„Spjall:Andie Sophia Fontaine“: Munur á milli breytinga

Page contents not supported in other languages.
Úr Wikipediu, frjálsa alfræðiritinu
Efni eytt Efni bætt við
Ekkert breytingarágrip
Ingaausa (spjall | framlög)
Ekkert breytingarágrip
Lína 8: Lína 8:


:: Af hverju ætti það ekki að vera i lagi fyrst það er hluti af sögu einstaklingsins? Ef viðkomandi biður sérstaklega um að láta nafnið hverfa get ég alveg sýnt því skilning.--[[Notandi:Berserkur|Berserkur]] ([[Notandaspjall:Berserkur|spjall]]) 27. október 2020 kl. 17:37 (UTC)
:: Af hverju ætti það ekki að vera i lagi fyrst það er hluti af sögu einstaklingsins? Ef viðkomandi biður sérstaklega um að láta nafnið hverfa get ég alveg sýnt því skilning.--[[Notandi:Berserkur|Berserkur]] ([[Notandaspjall:Berserkur|spjall]]) 27. október 2020 kl. 17:37 (UTC)

::: Deadnaming er bara litið alvarlegum augum af hinsegin samfélaginu, sjá grein á [https://www.healthline.com/health/transgender/deadnaming#:~:text=Deadnaming%20occurs%20when%20someone%2C%20intentionally,or%20their%20%E2%80%9Cgiven%20name.%E2%80%9D Healthline]. Nú veit ég ekki hver afstaða háns er til opinberrar birtingar á fyrra nafni en í facebook-pósti háns frá því fyrr í mánuðinum má greina almennt viðhorf: "Not that I'm planning one any time soon, but if you deadname or misgender me at my funeral I promise I will haunt you for the rest of your days." Mér finnst sjálfsagt að trans fólk þurfi ekki sjálft að fara um víðan völl internetsins og óska eftir leiðréttingu. [[Notandi:Ingaausa|Ingaausa]] ([[Notandaspjall:Ingaausa|spjall]]) 28. október 2020 kl. 10:24 (UTC)

Útgáfa síðunnar 28. október 2020 kl. 10:24

  • Þetta æviágrip er um lifandi manneskju. Vinsamlegast farið eftir leiðbeiningum Wikipediu varðandi æviágrip lifandi fólks.
  • Ef þú ert viðfangsefni æviágripsins og hefur athugasemdir við það þá geturðu kynnt þér leiðbeiningar á síðunni grein um mig.
  • Þú getur gert athugasemd hér með því að hefja nýja umræðu

Fyrra nafn

Hæ - ég get ekki séð fram á annað en að við þurfum að vitna til "dauðsnafnsins" eða álíka þegar að viðkomandi er skjalfestur í opinberum plöggum Alþingis, prentuðum sem og stafrænum, undir því nafni. Sjá vef Alþingis um Paul Nikolov. --Stalfur (spjall) 25. júlí 2020 kl. 17:59 (UTC)[svara]

Úff. Mér finnst persónulega bara aldrei í lagi að vitna til dauðanafns. Ég hef einmitt ætlað að hafa samband við Alþingi með ábendingu. Þess má geta að IMDB ætlar loksins að hætta að deadneima. Ingaausa (spjall) 27. október 2020 kl. 17:14 (UTC)[svara]
Af hverju ætti það ekki að vera i lagi fyrst það er hluti af sögu einstaklingsins? Ef viðkomandi biður sérstaklega um að láta nafnið hverfa get ég alveg sýnt því skilning.--Berserkur (spjall) 27. október 2020 kl. 17:37 (UTC)[svara]
Deadnaming er bara litið alvarlegum augum af hinsegin samfélaginu, sjá grein á Healthline. Nú veit ég ekki hver afstaða háns er til opinberrar birtingar á fyrra nafni en í facebook-pósti háns frá því fyrr í mánuðinum má greina almennt viðhorf: "Not that I'm planning one any time soon, but if you deadname or misgender me at my funeral I promise I will haunt you for the rest of your days." Mér finnst sjálfsagt að trans fólk þurfi ekki sjálft að fara um víðan völl internetsins og óska eftir leiðréttingu. Ingaausa (spjall) 28. október 2020 kl. 10:24 (UTC)[svara]