„Ísafjarðarbær“: Munur á milli breytinga

Hnit: 66°04′N 23°09′V / 66.067°N 23.150°V / 66.067; -23.150
Úr Wikipediu, frjálsa alfræðiritinu
Efni eytt Efni bætt við
Nýr bæjarstjóri
Skráin Isafjardarbaer_Coat_of_Arms.png var fjarlægð og henni eytt af Commons af Fitindia vegna þess að No license since 29 October 2020
Lína 2: Lína 2:
{{Sveitarfélagstafla|
{{Sveitarfélagstafla|
Nafn=Ísafjarðarbær|
Nafn=Ísafjarðarbær|
Skjaldarmerki=Isafjardarbaer_Coat_of_Arms.png|
Skjaldarmerki=|
Kort=Isafjardarbaer map.png|
Kort=Isafjardarbaer map.png|
Númer=4200|
Númer=4200|

Útgáfa síðunnar 2. mars 2021 kl. 01:08

66°04′N 23°09′V / 66.067°N 23.150°V / 66.067; -23.150

Ísafjarðarbær
Staðsetning
Staðsetning
LandÍsland
KjördæmiNorðvesturkjördæmi
ÞéttbýliskjarnarÍsafjörður (íb. 2.742)
Þingeyri (íb. 320)
Suðureyri (íb. 300)
Flateyri (íb. 335)
Hnífsdalur (íb. 255)
Stjórnarfar
 • BæjarstjóriBirgir Gunnarsson
Flatarmál
 • Samtals2.380 km2
 • Sæti15. sæti
Mannfjöldi
 (2024)
 • Samtals3.797
 • Sæti17. sæti
 • Þéttleiki1,6/km2
Póstnúmer
400, 401, 410, 425, 430, 470, 471
Sveitarfélagsnúmer4200
Vefsíðahttp://www.isafjordur.is
Þessi grein fjallar um sveitarfélagið. Fyrir greinina um þéttbýliskjarnann í þessu sveitarfélagi, sjá Ísafjörður (þéttbýli)

Ísafjarðarbær er sveitarfélag á Vestfjörðum. Helstu þéttbýliskjarnar sveitarfélagsins eru:

Sveitarfélagið varð til 1. júní 1996 með sameiningu sex sveitarfélaga á Vestfjörðum, þau voru: Flateyrarhreppur, Ísafjarðarkaupstaður, Mosvallahreppur, Mýrahreppur, Suðureyrarhreppur og Þingeyrarhreppur.

Fjórar sundlaugar eru innan sveitafélags Ísafjarðarbæjar: Sundhöllin á Ísafirði, Sundlaugin á Flateyri, Sundlaugin á Þingeyri og Sundlaugin á Suðureyri. Bæjarstjóri Ísafjarðarbæjar er Guð­mundur Gunnars­son.

Svipmyndir