„Notandi:Numberguy6/Gavin Newsom“: Munur á milli breytinga

Úr Wikipediu, frjálsa alfræðiritinu
Efni eytt Efni bætt við
Numberguy6 (spjall | framlög)
Ný síða: {{Stjórnmálamaður | forskeyti = | nafn = Gavin Newsom | mynd = Gavin Newsom by Gage Skidmore.jpg | myndastærð = | myndatexti1 = | titill = Fylkisstjóri Kaliforníu | stjórna...
(Enginn munur)

Útgáfa síðunnar 14. febrúar 2021 kl. 13:52

Gavin Newsom
Fylkisstjóri Kaliforníu
Núverandi
Tók við embætti
7. janúar 2019
ForveriJerry Brown
Varafylkisstjóri Kaliforníu
Í embætti
10. janúar 2011 – 7. janúar 2019
ForveriAbel Maldonado
EftirmaðurEleni Kounalakis
Borgarstjóri San Francisco
Í embætti
8. janúar 2004 – 10. janúar 2011
ForveriWillie Brown
EftirmaðurEd Lee
Persónulegar upplýsingar
Fædd(ur)10. október 1967 (1967-10-10) (56 ára)
San Francisco, Kaliforníu, Bandaríkjunum
ÞjóðerniBandarískur
StjórnmálaflokkurDemókrataflokkurinn
MakiKimberly Guilfoyle ​(g. 2001; sk. 2006)​
Jennifer Siebel ​(g. 2008)
Börn4
HáskóliSanta Clara-háskóli
Undirskrift

Gavin Newsom (f. 10. október 1967) er fylkisstjóri Kaliforníu og hefur setið í embætti síðan 2019. Hann var borgarstjóri San Francisco frá 2004 til 2011 og varafylkisstjóri Kaliforníu frá 2011 til 2019.

Borgarstjóri San Francisco (2004–2011)

Hjónabönd samkynhneigðra

Árið 2004 vakti Newsom athygli þegar hann skipaði sýslumanni San Francisco að veita samkynhneigðum hjónabandsleyfi, sem braut í bága við fylkislög frá 2000.[1]

Varafylkisstjóri (2011–2019)

Fylkisstjóri (frá 2019)

Kórónaveirufaraldurinn

Newsom fékk mikið hrós í fyrstu fyrir svarið sitt við faraldrinum. Um apríl og maí 2020 voru fá COVID-19-tilfelli greind þó að Kalifornía var skjálftamiðja um febrúar og mars. Þó um júní og júlí 2020 urðu tilfelli mörg, og vegna þess var Newsom gagnrýndur.[2] Tilfelli urðu fá aftur um ágúst og september 2020.

Önnur veirubylgja gerðist um nóvember og desember 2020. Á þessum tíma var Newsom ljósmyndaður í veitingahúsi án grímu, sem braut í bága við reglurnar sínar. Vegna þessa atburðar var Newsom fordæmdur af mörgum stjórnmálamönnum í báðum flokkunum.[3][4][5][6]

Tilvísanir

  1. Lisa Leff (10. ágúst 2007). „Newsom set to endorse Clinton for president“. The San Francisco Chronicle. Afrit af upprunalegu geymt þann 9. desember 2008. Sótt 7. mars 2008.
  2. Lin II, Rong-Gong; Blume, Howard; Gutierrez, Melody; Fry, Hannah; Dolan, Maura (14. júlí 2020). „How California went from a rapid reopening to a second closing in one month“. Los Angeles Times (enska). Sótt 15. júlí 2020.
  3. Koseff, Alexei (17. nóvember 2020). „Newsom on French Laundry dinner party: 'I made a bad mistake'. SF Chronicle (enska). Sótt 18. nóvember 2020.
  4. Melugin, Bill; Insheiwat, Shelly (18. nóvember 2020). „FOX 11 obtains exclusive photos of Gov. Newsom at French restaurant allegedly not following COVID-19 protocols“. Fox LA. Sótt 18. nóvember 2020.
  5. Fuller, Thomas (18. nóvember 2020). „For California Governor the Coronavirus Message Is Do as I Say, Not as I Dine“. The New York Times (enska). ISSN 0362-4331. Sótt 19. nóvember 2020.
  6. Luna, Taryn (18. nóvember 2020). „Photos raise doubts about Newsom's claim that dinner with lobbyist was outdoors amid COVID-19 surge“. Los Angeles Times (enska). Sótt 21. desember 2020.

Tenglar

Flokkur:Demókratar Flokkur:Fylkisstjórar Kaliforníu