„John Betjeman“: Munur á milli breytinga

Úr Wikipediu, frjálsa alfræðiritinu
Efni eytt Efni bætt við
Addbot (spjall | framlög)
m Bot: Flyt 1 tungumálatengla, sem eru núna sóttir frá Wikidata á d:q962308
m Sjálfvirk uppfærsla rofinna hlekkja á Tímarit.is (ath: blaðsíða getur verið röng)
 
Lína 5: Lína 5:


== Tengill ==
== Tengill ==
* [http://www.timarit.is/titlebrowse.jsp?issueID=419210&pageSelected=3&lang=0 ''John Betjeman''; grein í Lesbók Morgunblaðsins árið 1967]
* [http://www.timarit.is/?issueID=419210&pageSelected=3&lang=0 ''John Betjeman''; grein í Lesbók Morgunblaðsins árið 1967]


{{Stubbur|æviágrip}}
{{Stubbur|æviágrip}}

Nýjasta útgáfa síðan 2. febrúar 2021 kl. 23:24

Jon Betjeman.

Sir John Betjeman (28. ágúst 1906 - 19. maí 1984) var enskt skáld, rithöfundur og útvarps- og sjónvarpsmaður. Hann hóf feril sinn sem blaðamaður, en varð síðan frægt ljóðskáld. 1972 var hann valinn lárviðarskáld Bretlands.

John Betjeman hafði mikinn áhuga á byggingarlist og sérstaklega gömlum byggingum með sögu. Hann var t.d. helsti liðsoddur þeirra sem vildu friða gömul hús víða í Bretlandi. Hann átti þátt í að bjarga mörgum húsum t.d. gömlu viktóríönsku ráðhúsi í smábæ einum, en þar átti að reisa neðanjarðarbílastæði.

Tengill[breyta | breyta frumkóða]

  Þetta æviágrip er stubbur. Þú getur hjálpað til með því að bæta við greinina.