  3. Víkurfréttir (apríl 2002). „Suðurnes - Útivistarperla“. Víkurfréttir. Sótt mars 2021.