„Katrín Jakobsdóttir“: Munur á milli breytinga

Úr Wikipediu, frjálsa alfræðiritinu
Efni eytt Efni bætt við
m Tók aftur breytingar 37.205.36.225 (spjall), breytt til síðustu útgáfu QueerEcofeminist
Merki: Afturköllun
Kvk saga (spjall | framlög)
Ekkert breytingarágrip
Lína 60: Lína 60:
|neðanmálsgreinar=
|neðanmálsgreinar=
}}
}}
'''Katrín Jakobsdóttir''' (fædd [[1. febrúar]] [[1976]]) er formaður [[Vinstrihreyfingin - grænt framboð|Vinstrihreyfingarinnar - græns framboðs]] og [[forsætisráðherra Íslands]].<ref>{{fréttaheimild|url=http://www.ruv.is/frett/ny-rikisstjorn-tekur-vid-voldum-i-dag|titill=Ný ríkisstjórn tekur við völdum í dag|dagsetning=30. nóvember 2017}}</ref> Hún starfaði sem [[Mennta- og menningarmálaráðherra|mennta- og menningarmálaráðherra]] frá 2009 til 2013. Hún er önnur konan sem gegnt hefur embætti forsætisráðherra á eftir [[Jóhanna Sigurðardóttir|Jóhönnu Sigurðardóttur]] (2009–2013). Katrín er oddviti VG í [[Reykjavíkurkjördæmi norður]] og forsætisráðherra frá 30. nóvember 2017.
'''Katrín Jakobsdóttir''' (fædd [[1. febrúar]] [[1976]]) er formaður [[Vinstrihreyfingin - grænt framboð|Vinstrihreyfingarinnar - græns framboðs]] og [[forsætisráðherra Íslands]].<ref>{{fréttaheimild|url=http://www.ruv.is/frett/ny-rikisstjorn-tekur-vid-voldum-i-dag|titill=Ný ríkisstjórn tekur við völdum í dag|dagsetning=30. nóvember 2017}}</ref> Hún starfaði sem [[Mennta- og menningarmálaráðherra|mennta- og menningarmálaráðherra]] frá 2009 til 2013. Hún er önnur konan sem gegnt hefur embætti forsætisráðherra Íslands. Katrín er oddviti VG í [[Reykjavíkurkjördæmi norður]] og forsætisráðherra frá 30. nóvember 2017.


Katrín var fyrir forsætisráðherratíð sína einn vinsælasti einstaklingur í [[Íslensk stjórnmál|íslenskum stjórnmálum]]. Samkvæmt nokkrum skoðaðakönnunum vildu þá flestir Íslendingar Katrínu sem forsætisráðherra.<ref>{{fréttaheimild|url=http://www.ruv.is/frett/flestir-vilja-katrinu-sem-forsaetisradherra|titill=Flestir vilja Katrínu sem forsætisráðherra|útgefandi=[[RÚV]]|dagsetning=14. apríl 2016}}</ref><ref>{{fréttaheimild|url=http://www.mbl.is/frettir/kosning/2017/09/25/katrin_nytur_studnings_flestra/|titill=Katrín nýt­ur stuðnings flestra|útgefandi=[[Morgunblaðið]]|dagsetning=1. desember 2017}}</ref> Könnun frá 2015 leiddi í ljós að Katrín nýtur mests trausts (59,2% þátttakenda) alls foryrstufólks í íslenskum stjórnmálum, þar með taldir forsetar.<ref>{{vefheimild|url=http://mmr.is/frettir/birtar-nieurstoeeur/530-10-prosent-bera-mikid-traust-til-sigmundar-davids|titill=10% landsmanna bera mikið traust til Sigmundar Davíðs|árskoðað=2017|mánuðurskoðað=1. desember}}</ref>
Katrín var fyrir forsætisráðherratíð sína einn vinsælasti einstaklingur í [[Íslensk stjórnmál|íslenskum stjórnmálum]]. Samkvæmt nokkrum skoðaðakönnunum vildu þá flestir Íslendingar Katrínu sem forsætisráðherra.<ref>{{fréttaheimild|url=http://www.ruv.is/frett/flestir-vilja-katrinu-sem-forsaetisradherra|titill=Flestir vilja Katrínu sem forsætisráðherra|útgefandi=[[RÚV]]|dagsetning=14. apríl 2016}}</ref><ref>{{fréttaheimild|url=http://www.mbl.is/frettir/kosning/2017/09/25/katrin_nytur_studnings_flestra/|titill=Katrín nýt­ur stuðnings flestra|útgefandi=[[Morgunblaðið]]|dagsetning=1. desember 2017}}</ref> Könnun árið 2015 leiddi í ljós að Katrín naut mests trausts (59,2% þátttakenda) alls foryrstufólks í íslenskum stjórnmálum, þar með taldir forsetar.<ref>{{vefheimild|url=http://mmr.is/frettir/birtar-nieurstoeeur/530-10-prosent-bera-mikid-traust-til-sigmundar-davids|titill=10% landsmanna bera mikið traust til Sigmundar Davíðs|árskoðað=2017|mánuðurskoðað=1. desember}}</ref>


