„Mississippi (fylki)“: Munur á milli breytinga

Úr Wikipediu, frjálsa alfræðiritinu
Efni eytt Efni bætt við
Ekkert breytingarágrip
Merki: Breyting tekin til baka Sýnilegi ritilinn: Skipti yfir
FBN122645 (spjall | framlög)
m Undid edits by 94.145.192.69 (talk) to last version by Holder
Merki: Afturkalla SWViewer [1.4]
Lína 3: Lína 3:
! align=center bgcolor="#ff9999" | Skjöldur
! align=center bgcolor="#ff9999" | Skjöldur
|- bgcolor="#FFFFFF"
|- bgcolor="#FFFFFF"
| [[Mynd:Flag_of_Mississippi_("New_Magnolia_Flag").svg|140px|border]]
| [[Mynd:Flag of Mississippi.svg|140px|border]]
| [[Mynd:Seal of Mississippi 2014.svg|100px]]
| [[Mynd:Seal of Mississippi 2014.svg|100px]]
|}
|}

Útgáfa síðunnar 7. nóvember 2020 kl. 10:38

Flagg Skjöldur
Kortið sýnir staðsetningu fylkisins Mississippi

Mississippi er fylki í suðurhluta Bandaríkjanna. Fylkið liggur að Tennessee í norðri, Alabama í austri, Mexíkóflóa í suðri og Louisiana og Arkansas í vestri. Flatarmál Mississippi er 125.443 ferkílómetrar.

Höfuðborg fylkisins heitir Jackson. Hún er einnig stærsta borg fylkisins. Íbúar Mississippi eru um 2,988,726 (2016).

  Þessi Bandaríkja-tengda grein er stubbur. Þú getur hjálpað til með því að bæta við greinina.