„Evrópulerki“: Munur á milli breytinga

Úr Wikipediu, frjálsa alfræðiritinu
Efni eytt Efni bætt við
Ekkert breytingarágrip
Bjarga 1 heimildum og merki 0 sem dauðar.) #IABot (v2.0.8
Lína 22: Lína 22:


==Á Íslandi==
==Á Íslandi==
Á Íslandi vex það vel og betur en [[rússalerki]]/[[síberíulerki]], sérstaklega á láglendi. Það getur orðið kræklótt vegna haustkals. <ref>http://www.skogur.is/utgafa-og-fraedsla/trjategundir/barrtre/lerkitegundir/</ref>
Á Íslandi vex það vel og betur en [[rússalerki]]/[[síberíulerki]], sérstaklega á láglendi. Það getur orðið kræklótt vegna haustkals. <ref>{{Cite web |url=http://www.skogur.is/utgafa-og-fraedsla/trjategundir/barrtre/lerkitegundir/ |title=Geymd eintak |access-date=2015-09-07 |archive-date=2016-04-29 |archive-url=https://web.archive.org/web/20160429071639/http://www.skogur.is/utgafa-og-fraedsla/trjategundir/barrtre/lerkitegundir/ |dead-url=yes }}</ref>


Elstu eintök sem vitað er um eru í Mörkinni, [[Hallormsstaðaskógur|Hallormsstaðaskógi]], sáð um 1904. Einnig eru um aldargömul tré í Skrúði í [[Dýrafjörður|Dýrafirði]] og á [[Akureyri]]. <ref>http://www.lystigardur.akureyri.is/default.aspx?modID=16&pId=1555</ref> Krónan getur orðið mikil um sig. Evrópulerki, staðsett í [[Hólavallakirkjugarður|Hólavallakirkjugarði]], var útnefnt borgartré Reykjavíkur árið 2011. <ref>http://www.skog.is/index.php?option=com_content&view=article&id=512:borgartre-2011&catid=15&Itemid=100018</ref> Hæstu tré eru um 24 metrar á hæð (2016). <ref>[https://www.skogur.is/is/um-skograektina/frettir-og-vidburdir/frettir-og-pistlar/islandsmeistari-trjaa-ver-titil-sinn Íslandsmeistari trjáa ver titil sinn] Skógrækt ríkisins. Skoðað 15 ágúst, 2016.</ref>
Elstu eintök sem vitað er um eru í Mörkinni, [[Hallormsstaðaskógur|Hallormsstaðaskógi]], sáð um 1904. Einnig eru um aldargömul tré í Skrúði í [[Dýrafjörður|Dýrafirði]] og á [[Akureyri]]. <ref>http://www.lystigardur.akureyri.is/default.aspx?modID=16&pId=1555</ref> Krónan getur orðið mikil um sig. Evrópulerki, staðsett í [[Hólavallakirkjugarður|Hólavallakirkjugarði]], var útnefnt borgartré Reykjavíkur árið 2011. <ref>http://www.skog.is/index.php?option=com_content&view=article&id=512:borgartre-2011&catid=15&Itemid=100018</ref> Hæstu tré eru um 24 metrar á hæð (2016). <ref>[https://www.skogur.is/is/um-skograektina/frettir-og-vidburdir/frettir-og-pistlar/islandsmeistari-trjaa-ver-titil-sinn Íslandsmeistari trjáa ver titil sinn] Skógrækt ríkisins. Skoðað 15 ágúst, 2016.</ref>

Útgáfa síðunnar 17. janúar 2021 kl. 03:08

Evrópulerki

Vísindaleg flokkun
Ríki: Jurtaríki (Plantae)
Fylking: Pinophyta
Flokkur: Barrtré (Pinopsida)
Ættbálkur: Pinales
Ætt: Þallarætt (Pinaceae)
Ættkvísl: Lerki (Larix)
Tegund:
L. decidua

Tvínefni
Larix decidua
Mill.
Útbreiðsla
Útbreiðsla

Evrópulerki (fræðiheiti: Larix decidua) er tegund lerkis af þallarætt. Það er upprunið úr fjalllendi Mið-Evrópu, aðallega Ölpunum og Karpatafjöllum og í vex í allt að 2400 metra hæð. Það lifir hins vegar illa á láglendi þar og er viðkvæmt fyrir sjúkdómum.[1]

Á Íslandi

Á Íslandi vex það vel og betur en rússalerki/síberíulerki, sérstaklega á láglendi. Það getur orðið kræklótt vegna haustkals. [2]

Elstu eintök sem vitað er um eru í Mörkinni, Hallormsstaðaskógi, sáð um 1904. Einnig eru um aldargömul tré í Skrúði í Dýrafirði og á Akureyri. [3] Krónan getur orðið mikil um sig. Evrópulerki, staðsett í Hólavallakirkjugarði, var útnefnt borgartré Reykjavíkur árið 2011. [4] Hæstu tré eru um 24 metrar á hæð (2016). [5]

Árin 1996, 2004 og 2014 hefur evrópulerki verið valið tré ársins af Skógræktarfélagi Íslands.

Tengt efni

Tilvísanir

  1. Schröder Thomas, Schumacher Jörg, Bräsicke Nadine (2012): Schadorganismen an Europäischer Lärche. AFZ-DerWald, 10/2012, S. 22–26. Geymt [Date missing] í waldwissen.net [Error: unknown archive URL]
  2. „Geymd eintak“. Afrit af upprunalegu geymt þann 29. apríl 2016. Sótt 7. september 2015.
  3. http://www.lystigardur.akureyri.is/default.aspx?modID=16&pId=1555
  4. http://www.skog.is/index.php?option=com_content&view=article&id=512:borgartre-2011&catid=15&Itemid=100018
  5. Íslandsmeistari trjáa ver titil sinn Skógrækt ríkisins. Skoðað 15 ágúst, 2016.
  Þessi líffræðigrein er stubbur. Þú getur hjálpað til með því að bæta við greinina.