== Æska og einkalíf ==
== Æska og einkalíf ==
Katrín fæddist í [[Reykjavík]] þann 1. febrúar 1976. Foreldrar hennar voru Jakob Ármannson bankamaður og [[kennari]] og Signý Thoroddsen [[sálfræði]]ngur. Jakob lést árið 1996 og Signý árið 2011. Móðir Katrínar var dóttir [[Sigurður S. Thoroddsen|Sigurðar S. Thoroddsens]] þingmanns.<ref name="alþingi">{{vefheimild|url=https://www.althingi.is/altext/cv/is/?nfaerslunr=690|titill=Katrín Jakobsdóttir — Æviágrip þingmanna frá 1845 — Alþingi|árskoðað=2017|mánuðurskoðað=30. nóvember}}</ref>
Katrín fæddist í [[Reykjavík]] þann 1. febrúar 1976. Foreldrar hennar voru Jakob Ármannson bankamaður og [[kennari]] og Signý Thoroddsen [[sálfræði]]ngur. Jakob lést árið 1996 og Signý árið 2011. Móðir Katrínar var dóttir [[Sigurður S. Thoroddsen|Sigurðar S. Thoroddsens]] þingmanns og Jakobínu Margrétar Tulinius kennara.<ref name="alþingi">{{vefheimild|url=https://www.althingi.is/altext/cv/is/?nfaerslunr=690|titill=Katrín Jakobsdóttir — Æviágrip þingmanna frá 1845 — Alþingi|árskoðað=2017|mánuðurskoðað=30. nóvember}}</ref>


Katrín er gift Gunnari Sigvaldasyni. Þau eiga þrjá syni saman en Katrín var fyrsti sitjandi ráðherra til að eignast barn.<ref>{{fréttaheimild|url=http://www.dv.is/folk/2011/6/10/katrin-jakobsdottir-eignast-son/|titill=Katrín Jakobsdóttir eignast son|útgefandi=[[DV]]|dagsetning=10. júní 2011}}</ref>
Katrín er gift Gunnari Sigvaldasyni. Þau eiga saman þrjá syni en Katrín var fyrst sitjandi ráðherra á Íslandi til að fæða barn.<ref>{{fréttaheimild|url=http://www.dv.is/folk/2011/6/10/katrin-jakobsdottir-eignast-son/|titill=Katrín Jakobsdóttir eignast son|útgefandi=[[DV]]|dagsetning=10. júní 2011}}</ref>


== Menntun og starfsferill ==
== Menntun og starfsferill ==
Katrín lauk grunnskólaprófi frá [[Langholtsskóli|Langholtsskóla]] [[1992]], stúdentsprófi frá [[Menntaskólinn við Sund|Menntaskólanum við Sund]] [[1996]] með hæstu meðaleinkunn sem fengist hafði á stúdentsprófi þar, 9.7. <ref>[https://kjarninn.is/skyring/2017-11-30-fyrrverandi-dux-ordinn-forsaetisradherra-islands/ Fyrrverandi dúx orðinn forsætisráðherra] Kjarninn, skoðað 1. ágúst 2020</ref>Hún lauk [[BA-próf|BA-prófi]] í [[Íslenska|íslensku]] með [[Franska|frönsku]] sem aukagrein frá [[Háskóli Íslands|Háskóla Íslands]] [[1999]] og [[MA-próf|MA-prófi]] í [[Íslenska|íslensku]] frá [[Háskóli Íslands|Háskóla Íslands]] [[2004]] en [[lokaritgerð]] hennar fjallaði um [[Arnaldur Indriðason|Arnald Indriðason]], glæpasagnahöfund.<ref name="alþingi" />
Katrín lauk grunnskólaprófi frá [[Langholtsskóli|Langholtsskóla]] [[1992]], stúdentsprófi frá [[Menntaskólinn við Sund|Menntaskólanum við Sund]] [[1996]] með hæstu meðaleinkunn sem fengist hafði á stúdentsprófi þar, 9.7. <ref>[https://kjarninn.is/skyring/2017-11-30-fyrrverandi-dux-ordinn-forsaetisradherra-islands/ Fyrrverandi dúx orðinn forsætisráðherra] Kjarninn, skoðað 1. ágúst 2020</ref>Hún lauk [[BA-próf|BA-prófi]] í [[Íslenska|íslensku]] með [[Franska|frönsku]] sem aukagrein frá [[Háskóli Íslands|Háskóla Íslands]] [[1999]] og [[MA-próf|MA-prófi]] í [[Íslenska|íslensku]] frá [[Háskóli Íslands|Háskóla Íslands]] [[2004]] en [[lokaritgerð]] hennar fjallaði um [[Arnaldur Indriðason|Arnald Indriðason]], glæpasagnahöfund.<ref name="alþingi" />


