„Kjörbarn“: Munur á milli breytinga

Úr Wikipediu, frjálsa alfræðiritinu
Efni eytt Efni bætt við
Ekkert breytingarágrip
Kvk saga (spjall | framlög)
Ekkert breytingarágrip
Lína 1: Lína 1:
'''Kjörbarn''' er barn sem hefur verið ættleitt. '''Ættleiðing''' á sér stað þegar barn eignast nýtt lagalegt foreldri, ýmist til viðbótar eða með útskiptingu. Hið nýja foreldri mun því bera sömu lagalegu réttindi og skyldur gagnvart kjörbarninu líkt og það væri sitt eigið barn, og einnig slitið á lagaleg tengsl við fyrri foreldri ef því er að skipta. Áhrifin eru gjörólík því að taka barn í [[Fósturbarn|fóstur]], en þar slitna ekki hin lagalegu tengsl barnsins við kynforeldri sín.
'''Kjörbarn''' er barn sem hefur verið ættleitt. '''Ættleiðing''' á sér stað þegar barn eignast nýtt lagalegt foreldri, ýmist til viðbótar eða með útskiptingu. Hið nýja foreldri mun því bera sömu lagalegu réttindi og skyldur gagnvart kjörbarninu líkt og það væri sitt eigið barn, og einnig slitið á lagaleg tengsl við fyrri foreldri ef því er að skipta. Áhrifin eru gjörólík því að taka barn í [[Fósturbarn|fóstur]], en þar slitna ekki hin lagalegu tengsl barnsins við kynforeldri sín.


Þegar manneskja sem á barn/börn af fyrra sambandi tekur saman við nýja makann, ættleiðir nýi makinn það/þau stundum, en séu bæði kjörforeldri, er talað um frumættleiðingu.
Þegar einstaklingur ættleiðir stjúpbarn sitt, þ.e. barn maka síns frá fyrra sambandi, er talað um stjúpættleiðingu en annars er talað um frumættleiðingu.


== Ættleiðingar á Íslandi ==
== Ættleiðingar á Íslandi ==
Á Íslandi hlýtur ættleitt barn sömu lagalegu tengsl við kjörforeldra sína eins og ef barnið væri þeirra eigið.<ref name=":0">{{Cite web|url=https://www.syslumenn.is/thjonusta/fjolskyldumal/aettleidingar/|title=Ættleiðingar|website=Sýslumenn|language=is|access-date=2020-11-02}}</ref> Ekki er hægt að fella ættleiðingu niður.<ref name=":0" />
Á Íslandi hlýtur ættleitt barn sömu lagalegu tengsl við kjörforeldra sína eins og ef barnið væri þeirra eigið.<ref name=":0">{{Cite web|url=https://www.syslumenn.is/thjonusta/fjolskyldumal/aettleidingar/|title=Ættleiðingar|website=Sýslumenn|language=is|access-date=2020-11-02}}</ref> Ekki er hægt að fella ættleiðingu niður.<ref name=":0" />


Ef fólk vill ættleiða barn á Íslandi er miðað við að væntanlegir fósturforeldrar séu 25-45 ára, séu heilbrigðir andlega og líkamlega, hafi hreina [[sakaskrá]] og geti framfleytt fjölskyldu. Fólk sem er í óvígðri sambúð þarf að hafa búið saman í fimm ár, en gift fólk í þrjú ár.
Ef fólk vill ættleiða barn á Íslandi er miðað við að væntanlegir foreldrar séu 25-45 ára, séu heilbrigðir andlega og líkamlega, hafi hreina [[sakaskrá]] og geti framfleytt fjölskyldu. Fólk sem er í óvígðri sambúð þarf að hafa búið saman í fimm ár, en gift fólk í þrjú ár. Einhleypum einstaklingum er heimilt að ættleiða barn ef sérstaklega stendur á og ættleiðing er ótvírætt talin barninu til hagsbóta.


Eina ættleiðingarfélagið á Íslandi er ''Íslensk ættleiðing.''<ref name=":1">{{Cite web|url=http://www.isadopt.is/is/felagid/um-felagid|title=Um félagið|website=Íslensk ættleiðing|language=is|access-date=2020-11-02}}</ref> Það annast milligöngu um ættleiðingar frá [[Búlgaría|Búlgaríu]], [[Kína]], [[Kólumbía|Kólumbíu]], [[Tékkland|Tékklandi]] og [[Tógó]].<ref name=":1" />
Eina ættleiðingarfélagið á Íslandi er ''Íslensk ættleiðing.''<ref name=":1">{{Cite web|url=http://www.isadopt.is/is/felagid/um-felagid|title=Um félagið|website=Íslensk ættleiðing|language=is|access-date=2020-11-02}}</ref> Það annast milligöngu um ættleiðingar frá [[Búlgaría|Búlgaríu]], [[Kína]], [[Kólumbía|Kólumbíu]], [[Tékkland|Tékklandi]] og [[Tógó]].<ref name=":1" />

Útgáfa síðunnar 2. nóvember 2020 kl. 20:01

Kjörbarn er barn sem hefur verið ættleitt. Ættleiðing á sér stað þegar barn eignast nýtt lagalegt foreldri, ýmist til viðbótar eða með útskiptingu. Hið nýja foreldri mun því bera sömu lagalegu réttindi og skyldur gagnvart kjörbarninu líkt og það væri sitt eigið barn, og einnig slitið á lagaleg tengsl við fyrri foreldri ef því er að skipta. Áhrifin eru gjörólík því að taka barn í fóstur, en þar slitna ekki hin lagalegu tengsl barnsins við kynforeldri sín.

Þegar einstaklingur ættleiðir stjúpbarn sitt, þ.e. barn maka síns frá fyrra sambandi, er talað um stjúpættleiðingu en annars er talað um frumættleiðingu.

Ættleiðingar á Íslandi

Á Íslandi hlýtur ættleitt barn sömu lagalegu tengsl við kjörforeldra sína eins og ef barnið væri þeirra eigið.[1] Ekki er hægt að fella ættleiðingu niður.[1]

Ef fólk vill ættleiða barn á Íslandi er miðað við að væntanlegir foreldrar séu 25-45 ára, séu heilbrigðir andlega og líkamlega, hafi hreina sakaskrá og geti framfleytt fjölskyldu. Fólk sem er í óvígðri sambúð þarf að hafa búið saman í fimm ár, en gift fólk í þrjú ár. Einhleypum einstaklingum er heimilt að ættleiða barn ef sérstaklega stendur á og ættleiðing er ótvírætt talin barninu til hagsbóta.

Eina ættleiðingarfélagið á Íslandi er Íslensk ættleiðing.[2] Það annast milligöngu um ættleiðingar frá Búlgaríu, Kína, Kólumbíu, Tékklandi og Tógó.[2]

Tenglar

Sjá einnig

  1. 1,0 1,1 „Ættleiðingar“. Sýslumenn. Sótt 2. nóvember 2020.
  2. 2,0 2,1 „Um félagið“. Íslensk ættleiðing. Sótt 2. nóvember 2020.