„Snjóflóð á Íslandi“: Munur á milli breytinga

Úr Wikipediu, frjálsa alfræðiritinu
Efni eytt Efni bætt við
Ekkert breytingarágrip
DoctorHver (spjall | framlög)
Lína 221: Lína 221:
*[[Snjóflóðið í Súðavík]]
*[[Snjóflóðið í Súðavík]]
*[[Snjóflóðin í Neskaupstað 1974]]
*[[Snjóflóðin í Neskaupstað 1974]]
*[[Snjóflóð]]


== Tenglar ==
== Tenglar ==

Útgáfa síðunnar 27. október 2020 kl. 17:20

Á Íslandi eru snjóflóð algengasta dánarorsök af völdum náttúruhamfara. Fyrsta heimild um snjóflóð er frá 1118 og síðan þá er getið 680 dauðsfalla vegna snjóflóða[1],

Listi yfir mannskæð snjóflóð á Íslandi

Dauðsföll Staður Dagsetning Athugasemd
&&&&&&&&&&&&&&&5.&&&&&05 Saurbær í Dölum Óbyggðir laust eftir 1100 Fyrsta heimild um manntjón af völdum snjóflóðs er að finna í Sturlungu sem greinir frá því að fimm manns létust þegar þeir voru að leita að líki Mög-Snorra sem drukknaði í Sælingsdalsá.
&&&&&&&&&&&&&&&1.&&&&&01 Svarfaðardalur Óbyggðir 12. janúar, 1194 Heljardalsheiði
&&&&&&&&&&&&&&&3.&&&&&03 Svarfaðardalur desember 1609 Urðir.
&&&&&&&&&&&&&&&3.&&&&&03 Ólafsfjörður 1696 Hólshyrna.
&&&&&&&&&&&&&&50.&&&&&050 Siglunes 1613 Vegna þess hve gamalt þetta flóð er þá hefur það ekki fengist nákvæmlega staðfest hversu margir fórust í þessu flóði sumar heimildir tala um 30 manns í stað 50.
&&&&&&&&&&&&&&&3.&&&&&03 Ólafsfjörður 1696 Hólshyrna.
&&&&&&&&&&&&&&&1.&&&&&01 Önundarfjörður 1628 Við Sporhamar í Mosdal. Fórst einn maður.
&&&&&&&&&&&&&&&1.&&&&&01 Önundarfjörður 1628 Við Ytri Veðragjá. Fórst einn maður 1628.
&&&&&&&&&&&&&&&1.&&&&&01 Önundarfjörður 1760 Við Klofningsheiði. Fórst einn maður.
&&&&&&&&&&&&&&&1.&&&&&01 Önundarfjörður 1814 Við Nyrðri-Breiðdal. Fórst einn maður.
&&&&&&&&&&&&&&&1.&&&&&01 Önundarfjörður 1834 Breiðdalsheiði. Fórst einn maður.
&&&&&&&&&&&&&&&1.&&&&&01 Önundarfjörður 1842 Við Snæból á Ingjaldsandi. Fórst einn maður .
&&&&&&&&&&&&&&&1.&&&&&01 Önundarfjörður 1843 Einn maður fórst á Breiðdalsheiði
&&&&&&&&&&&&&&&1.&&&&&01 Önundarfjörður 1855 Einn maður fórst á Breiðdalsheiði.
&&&&&&&&&&&&&&&7.&&&&&07 Reynivellir 15. janúar 1699 í Kjós.
&&&&&&&&&&&&&&&3.&&&&&03 Héðinsfjörður maí 1725 Vatnsendi,
heimildum ber ekki saman um það hve margir fórust sumar segja 3 aðrar 6.
&&&&&&&&&&&&&&&9.&&&&&09 Seyðisfjörður 25. janúar 1732 Brimnes.
&&&&&&&&&&&&&&&2.&&&&&02 Ólafsfjörður 4. desember 1740 Þóroddsstaðafjall/Auðnahyrna.
&&&&&&&&&&&&&&&1.&&&&&01 Seyðisfjörður 18. febrúar 1803 Selstaðavík.
&&&&&&&&&&&&&&&1.&&&&&01 Skálavík 17. janúar 1804