Katrín starfaði sem málfarsráðunautur á fréttastofum [[Ríkisútvarpið|RÚV]] frá 1999 til 2003. Árin 2004–2007 kenndi hún í [[Endurmenntun]] og [[Mímir (tómstundaskóli)|Mími]]. Hún var einnig ritstjóri hjá [[Edda útgáfa|Eddu útgáfu]] og JPV útgáfu frá 2005–2006. Síðan starfaði hún sem stundakennari við [[Háskóli Íslands|Háskóla Íslands]], Smáraskóla, [[Háskólinn í Reykjavík|Háskólann í Reykjavík]] og [[Menntaskólinn í Reykjavík]].<ref name="alþingi" />
Katrín starfaði sem málfarsráðunautur á fréttastofum [[Ríkisútvarpið|RÚV]] frá 1999 til 2003. Árin 2004–2007 kenndi hún í [[Endurmenntun]] og [[Mímir (tómstundaskóli)|Mími]]. Hún var einnig ritstjóri hjá [[Edda útgáfa|Eddu útgáfu]] og JPV útgáfu frá 2005–2006. Síðan starfaði hún sem stundakennari við [[Háskóli Íslands|Háskóla Íslands]], Smáraskóla, [[Háskólinn í Reykjavík|Háskólann í Reykjavík]] og [[Menntaskólinn í Reykjavík]].<ref name="alþingi" />


== Stjórnmál ==
== Stjórnmál ==
Lína 78: Lína 78:


=== Alþingiskosningar 2016 ===
=== Alþingiskosningar 2016 ===
[[Sjálfstæðisflokkurinn]] var fyrstur til að fá stjórnarmyndunarumboð eftir [[Alþingiskosningar 2016]]. Eftir [[Bjarni Benediktsson (f. 1970)|Bjarna Benediktssyni]] tókst ekki að mynda þriggja flokka stjórn með [[Björt framtíð|Bjartri framtíð]] og [[Viðreisn]] skilaði hann umboðinu til [[Guðni Th. Jóhannesson|Guðna Th. Jóhannessonar]] [[forseti Íslands|forseta Íslands]].<ref>{{fréttaheimild|url=http://www.ruv.is/frett/bjarni-skilar-kannski-umbodinu-utsed-um-vg|titill=Bjarni skilar kannski umboðinu - útséð um VG|útgefandi=[[RÚV]]|dagsetning=9. nóvember 2016}}</ref> Næst fékk Katrín umboðið fyrir hönd Vinstri grænna og reyndi að mynda fimm flokka stjórn með Bjartri framtíð, Viðreisn, [[Samfylkingin|Samfylkingu]] og [[Píratar|Pírötum]]. Henni tókst ekki að mynda stjórn og því skilaði Katrín umboðinu til forsetans þann [[24. nóvember]] [[2017]].<ref>{{fréttaheimild|url=http://www.mbl.is/frettir/kosning/2016/11/25/katrin_skilar_umbodinu/|titill=Katrín skil­ar umboðinu|útgefandi=[[Morgunblaðið]]|dagsetning=25. nóvember 2016}}</ref>
[[Sjálfstæðisflokkurinn]] var fyrstur til að fá stjórnarmyndunarumboð eftir [[Alþingiskosningar 2016]]. Eftir [[Bjarni Benediktsson (f. 1970)|Bjarna Benediktssyni]] tókst ekki að mynda þriggja flokka stjórn með [[Björt framtíð|Bjartri framtíð]] og [[Viðreisn]] skilaði hann umboðinu til [[Guðni Th. Jóhannesson|Guðna Th. Jóhannessonar]] [[forseti Íslands|forseta Íslands]].<ref>{{fréttaheimild|url=http://www.ruv.is/frett/bjarni-skilar-kannski-umbodinu-utsed-um-vg|titill=Bjarni skilar kannski umboðinu - útséð um VG|útgefandi=[[RÚV]]|dagsetning=9. nóvember 2016}}</ref> Næst fékk Katrín umboðið fyrir hönd Vinstri grænna og reyndi að mynda fimm flokka stjórn með Bjartri framtíð, Viðreisn, [[Samfylkingin|Samfylkingu]] og [[Píratar|Pírötum]]. Ekki tókst að mynda stjórn og því skilaði Katrín umboðinu til forsetans þann [[24. nóvember]] [[2017]].<ref>{{fréttaheimild|url=http://www.mbl.is/frettir/kosning/2016/11/25/katrin_skilar_umbodinu/|titill=Katrín skil­ar umboðinu|útgefandi=[[Morgunblaðið]]|dagsetning=25. nóvember 2016}}</ref>


