„Víkingaskip“: Munur á milli breytinga

Úr Wikipediu, frjálsa alfræðiritinu
Efni eytt Efni bætt við
Ekkert breytingarágrip
m Sjálfvirk uppfærsla rofinna hlekkja á Tímarit.is (ath: blaðsíða getur verið röng)
Lína 18: Lína 18:
== Tenglar ==
== Tenglar ==
* [http://www.timarit.is/?issueID=418444&pageSelected=0&lang=0 ''Norsku víkingaskipin''; grein í Lesbók Morgunblaðsins 1956]
* [http://www.timarit.is/?issueID=418444&pageSelected=0&lang=0 ''Norsku víkingaskipin''; grein í Lesbók Morgunblaðsins 1956]
* [http://www.timarit.is/titlebrowse.jsp?issueID=411572&pageSelected=8&lang=0 ''Amma Haraldar hárfagra fékk meðal annars kjölturakka og páfugl í haug sinn - frásögn dr. Pet Fett um norsk víkingaskip''; grein í Morgunblaðinu 1950]
* [http://www.timarit.is/?issueID=411572&pageSelected=8&lang=0 ''Amma Haraldar hárfagra fékk meðal annars kjölturakka og páfugl í haug sinn - frásögn dr. Pet Fett um norsk víkingaskip''; grein í Morgunblaðinu 1950]
* [http://www.timarit.is/?issueID=424952&pageSelected=18&lang=0 ''Stafkirkjur og víkingaskip''; grein í Morgunblaðinu 1982]
* [http://www.timarit.is/?issueID=424952&pageSelected=18&lang=0 ''Stafkirkjur og víkingaskip''; grein í Morgunblaðinu 1982]
*[http://www.modelships.de/Museums_and_replicas/Vikingeskibsmuseet_Roskilde/Wikingerschiffsmuseum_Roskilde.htm Bilder von den Wikingerschiff-Nachbauten im Museum Roskilde]
*[http://www.modelships.de/Museums_and_replicas/Vikingeskibsmuseet_Roskilde/Wikingerschiffsmuseum_Roskilde.htm Bilder von den Wikingerschiff-Nachbauten im Museum Roskilde]

Útgáfa síðunnar 2. febrúar 2021 kl. 23:21

Víkingaskipið Íslendingur kemur að landi í L'Anse aux Meadows á Nýfundnalandi árið 2000.

Víkingaskip er heiti sem notað er yfir ýmsar gerðir skipa sem notuð voru í Norður-Evrópu á víkingaöld eða frá því á 9. öld og fram á 12. öld. Þessi skip voru mismunandi að stærð en öll svipuð að gerð, þ.e. súðbyrt með eitt, ferhyrnt rásegl miðskips, sveigt kjöltré og háa stafna og hliðarstýri. Þeim var bæði hægt að sigla og róa, þótt erfitt sé að hugsa sér að hægt hefði verið að hreyfa til dæmis knörrinn mikið með þeim hætti.

Tegundir víkingaskipa

Fræg víkingaskip

Tenglar