„Veðurstofa Íslands“: Munur á milli breytinga

Úr Wikipediu, frjálsa alfræðiritinu
Efni eytt Efni bætt við
Ekkert breytingarágrip
Ekkert breytingarágrip
Lína 1: Lína 1:
'''Veðurstofa Íslands''' eða '''Veðurstofan''', stofnsett [[1. janúar]] [[1920]]. Annast veðurþjónustu fyrir Ísland og umhverfi þess og vinnur að rannsóknum á sviði [[veðurfræði]] og annara fræðigreina er tengjast starfssviði hennar. Gegnir viðvörunarþjónustu vegna [[veður]]s, [[snjóflóð]]a, [[jarðskjálfta]] og [[hafís]]s. Skiptist í þrjú svið, eðlisfræðisvið, rekstrarsvið og veðursvið. Var fyrstu árin deild í Löggildingarstofunni en varð sjálfstæð stofnun [[1925]]. Heyrir undir [[Umhverfisráðneytið]]. Veðurstofustjóri er Magnús Jónsson, [[veðurfræðingur]].
'''Veðurstofa Íslands''' eða '''Veðurstofan''', stofnsett [[1. janúar]] [[1920]], er opinber stofnun sem annast veðurþjónustu fyrir Ísland. Jafnframt eru þar unnar rannsóknir á sviði [[veðurfræði]] og annara fræðigreina er tengjast starfssviði hennar. Veðurstofan gegnir einnig viðvörunarþjónustu vegna [[veður]]s, [[snjóflóð]]a, [[jarðskjálfti|jarðskjálfta]] og [[hafís]]s. Starfsemi hennar skiptist í þrjú svið, eðlisfræðisvið, rekstrarsvið og veðursvið. Fyrstu árin var Veðurstofan deild í Löggildingarstofunni en varð sjálfstæð stofnun [[1925]] þegar Löggildingarstofan var lögð niður. Í dag heyrir Veðurstofan undir [[Umhverfisráðneytið]]. Veðurstofustjóri er Magnús Jónsson, [[veðurfræðingur]].


''Saga Veðurstofu Íslands'', skrásett af Hilmari Garðarssyni, var gefin út af Máli og mynd [[1999]].
Í tilefni af 80 ára afmæli Veðurstofunnar var bókin ''Saga Veðurstofu Íslands'', skrásett af Hilmari Garðarssyni, gefin út af [[Mál og mynd|Máli og mynd]] haustið [[2000]].


== Veðurstofustjórar ==
== Veðurstofustjórar ==


*Þorkell Þorkelsson (1876-1961), 1920-1946
*Þorkell Þorkelsson (1876-1961), 1920-1946

*Teresía Guðmundsson (1901-1983), 1946-1963
*Teresía Guðmundsson (1901-1983), 1946-1963

*Hlynur Sigtryggsson (1921-2005), 1963-1989
*Hlynur Sigtryggsson (1921-2005), 1963-1989

*Páll Bergþórsson (1923- ), 1989-1993
*Páll Bergþórsson (1923- ), 1989-1993

*Magnús Jónsson (1948- ), 1994- .
*Magnús Jónsson (1948- ), 1994- .


==Tenglar==
----

==Tengill==
*[http://www.vedur.is Veðurstofa Íslands]
*[http://www.vedur.is Veðurstofa Íslands]
*[http://www.althingi.is/lagas/nuna/1985030.html Lög um Veðurstofu Íslands]
*[http://www.reglugerd.is/interpro/dkm/WebGuard.nsf/8f4a7d7ca32eedc1002565000051607a/07f2095944cccbed00256a080031efb9?OpenDocument Reglugerð um starfsemi Veðurstofu Íslands]


{{stubbur}}
{{stubbur}}

Útgáfa síðunnar 19. desember 2006 kl. 17:44

Veðurstofa Íslands eða Veðurstofan, stofnsett 1. janúar 1920, er opinber stofnun sem annast veðurþjónustu fyrir Ísland. Jafnframt eru þar unnar rannsóknir á sviði veðurfræði og annara fræðigreina er tengjast starfssviði hennar. Veðurstofan gegnir einnig viðvörunarþjónustu vegna veðurs, snjóflóða, jarðskjálfta og hafíss. Starfsemi hennar skiptist í þrjú svið, eðlisfræðisvið, rekstrarsvið og veðursvið. Fyrstu árin var Veðurstofan deild í Löggildingarstofunni en varð sjálfstæð stofnun 1925 þegar Löggildingarstofan var lögð niður. Í dag heyrir Veðurstofan undir Umhverfisráðneytið. Veðurstofustjóri er Magnús Jónsson, veðurfræðingur.

Í tilefni af 80 ára afmæli Veðurstofunnar var bókin Saga Veðurstofu Íslands, skrásett af Hilmari Garðarssyni, gefin út af Máli og mynd haustið 2000.

Veðurstofustjórar

  • Þorkell Þorkelsson (1876-1961), 1920-1946
  • Teresía Guðmundsson (1901-1983), 1946-1963
  • Hlynur Sigtryggsson (1921-2005), 1963-1989
  • Páll Bergþórsson (1923- ), 1989-1993
  • Magnús Jónsson (1948- ), 1994- .

Tenglar

  Þessi grein er stubbur. Þú getur hjálpað til með því að bæta við greinina.