=== Alþingiskosningar 2017 ===
=== Alþingiskosningar 2017 ===
Niðurstaða [[Alþingiskosningar 2017|Alþingiskosninga 2017]] var ekki afgerandi. Stærsti flokkurinn var Sjálfstæðisflokkurinn með 25,3% atkvæða en Vinstri græn voru næststærsti flokkurinn með 16,9%.<ref>{{fréttaheimild|url=http://www.ruv.is/frett/oll-atkvaedi-talin|titill=Öll atkvæði talin|útgefandi=[[RÚV]]|dagsetning=29. október 2017}}</ref> Þann [[2. nóvember]] [[2017]] fékk Katrín stjórnarmyndunarumboð frá forseta Íslands. Einum degi seinna hófust formlegar stjórnarmyndunarviðræður milli Vinstri grænna, Pírata, Samfylkingar og [[Framsóknarflokkurinn|Framsóknarflokksins]]. Ekki náðist að mynda stjórn en Framsóknarflokkurin taldi að sögn meirihluta 32 þingmanna of nauman og því var viðræðum slitið eftir fjóra daga.<ref>{{fréttaheimild|url=http://www.ruv.is/frett/formlegar-vidraedur-hefjast-a-morgun-0|titill=Formlegar viðræður hefjast á morgun|útgefandi=[[RÚV]]|dagsetning=2. nóvember 2017}}</ref><ref>{{fréttaheimild|url=http://www.ruv.is/frett/stjornarmyndunarvidraedum-slitid-0|titill=Stjórnarmyndunarviðræðum slitið|útgefandi=[[RÚV]]|dagsetning=1. desember 2017}}</ref>
Niðurstaða [[Alþingiskosningar 2017|Alþingiskosninga 2017]] var ekki afgerandi. Stærsti flokkurinn var Sjálfstæðisflokkurinn með 25,3% atkvæða en Vinstri græn voru næststærsti flokkurinn með 16,9%.<ref>{{fréttaheimild|url=http://www.ruv.is/frett/oll-atkvaedi-talin|titill=Öll atkvæði talin|útgefandi=[[RÚV]]|dagsetning=29. október 2017}}</ref> Þann [[2. nóvember]] [[2017]] fékk Katrín stjórnarmyndunarumboð frá forseta Íslands. Einum degi seinna hófust formlegar stjórnarmyndunarviðræður milli Vinstri grænna, Pírata, Samfylkingar og [[Framsóknarflokkurinn|Framsóknarflokksins]]. Ekki náðist að mynda stjórn en Framsóknarflokkurin taldi að sögn meirihluta 32 þingmanna of nauman og því var viðræðum slitið eftir fjóra daga.<ref>{{fréttaheimild|url=http://www.ruv.is/frett/formlegar-vidraedur-hefjast-a-morgun-0|titill=Formlegar viðræður hefjast á morgun|útgefandi=[[RÚV]]|dagsetning=2. nóvember 2017}}</ref><ref>{{fréttaheimild|url=http://www.ruv.is/frett/stjornarmyndunarvidraedum-slitid-0|titill=Stjórnarmyndunarviðræðum slitið|útgefandi=[[RÚV]]|dagsetning=1. desember 2017}}</ref>


