„Zamalek SC“: Munur á milli breytinga

Úr Wikipediu, frjálsa alfræðiritinu
Efni eytt Efni bætt við
Gusulfurka (spjall | framlög)
Ný síða: {{Knattspyrnulið | Fullt nafn = Zamalek Sporting Club | Mynd = | Gælunafn = Nadi Al-Watania W Al-Karama (Félag Ætjarðarástar og stolts), Al-Nadi Al-Malaki (Konungsfélagið) |...
 
Gusulfurka (spjall | framlög)
Ekkert breytingarágrip
Lína 46: Lína 46:


Félagið var stofnað þann 5 Janúar árið [[1911]] sem Qasr El Nile Club og var stofnað af [[Belgía|belgíska]] lögfræðinginum [[George Merzbach]] [[Bey]]. Nafni félagsins var breytt tvem árum síðar í ''Cairo International Sports Club'',oftast kynnt sem C.I.S.C.,<ref>http://digitalcollections.aucegypt.edu/cdm/ref/collection/sphinx/id/2354|title=The Sphinx, Vol. 22, No. 351 :: The Sphinx|website=digitalcollections.aucegypt.edu</ref>. Árið 1941 var félagið skýrt í höfuðið á [[Farúk Egyptalandskonungur|Farúk Egyptalandskonungi]] og varð þekkt sem ''Farouk El Awal Club''. Eftir [[Egypska byltinginn 1952|egypsku byltinginguna 1952]], Breytti félagið aftr um nafn í Zamalek SC, sem það heitir enn í dag.
Félagið var stofnað þann 5 Janúar árið [[1911]] sem Qasr El Nile Club og var stofnað af [[Belgía|belgíska]] lögfræðinginum [[George Merzbach]] [[Bey]]. Nafni félagsins var breytt tvem árum síðar í ''Cairo International Sports Club'',oftast kynnt sem C.I.S.C.,<ref>http://digitalcollections.aucegypt.edu/cdm/ref/collection/sphinx/id/2354|title=The Sphinx, Vol. 22, No. 351 :: The Sphinx|website=digitalcollections.aucegypt.edu</ref>. Árið 1941 var félagið skýrt í höfuðið á [[Farúk Egyptalandskonungur|Farúk Egyptalandskonungi]] og varð þekkt sem ''Farouk El Awal Club''. Eftir [[Egypska byltinginn 1952|egypsku byltinginguna 1952]], Breytti félagið aftr um nafn í Zamalek SC, sem það heitir enn í dag.
==Titlar==

Zamalek er eitt af sigursælustu félögum [[Egyptaland|egyptalands]] og [[Afríka|afríku]].<ref>{{Cite web|url=https://mercatoday.com/2020/04/23/سجل-بطولات-نادي-الزمالك/|title=سجل البطولات : سجل بطولات نادي الزمالك المصري|date=April 23, 2020}}</ref><ref>https://www.almasryalyoum.com/news/details/1425211</ref><ref>https://www.youm7.com/story/2020/2/15/الأهلى-يتصدر-والزمالك-وصيف-فى-قائمة-أكثر-الأندية-حصولا-علي/4631911</ref>
{| class="wikitable plainrowheaders" style="font-size:95%; text-align:center;"
|+Zamalek SC honours
!style="width: 1%;"|Innanlands/Alþjóðegt
!style="width: 5%;"|Keppni
!style="width: 1%;"|Titlar
!style="width: 21%;"|Tímabil
|-
|rowspan="6" |'''Innanland'''
! scope=col|[[Egypska Úrvalsdeildin]]
|'''12'''
|1959–60, 1963–64, 1964–65, 1977–78, 1983–84, 1987-88, 1991–92, 1992–93, 2000-01, 2002-03, 2003-04, 2014-15
|-
! scope=col|[[Egypska bikarkeppnin]]
|align="center"|27
| (25 titlar sem þeir unnu einir og 2 titlar sem þeir deildu með [[Al Ahly SC]] á árunum 1943 og 1958.)
1922, 1932, 1935, 1938, 1941, 1943, 1944, 1952, 1955, 1957, 1958, 1959, 1960, 1962, 1975, 1977, 1979, 1988, 1999, 2002, 2008, 2013, 2014, 2015, 2015–16, 2017–18, 2018–19</small>
|-
| rowspan="4" |'''Alþjóðlegt'''
! scope=col| '''Afríkumeistarar'''
| 5
|984, 1986, 1993, 1996, 2002
|-
! scope=col|'''Afríski Ofubikarinn'''
|align="center"|4
|1994, 1997, 2003, 2020
|-
! scope=col|'''Afríkubikar Bikarhafa'''
|align="center"|1
|2000
|-
|}


