„Zamalek SC“: Munur á milli breytinga

Úr Wikipediu, frjálsa alfræðiritinu
Efni eytt Efni bætt við
Ekkert breytingarágrip
Bjarga 0 heimildum og merki 1 sem dauðar.) #IABot (v2.0.8
Lína 83: Lína 83:
===Leikmannahópur===
===Leikmannahópur===
''4.desember 2020''
''4.desember 2020''
<ref name="Zamalek SC First Team">{{cite web |url=https://www.el-zamalek.com/team/first-team |title=First team |publisher=Zamalek SC |access-date=6 August 2019}}</ref>
<ref name="Zamalek SC First Team">{{cite web |url=https://www.el-zamalek.com/team/first-team |title=First team |publisher=Zamalek SC |access-date=6 August 2019 }}{{Óvirkur hlekkur|bot=InternetArchiveBot }}</ref>
{{Fs start}}
{{Fs start}}
{{Fs player|no=1|nat=EGY|name=[[Mohamed Abou Gabal]]|pos=GK|other=}}
{{Fs player|no=1|nat=EGY|name=[[Mohamed Abou Gabal]]|pos=GK|other=}}

Útgáfa síðunnar 22. janúar 2021 kl. 23:53

Zamalek Sporting Club
Fullt nafn Zamalek Sporting Club
Gælunafn/nöfn Nadi Al-Watania W Al-Karama (Félag ættjarðarástar og stolts), Al-Nadi Al-Malaki (Konungsfélagið)
Stytt nafn ZSC
Stofnað 1911 (sem Qasr El Nile Club)
Leikvöllur Alþjóðaleikvangurinn Kaíró
Stærð 75.000
Stjórnarformaður Fáni Egyptalands Emad Abdel-Aziz
Knattspyrnustjóri Fáni Portúgals Jaime Pacheco
Deild Egypska úrvalsdeildin
2019-20 2. sæti
Heimabúningur
Útibúningur

Zamalek Sporting Club (Arabísku:نادي الزمالك الرياضي) oftast þekkt sem Zamalek, er egypskt knattspyrnufélag með aðsetur í Kaíró. Það spilar í egypsku úrsvalsdeildinni.[1]

Félagið var stofnað þann árið 1911 sem Qasr El Nile Club af belgíska lögfræðingnum George Merzbach Bey. Nafni félagsins var breytt tveimur árum síðar í Cairo International Sports Club,oftast kynnt sem C.I.S.C.,[2]. Árið 1941 var félagið nefnt í höfuðið á Farúk Egyptalandskonungi og varð þekkt sem Farouk El Awal Club. Eftir egypsku byltinginguna 1952, breytti félagið aftur um nafn í Zamalek SC, sem það heitir í dag.

Titlar

Zamalek er eitt af sigursælustu félögum Egyptalands og Afríku.[3][4][5]

Titlar Zamalek SC
Innanlands/Alþjóðega Keppni Titlar Tímabil
Innanland Egypska Úrvalsdeildin 12 1959–60, 1963–64, 1964–65, 1977–78, 1983–84, 1987-88, 1991–92, 1992–93, 2000-01, 2002-03, 2003-04, 2014-15
Egypska bikarkeppnin 27 1922, 1932, 1935, 1938, 1941, 1943, 1944, 1952, 1955, 1957, 1958, 1959, 1960, 1962, 1975, 1977, 1979, 1988, 1999, 2002, 2008, 2013, 2014, 2015, 2015–16, 2017–18, 2018–19
Alþjóðlega Afríkumeistarar 5 1984, 1986, 1993, 1996, 2002
Afríski Ofubikarinn 4 1994, 1997, 2003, 2020
Afríkubikar Bikarhafa 1 2000
Zamalek SC vann sinn fyrsta Afríkumeistaratitil árið 1984.

Leikmannahópur

4.desember 2020 [6] Ath: Fánar eru tákn fyrir það þjóðerni sem skráð eru hjá FIFA. Leikmenn gætu haft fleiri en eitt ríkisfang.

Nú. Staða Leikmaður
1 Fáni Egyptalands GK Mohamed Abou Gabal
3 Fáni Egyptalands MF Tarek Hamed
4 Fáni Egyptalands DF Mahmoud Alaa
5 Fáni Egyptalands DF Mohamed Abdel Ghani
6 Fáni Egyptalands DF Mohamed Abdel Salam
7 Fáni Egyptalands DF Hazem Emam
9 Fáni Egyptalands FW Omar El Said
10 Fáni Egyptalands MF Mahmoud Abdul-Raziq (Fyrirliði)
11 Fáni Egyptalands FW Mostafa Mohamed
12 Fáni Egyptalands MF Mohamed Ashraf
13 Fáni Túnis MF Ferjani Sassi
14 Fáni Egyptalands MF Youssef Ibrahim
15 Fáni Marokkó FW Hamid Ahadad
16 Fáni Egyptalands GK Mahmoud Abdul-Rahim
17 Fáni Egyptalands MF Mahmoud Abdel Aziz
18 Fáni Egyptalands FW Karim Bambo
19 Fáni Egyptalands DF Mohamed Abdel Shafy
20 Fáni Marokkó FW Achraf Bencharki
Nú. Staða Leikmaður
21 Fáni Egyptalands GK Mohamed Awad
22 Fáni Egyptalands DF Abdallah Gomaa
23 Fáni Egyptalands FW Islam Gaber
24 Fáni Túnis DF Hamza Al-Mathlouthi
25 Fáni Egyptalands MF Ahmed Sayed
26 Fáni Egyptalands MF Emam Ashour
27 Fáni Marokkó FW Mohamed Ounajem
28 Fáni Egyptalands DF Mahmoud Hamdy
29 Fáni Egyptalands DF Ahmed Abou El Fotouh
30 Fáni Egyptalands FW Mostafa Fathi
32 Fáni Egyptalands MF Hussein Faisal
34 Fáni Egyptalands DF Ahmed Eid
36 Fáni Egyptalands DF Hossam Abdul-Majeed
37 Fáni Egyptalands FW Osama Faisal
38 Fáni Egyptalands DF Hatem Muhammad
43 Fáni Egyptalands FW Hossam Ashraf
50 Fáni Egyptalands MF Mohamed Hossam Eldin
51 Fáni Egyptalands DF Yassin Marei
  1. „تاريخ النادى“.
  2. http://digitalcollections.aucegypt.edu/cdm/ref/collection/sphinx/id/2354%7Ctitle=The Sphinx, Vol. 22, No. 351 :: The Sphinx|website=digitalcollections.aucegypt.edu
  3. „سجل البطولات : سجل بطولات نادي الزمالك المصري“. 23. apríl 2020.
  4. https://www.almasryalyoum.com/news/details/1425211
  5. https://www.youm7.com/story/2020/2/15/الأهلى-يتصدر-والزمالك-وصيف-فى-قائمة-أكثر-الأندية-حصولا-علي/4631911
  6. „First team“. Zamalek SC. Sótt 6. ágúst 2019.[óvirkur tengill]