„Magasleði“: Munur á milli breytinga

Úr Wikipediu, frjálsa alfræðiritinu
Efni eytt Efni bætt við
Cessator (spjall | framlög)
Ekkert breytingarágrip
Bjarga 1 heimildum og merki 1 sem dauðar.) #IABot (v2.0.8
Lína 12: Lína 12:


== Tenglar ==
== Tenglar ==
*[http://pariconsleds.com/index.php/about-us About Paricon, Inc.]
*[http://pariconsleds.com/index.php/about-us About Paricon, Inc.] {{Webarchive|url=https://web.archive.org/web/20150116034258/http://pariconsleds.com/index.php/about-us |date=2015-01-16 }}
*[http://www.crhlawfirm.com/sledhill/flexible_flyer_dating.htm Yfirlit yfir hönnun]
*[http://www.crhlawfirm.com/sledhill/flexible_flyer_dating.htm Yfirlit yfir hönnun]{{Óvirkur hlekkur|bot=InternetArchiveBot }}
*[http://www.google.com/patents?vid=408681 U.S. Patent 408,681]
*[http://www.google.com/patents?vid=408681 U.S. Patent 408,681]
*[http://explorepahistory.com/hmarker.php?markerId=1099 Upplýsingar um Samuel L. Allen]
*[http://explorepahistory.com/hmarker.php?markerId=1099 Upplýsingar um Samuel L. Allen]

Útgáfa síðunnar 15. janúar 2021 kl. 18:54

Magasleði frá 1936

Magasleði er sleði úr tré með járnmeiðum undir. Oft er hann með stýringu fremst og er band dregið í gegn. Hægt er að sitja á sleðanum eða liggja á maganum og fara þannig niður brekkur með höfuðið fremst. Sleðanum er stýrt með að hreyfa rá sem er fremst eða toga í spotta sem tengd er við rána. Magasleðar henta ekki vel í lausamjöll.

Samuel Leeds Allen fékk einkaleyfi á að framleiða magasleða árið 1889 og seldi í leikfangadeildum stórversluna.

Dæmi um magasleða

Tenglar