„Hítardalur (dalur)“: Munur á milli breytinga

Úr Wikipediu, frjálsa alfræðiritinu
Efni eytt Efni bætt við
Ekkert breytingarágrip
Bjarga 1 heimildum og merki 0 sem dauðar.) #IABot (v2.0.8
Lína 7: Lína 7:


==Tenglar==
==Tenglar==
*[https://www.nat.is/travelguide/ahugav_st_hitardalur.htm Nat.is - Hítardalur]
*[https://www.nat.is/travelguide/ahugav_st_hitardalur.htm Nat.is - Hítardalur] {{Webarchive|url=https://web.archive.org/web/20200605213749/https://www.nat.is/travelguide/ahugav_st_hitardalur.htm |date=2020-06-05 }}


==Tilvísanir==
==Tilvísanir==

Útgáfa síðunnar 17. janúar 2021 kl. 09:49

Hítardalur er dalur á Vesturlandi, rétt suðaustan Snæfellsness. Þar er samnefnt höfuðból Samkvæmt þjóðsögu bjó tröllkonan Hít í Hundahelli í Bæjarfelli. Jeppafært er eftir dalnum að Hítarvatni og rennur Hítará um dalinn. Þekja hraun botn dalsins og er þar tjaldsvæði. Dalurinn var friðaður um 1990.

Þann 7. júlí árið 2018 féll stór skriða úr Fagraskógarfjalli og niður í dalinn. Við það stíflaðist Hítará tímabundið og fann hún sér nýjan farveg. Skriðan er ein sú stærsta sem hefur fallið á sögulegum tíma. [1]

Til stendur að græða uppblásturssvæði í dalnum kjarri [2]

Tenglar

Tilvísanir

  1. Stórt framhlaup úr Fagraskógarfjalli í HítardalVedur.is Skoðað 5. júní 2020
  2. Græða 300 hektara lands í Hítardal Rúv, skoðað 5. júní 2020