Degi síðar ræddi Katrín við leiðtoga Sjálfstæðisflokksins, og hófust fljótlega óformlegar stjórnarmyndunarviðræður Framsóknar, Sjálfstæðisflokks og Vinstri grænna.<ref>{{fréttaheimild|url=http://www.mbl.is/frettir/kosning/2017/11/09/thrir_ad_hefja_vidraedur/|titill=Þrír að hefja viðræður|útgefandi=[[Morgunblaðið]]|dagsetning=9. nóvember 2017}}</ref><ref>http://www.mbl.is/frettir/kosning/2017/11/08/threifingar_vid_sjalfstaedisflokk/</ref> Nokkur óánægja var meðal Vinstri grænna eftir ákveðið var að fara í viðræður við Sjálfstæðisflokkinn. Tveir þingmenn Vinstri grænna greiddu atkvæði gegn viðræðunum og um það bil hundrað félagsmenn sögðu sér úr flokknum.<ref>{{fréttaheimild|url=http://www.ruv.is/frett/formennirnir-hittast-a-ny-i-dag|titill=Formennirnir hittast á ný í dag|útgefandi=[[RÚV]]|dagsetning=20. nóvember 2017}}</ref> Þann 28. nóvember fékk Katrín umboð frá forsetanum á ný og tveimur dögum seinna var stjórnarsáttmáli flokkanna þriggja kynntur. [[Ráðuneyti Katrínar Jakobsdóttur|Nýja stjórnin]] tók til starfs síðdegis þann dag með Katrínu í embætti forsætisráðherra. Bjarni Benediktsson var skipaður í embætti [[fjármálaráðherra Íslands|fjármálaráðherra]] og var [[Sigurður Ingi Jóhannsson]] skipaður í embætti [[samgöngu- og sveitarstjórnarráðherra Íslands|samgöngu- og sveitarstjórnarráðherra]].<ref>{{fréttaheimild|url=http://www.mbl.is/frettir/kosning/2017/11/28/katrin_faer_stjornarmyndunarumbodid/|titill=Katrín fær stjórn­ar­mynd­un­ar­um­boðið|útgefandi=[[Morgunblaðið]]|dagsetning=28. nóvember 2017}}</ref><ref>{{fréttaheimild|url=http://www.mbl.is/frettir/innlent/2017/11/30/nyi_stjornarsattmalinn_kynntur_beint/|titill=Ný stjórn kynn­ir stjórn­arsátt­mál­ann — Beint|útgefandi=[[Morgunblaðið]]|dagsetning=30. nóvember 2017}}</ref>
Degi síðar ræddi Katrín við leiðtoga Sjálfstæðisflokksins, og hófust fljótlega óformlegar stjórnarmyndunarviðræður Framsóknar, Sjálfstæðisflokks og Vinstri grænna.<ref>{{fréttaheimild|url=http://www.mbl.is/frettir/kosning/2017/11/09/thrir_ad_hefja_vidraedur/|titill=Þrír að hefja viðræður|útgefandi=[[Morgunblaðið]]|dagsetning=9. nóvember 2017}}</ref><ref>http://www.mbl.is/frettir/kosning/2017/11/08/threifingar_vid_sjalfstaedisflokk/</ref> Nokkur óánægja var meðal Vinstri grænna eftir ákveðið var að fara í viðræður við Sjálfstæðisflokkinn. Tveir þingmenn Vinstri grænna greiddu atkvæði gegn viðræðunum og um það bil hundrað félagsmenn sögðu sig úr flokknum.<ref>{{fréttaheimild|url=http://www.ruv.is/frett/formennirnir-hittast-a-ny-i-dag|titill=Formennirnir hittast á ný í dag|útgefandi=[[RÚV]]|dagsetning=20. nóvember 2017}}</ref> Þann 28. nóvember fékk Katrín umboð frá forsetanum á ný og tveimur dögum seinna var stjórnarsáttmáli flokkanna þriggja kynntur. [[Ráðuneyti Katrínar Jakobsdóttur|Nýja stjórnin]] tók til starfs síðdegis þann dag með Katrínu í embætti forsætisráðherra. Bjarni Benediktsson var skipaður í embætti [[fjármálaráðherra Íslands|fjármálaráðherra]] og var [[Sigurður Ingi Jóhannsson]] skipaður í embætti [[samgöngu- og sveitarstjórnarráðherra Íslands|samgöngu- og sveitarstjórnarráðherra]].<ref>{{fréttaheimild|url=http://www.mbl.is/frettir/kosning/2017/11/28/katrin_faer_stjornarmyndunarumbodid/|titill=Katrín fær stjórn­ar­mynd­un­ar­um­boðið|útgefandi=[[Morgunblaðið]]|dagsetning=28. nóvember 2017}}</ref><ref>{{fréttaheimild|url=http://www.mbl.is/frettir/innlent/2017/11/30/nyi_stjornarsattmalinn_kynntur_beint/|titill=Ný stjórn kynn­ir stjórn­arsátt­mál­ann — Beint|útgefandi=[[Morgunblaðið]]|dagsetning=30. nóvember 2017}}</ref>


