„Viðey (Færeyjum)“: Munur á milli breytinga

Úr Wikipediu, frjálsa alfræðiritinu
Efni eytt Efni bætt við
m Þarf nú ekki að hlekkja á þá íslensku haha
íslenska
Lína 1: Lína 1:
{{Aðgreiningartengill1|Viðey|eyna [[Viðey]] í [[Kollafjörður|Kollafirði]] á Íslandi}}
[[Mynd:Vidoy map.jpg|200px|thumb|Kort af Viðoy]]
[[Mynd:Norðdepil and Hvannasund, Faroe Islands.JPG|thumb|right|Séð yfir til Hvannasunds á Viðoy frá Borðoy.]]
[[Mynd:Vidoy map.jpg|200px|thumb|Kort af Viðey]]
[[Mynd:Norðdepil and Hvannasund, Faroe Islands.JPG|thumb|right|Séð yfir til Hvannasunds á Viðey frá Borðey.]]
[[Mynd:Faroe Islands, Viđoy, eastern shore with Talvborđ, 557 m.jpg|thumb|Brött fjöll á eyjunni: Talvborð]]
[[Mynd:Faroe Islands, Viđoy, eastern shore with Talvborđ, 557 m.jpg|thumb|Brött fjöll á eyjunni: Talvborð]]
'''Viðoy''' (íslenska: Viðey) er nyrsta eyja [[Færeyjar|Færeyja]] og er norðaustan við [[Borðoy]] og nú tengd henni með landfyllingu. Eyjan er 41 km² og íbúarnir rúmlega 600. Nafnið Viðoy er dregið af [[rekaviður|rekaviði]] sem berst að austurströnd eyjarinnar frá [[Síbería|Síberíu]].
'''Viðey''' ([[færeyska]]: Viðoy) er nyrsta eyja [[Færeyjar|Færeyja]] og er norðaustan við [[Borðey]] og nú tengd henni með landfyllingu. Eyjan er 41 km² og íbúarnir rúmlega 600. Nafnið Viðey er dregið af [[rekaviður|rekaviði]] sem berst að austurströnd eyjarinnar frá [[Síbería|Síberíu]].


Á Viðoy eru tvær byggðir, [[Hvannasund]] (260 íbúar 1. janúar 2009) á suðausturströndinni og [[Viðareiði]] (351 íbúi) á norðausturströnd eyjarinnar. Í Viðareiði eru kirkjan og prestssetrið þar sem aðalpersónan í skáldsögunni ''Barbara'' eftir [[Jørgen Frantz Jacobsen]] átti heima.
Á Viðey eru tvær byggðir, [[Hvannasund]] (260 íbúar 1. janúar 2009) á suðausturströndinni og [[Viðareiði]] (351 íbúi) á norðausturströnd eyjarinnar. Í Viðareiði eru kirkjan og prestssetrið þar sem aðalpersónan í skáldsögunni ''Barbara'' eftir [[Jørgen Frantz Jacobsen]] átti heima.


Fjöllin á eynni eru há og torfær. Hæst þeirra er [[Villingadalsfjall]] (841 m). Nyrst á eynni er [[Enniberg]], standberg 755 metra lóðrétt í sjó, næsthæsta lóðrétta [[standberg]] Evrópu. Hægt er að komast þangað fótgangandi frá Viðareiði.
Fjöllin á eynni eru há og torfær. Hæst þeirra er [[Villingadalsfjall]] (841 m). Nyrst á eynni er [[Enniberg]], standberg 755 metra lóðrétt í sjó, næsthæsta lóðrétta [[standberg]] Evrópu. Hægt er að komast þangað fótgangandi frá Viðareiði.

Útgáfa síðunnar 26. janúar 2021 kl. 16:45

Kort af Viðey
Séð yfir til Hvannasunds á Viðey frá Borðey.
Brött fjöll á eyjunni: Talvborð

Viðey (færeyska: Viðoy) er nyrsta eyja Færeyja og er norðaustan við Borðey og nú tengd henni með landfyllingu. Eyjan er 41 km² og íbúarnir rúmlega 600. Nafnið Viðey er dregið af rekaviði sem berst að austurströnd eyjarinnar frá Síberíu.

Á Viðey eru tvær byggðir, Hvannasund (260 íbúar 1. janúar 2009) á suðausturströndinni og Viðareiði (351 íbúi) á norðausturströnd eyjarinnar. Í Viðareiði eru kirkjan og prestssetrið þar sem aðalpersónan í skáldsögunni Barbara eftir Jørgen Frantz Jacobsen átti heima.

Fjöllin á eynni eru há og torfær. Hæst þeirra er Villingadalsfjall (841 m). Nyrst á eynni er Enniberg, standberg 755 metra lóðrétt í sjó, næsthæsta lóðrétta standberg Evrópu. Hægt er að komast þangað fótgangandi frá Viðareiði.

Á föstudaginn langa, 23. apríl 1943, flaug bresk Catalina-sjóflugvél á fjallshlíð við Viðvíksrók. Allir um borð, átta manns, fórust. Enn má sjá leifar af flakinu í fjallshlíðinni.