[[Flokkur:Egypsk knattspyrnufélög]]
[[Flokkur:Egypsk knattspyrnufélög]]

Útgáfa síðunnar 5. janúar 2021 kl. 22:57

Zamalek Sporting Club
Fullt nafn Zamalek Sporting Club
Gælunafn/nöfn Nadi Al-Watania W Al-Karama (Félag Ætjarðarástar og stolts), Al-Nadi Al-Malaki (Konungsfélagið)
Stytt nafn ZSC
Stofnað 1911 (sem Qasr El Nile Club)
Leikvöllur Cairo International Stadium, Kaíró
Stærð 75.000
Stjórnarformaður Fáni Egyptalands Emad Abdel-Aziz
Knattspyrnustjóri Fáni Portúgals Jaime Pacheco
Deild Egypska Úrvalsdeildin
2019-20 2. sæti
Heimabúningur
Útibúningur

Zamalek Sporting Club (Arabísku:نادي الزمالك الرياضي) oftast þekkt sem Zamalek, er egypskt knattspyrnufélag með aðsetur í Kaíró. Þeir leik í Egypsku Úrsvalsdeildinni.[1]

Félagið var stofnað þann 5 Janúar árið 1911 sem Qasr El Nile Club og var stofnað af belgíska lögfræðinginum George Merzbach Bey. Nafni félagsins var breytt tvem árum síðar í Cairo International Sports Club,oftast kynnt sem C.I.S.C.,[2]. Árið 1941 var félagið skýrt í höfuðið á Farúk Egyptalandskonungi og varð þekkt sem Farouk El Awal Club. Eftir egypsku byltinginguna 1952, Breytti félagið aftr um nafn í Zamalek SC, sem það heitir enn í dag.

Titlar

Zamalek er eitt af sigursælustu félögum egyptalands og afríku.[3][4][5]

Zamalek SC honours
Innanlands/Alþjóðegt Keppni Titlar Tímabil
Innanland Egypska Úrvalsdeildin 12 1959–60, 1963–64, 1964–65, 1977–78, 1983–84, 1987-88, 1991–92, 1992–93, 2000-01, 2002-03, 2003-04, 2014-15
Egypska bikarkeppnin 27 (25 titlar sem þeir unnu einir og 2 titlar sem þeir deildu með Al Ahly SC á árunum 1943 og 1958.)

1922, 1932, 1935, 1938, 1941, 1943, 1944, 1952, 1955, 1957, 1958, 1959, 1960, 1962, 1975, 1977, 1979, 1988, 1999, 2002, 2008, 2013, 2014, 2015, 2015–16, 2017–18, 2018–19

Alþjóðlegt Afríkumeistarar 5 984, 1986, 1993, 1996, 2002
Afríski Ofubikarinn 4 1994, 1997, 2003, 2020
Afríkubikar Bikarhafa 1 2000
  1. „تاريخ النادى“.
  2. http://digitalcollections.aucegypt.edu/cdm/ref/collection/sphinx/id/2354%7Ctitle=The Sphinx, Vol. 22, No. 351 :: The Sphinx|website=digitalcollections.aucegypt.edu
  3. „سجل البطولات : سجل بطولات نادي الزمالك المصري“. 23. apríl 2020.
  4. https://www.almasryalyoum.com/news/details/1425211
  5. https://www.youm7.com/story/2020/2/15/الأهلى-يتصدر-والزمالك-وصيف-فى-قائمة-أكثر-الأندية-حصولا-علي/4631911