=== Alþjóðlegt samstarf ===
=== Alþjóðlegt samstarf ===
Lína 93: Lína 93:
Árin [[2004]] og [[2005]] var hún einn af umsjónarmönnum [[Sunnudagsþátturinn|Sunnudagsþáttarins]] á [[SkjárEinn|SkjáEinum]].
Árin [[2004]] og [[2005]] var hún einn af umsjónarmönnum [[Sunnudagsþátturinn|Sunnudagsþáttarins]] á [[SkjárEinn|SkjáEinum]].
Tvíburarnir [[Ármann Jakobsson]] og [[Sverrir Jakobsson]] eru bræður hennar. [[Skúli Thoroddsen]] stjórnmálamaður var langafi Katrínar og [[Theódóra Thoroddsen]] skáld langamma hennar, afi hennar [[Sigurður S. Thoroddsen]] verkfræðingur og Alþingismaður og [[Dagur Sigurðarson]] skáld móðurbróðir hennar.
Tvíburarnir [[Ármann Jakobsson]] og [[Sverrir Jakobsson]] eru bræður hennar. [[Skúli Thoroddsen]] stjórnmálamaður var langafi Katrínar og [[Theódóra Thoroddsen]] skáld langamma hennar, afi hennar [[Sigurður S. Thoroddsen]] verkfræðingur og alþingismaður og [[Dagur Sigurðarson]] skáld móðurbróðir hennar.


== Heimildir ==
== Heimildir ==
Lína 119: Lína 119:
[[Flokkur:Fulltrúar í borgarstjórn Reykjavíkur]]
[[Flokkur:Fulltrúar í borgarstjórn Reykjavíkur]]
{{f|1976}}
{{f|1976}}
[[Flokkur:Íslenskar konur]]
[[Flokkur:Stúdentar úr Menntaskólanum við Sund]]

Útgáfa síðunnar 4. nóvember 2020 kl. 13:28

Katrín Jakobsdóttir (KJak)

Katrín Jakobsdóttir (2015)

Fæðingardagur: 1. febrúar 1976 (1976-02-01) (48 ára)
Fæðingarstaður: Reykjavík
3. þingmaður Reykjavíkurkjördæmis norður
Flokkur: Merki Vinstri grænna Vinstrihreyfingin – grænt framboð
Þingsetutímabil
2007-2009 í Rvk. n. fyrir Vg.
2009-2013 í Rvk. n. fyrir Vg.
2013-2016 í Rvk. n. fyrir Vg.
2016-2017 í Rvk. n. fyrir Vg.
2017- í Rvk. n. fyrir Vg.
= stjórnarsinni
Embætti
2009-2013 Mennta- og menningarmálaráðherra
2013- Formaður VG
2017- Forsætisráðherra Íslands
Tenglar
Æviágrip á vef AlþingisVefsíða

Katrín Jakobsdóttir (fædd 1. febrúar 1976) er formaður Vinstrihreyfingarinnar - græns framboðs og forsætisráðherra Íslands.[1] Hún starfaði sem mennta- og menningarmálaráðherra frá 2009 til 2013. Hún er önnur konan sem gegnt hefur embætti forsætisráðherra Íslands. Katrín er oddviti VG í Reykjavíkurkjördæmi norður og forsætisráðherra frá 30. nóvember 2017.

Katrín var fyrir forsætisráðherratíð sína einn vinsælasti einstaklingur í íslenskum stjórnmálum. Samkvæmt nokkrum skoðaðakönnunum vildu þá flestir Íslendingar Katrínu sem forsætisráðherra.[2][3] Könnun árið 2015 leiddi í ljós að Katrín naut mests trausts (59,2% þátttakenda) alls foryrstufólks í íslenskum stjórnmálum, þar með taldir forsetar.[4]

Æska og einkalíf

Katrín fæddist í Reykjavík þann 1. febrúar 1976. Foreldrar hennar voru Jakob Ármannson bankamaður og kennari og Signý Thoroddsen sálfræðingur. Jakob lést árið 1996 og Signý árið 2011. Móðir Katrínar var dóttir Sigurðar S. Thoroddsens þingmanns og Jakobínu Margrétar Tulinius kennara.[5]

Katrín er gift Gunnari Sigvaldasyni. Þau eiga saman þrjá syni en Katrín var fyrst sitjandi ráðherra á Íslandi til að fæða barn.[6]

Menntun og starfsferill

Katrín lauk grunnskólaprófi frá Langholtsskóla 1992, stúdentsprófi frá Menntaskólanum við Sund 1996 með hæstu meðaleinkunn sem fengist hafði á stúdentsprófi þar, 9.7. [7]Hún lauk BA-prófi í íslensku með frönsku sem aukagrein frá Háskóla Íslands 1999 og MA-prófi í íslensku frá Háskóla Íslands 2004 en lokaritgerð hennar fjallaði um Arnald Indriðason, glæpasagnahöfund.[5]

Katrín starfaði sem málfarsráðunautur á fréttastofum RÚV frá 1999 til 2003. Árin 2004–2007 kenndi hún í Endurmenntun HÍ og Mími. Hún var einnig ritstjóri hjá Eddu útgáfu og JPV útgáfu frá 2005–2006. Síðan starfaði hún sem stundakennari við Háskóla Íslands, Smáraskóla, Háskólann í Reykjavík og Menntaskólinn í Reykjavík.[5]

Stjórnmál

Katrín var formaður Ungra Vinstri grænna á árunum 2002–2003. Kjörtímabilið 2002–2006 var hún varaborgarfulltrúi í Reykjavík fyrir R-listann. Katrín hefur setið á Alþingi frá vorinu 2007 og var menntamálaráðherra á árunum 2009–2013. Hún var varaformaður Vinstri grænna 2003–2013 og hefur verið formaður Vinstri grænna frá árinu 2013.[5]

Alþingiskosningar 2016

Sjálfstæðisflokkurinn var fyrstur til að fá stjórnarmyndunarumboð eftir Alþingiskosningar 2016. Eftir að Bjarna Benediktssyni tókst ekki að mynda þriggja flokka stjórn með Bjartri framtíð og Viðreisn skilaði hann umboðinu til Guðna Th. Jóhannessonar forseta Íslands.[8] Næst fékk Katrín umboðið fyrir hönd Vinstri grænna og reyndi að mynda fimm flokka stjórn með Bjartri framtíð, Viðreisn, Samfylkingu og Pírötum. Ekki tókst að mynda stjórn og því skilaði Katrín umboðinu til forsetans þann 24. nóvember 2017.[9]

Alþingiskosningar 2017

Niðurstaða Alþingiskosninga 2017 var ekki afgerandi. Stærsti flokkurinn var Sjálfstæðisflokkurinn með 25,3% atkvæða en Vinstri græn voru næststærsti flokkurinn með 16,9%.[10] Þann 2. nóvember 2017 fékk Katrín stjórnarmyndunarumboð frá forseta Íslands. Einum degi seinna hófust formlegar stjórnarmyndunarviðræður milli Vinstri grænna, Pírata, Samfylkingar og Framsóknarflokksins. Ekki náðist að mynda stjórn en Framsóknarflokkurin taldi að sögn meirihluta 32 þingmanna of nauman og því var viðræðum slitið eftir fjóra daga.[11][12]

Degi síðar ræddi Katrín við leiðtoga Sjálfstæðisflokksins, og hófust fljótlega óformlegar stjórnarmyndunarviðræður Framsóknar, Sjálfstæðisflokks og Vinstri grænna.[13][14] Nokkur óánægja var meðal Vinstri grænna eftir ákveðið var að fara í viðræður við Sjálfstæðisflokkinn. Tveir þingmenn Vinstri grænna greiddu atkvæði gegn viðræðunum og um það bil hundrað félagsmenn sögðu sig úr flokknum.[15] Þann 28. nóvember fékk Katrín umboð frá forsetanum á ný og tveimur dögum seinna var stjórnarsáttmáli flokkanna þriggja kynntur. Nýja stjórnin tók til starfs síðdegis þann dag með Katrínu í embætti forsætisráðherra. Bjarni Benediktsson var skipaður í embætti fjármálaráðherra og var Sigurður Ingi Jóhannsson skipaður í embætti samgöngu- og sveitarstjórnarráðherra.[16][17]

Alþjóðlegt samstarf

Katrín hefur setið í ýmsum alþjóðlegum nefndum. Frá 2013 til 2014 sat hún í Íslandsdeild Vestnorræna ráðsins, í þingmannanefnd Íslands og ESB frá 2013 til 2016, Íslandsdeild þingmannanefnda EFTA og EES frá 2014 til 2016 og Íslandsdeild Evrópuráðsþingsins árið 2017.[5]

Annað

Hún kom fram í myndbandi hljómsveitarinnar Bang Gang við lagið „Listen Baby“ árið 1996.[18]

Árin 2004 og 2005 var hún einn af umsjónarmönnum Sunnudagsþáttarins á SkjáEinum.

Tvíburarnir Ármann Jakobsson og Sverrir Jakobsson eru bræður hennar. Skúli Thoroddsen stjórnmálamaður var langafi Katrínar og Theódóra Thoroddsen skáld langamma hennar, afi hennar Sigurður S. Thoroddsen verkfræðingur og alþingismaður og Dagur Sigurðarson skáld móðurbróðir hennar.

Heimildir

  1. Ný ríkisstjórn tekur við völdum í dag“, 30. nóvember 2017.
  2. Flestir vilja Katrínu sem forsætisráðherra“, RÚV, 14. apríl 2016.
  3. Katrín nýt­ur stuðnings flestra“, Morgunblaðið, 1. desember 2017.
  4. „10% landsmanna bera mikið traust til Sigmundar Davíðs“. Sótt 1. desember 2017.
  5. 5,0 5,1 5,2 5,3 5,4 „Katrín Jakobsdóttir — Æviágrip þingmanna frá 1845 — Alþingi“. Sótt 30. nóvember 2017.
  6. Katrín Jakobsdóttir eignast son“, DV, 10. júní 2011.
  7. Fyrrverandi dúx orðinn forsætisráðherra Kjarninn, skoðað 1. ágúst 2020
  8. Bjarni skilar kannski umboðinu - útséð um VG“, RÚV, 9. nóvember 2016.
  9. Katrín skil­ar umboðinu“, Morgunblaðið, 25. nóvember 2016.
  10. Öll atkvæði talin“, RÚV, 29. október 2017.
  11. Formlegar viðræður hefjast á morgun“, RÚV, 2. nóvember 2017.
  12. Stjórnarmyndunarviðræðum slitið“, RÚV, 1. desember 2017.
  13. Þrír að hefja viðræður“, Morgunblaðið, 9. nóvember 2017.
  14. http://www.mbl.is/frettir/kosning/2017/11/08/threifingar_vid_sjalfstaedisflokk/
  15. Formennirnir hittast á ný í dag“, RÚV, 20. nóvember 2017.
  16. Katrín fær stjórn­ar­mynd­un­ar­um­boðið“, Morgunblaðið, 28. nóvember 2017.
  17. Ný stjórn kynn­ir stjórn­arsátt­mál­ann — Beint“, Morgunblaðið, 30. nóvember 2017.
  18. „Lemúrinn“. Sótt 11. febrúar 2014.


Fyrirrennari:
Bjarni Benediktsson
Forsætisráðherra Íslands
(30. nóvember 2017 – enn í embætti)
Eftirmaður:
enn í embætti
Fyrirrennari:
Steingrímur J. Sigfússon
Formaður Vinstri-Grænna
(23. febrúar 2013 – enn í embætti)
Eftirmaður:
enn í embætti
Fyrirrennari:
Þorgerður Katrín Gunnarsdóttir
Menntamálaráðherra
(1. febrúar 200923. maí 2013)
Eftirmaður:
Illugi Gunnarsson
Fyrirrennari:
Svanhildur Kaaber
Varaformaður Vinstri-Grænna
(9. nóvember 2003 – 23. febrúar 2013)
Eftirmaður:
Björn Valur Gíslason