&&&&&&&&&&&&&&&3.&&&&&03 Ísafjarðardjúp 20. mars 1815 Annað gil innan Hraunsgils neðan Hrafnakletta.
&&&&&&&&&&&&&&&2.&&&&&02 Siglufjörður 1827 Herkonugil einn maður fórst.
&&&&&&&&&&&&&&&2.&&&&&02 Siglufjörður 1833 Hestskarð einn maður fórst
&&&&&&&&&&&&&&&1.&&&&&01 Seyðisfjörður 19. nóvember 1848 Vestdalur.
&&&&&&&&&&&&&&&3.&&&&&03 Eskifjörður 21. nóvember 1849 Grjótá.
&&&&&&&&&&&&&&&3.&&&&&03 Siglufjörður 5. maí 1859 Hvanneyrarströnd.
&&&&&&&&&&&&&&&1.&&&&&01 Ólafsfjörður 7. nóvember 1869 Ósbrekkufjall. Einn maður fórst .
&&&&&&&&&&&&&&&1.&&&&&01 Ólafsfjörður 5. febrúar 1881 Hólkotshyrna. Einn maður fórst.
&&&&&&&&&&&&&&&2.&&&&&02 Ólafsfjörður 15. október 1869 Brimnesfjall.
&&&&&&&&&&&&&&&2.&&&&&02 Svarfaðardalur 26. október 1878 Ytraholtsdalur.
&&&&&&&&&&&&&&&2.&&&&&02 Seyðisfjörður 13. janúar 1882 Kálfabotn
&&&&&&&&&&&&&&24.&&&&&024 Seyðisfjörður 18. febrúar 1885
&&&&&&&&&&&&&&&3.&&&&&03 Ytri-Saultarbotnsgjá 26. febrúar 1885
&&&&&&&&&&&&&&&3.&&&&&03 Önundarfjörður 20. desember 1886 Hærrafjall í Villingadal á Ingjaldssandi.
&&&&&&&&&&&&&&&1.&&&&&01 Seyðisfjörður 29. janúar 1890 Hánefnstaðafjall.
&&&&&&&&&&&&&&&2.&&&&&02 Siglufjörður 7. maí 1891 Hvanneyrarströnd.
&&&&&&&&&&&&&&&1.&&&&&01 Svarfaðardalur 1900 Þverárdalur.
&&&&&&&&&&&&&&20.&&&&&020 Hnífsdalur Byggðarkjarni 18. febrúar 1910
&&&&&&&&&&&&&&&4.&&&&&04 Skálavík 1. mars 1910
&&&&&&&&&&&&&&&1.&&&&&01 Siglufjörður febrúar 1912 Siglufjarðarskarð.
9 Siglufjörður Byggðakjarni 12 apríl 1919 Evangersflóð
7 Siglufjörður Bóndabær 12. apríl 1919 Engidalsflóð.
&&&&&&&&&&&&&&&2.&&&&&02 Héðinsfjörður Óbyggðir 12. apríl 1919
3 Sviðning Bóndabær 23. desember 1923
&&&&&&&&&&&&&&&1.&&&&&01 Önundarfjörður 3. mars 1926 Við Sauðanes.
&&&&&&&&&&&&&&&1.&&&&&01 Svarfaðardalur 5. nóvember 1926 Mjógeiri.
&&&&&&&&&&&&&&&4.&&&&&04 Bolungarvík 3. mars 1928 Óshlíð.
&&&&&&&&&&&&&&&1.&&&&&01 Önundarfjörður 19. janúar 1930 Grafargil í Valþjófsdal.
&&&&&&&&&&&&&&&3.&&&&&03 Önundarfjörður 27. janúar 1934 Við Búðanes utan við Flateyri.
&&&&&&&&&&&&&&&2.&&&&&02 Ísafjarðardjúp 2. mars 1941 "Steiniðjugil".
&&&&&&&&&&&&&&&2.&&&&&02 Svarfaðardalur 2. mars 1953 Auðnir
&&&&&&&&&&&&&&&1.&&&&&01 Svarfaðardalur 3. nóvember 1955 Másstaðir.
&&&&&&&&&&&&&&&1.&&&&&01 Skíðadalur 1955
&&&&&&&&&&&&&&12.&&&&&012 Neskaupstaður Byggðakjarni 20. desember 1974 Fyrraflóð/Bræðsluflóð: 5 fórust
Seinnaflóð/Mánaflóð: 7 fórust. Snjóflóðin í Neskaupstað 1974
&&&&&&&&&&&&&&&2.&&&&&02 Norðfjörður 26. mars 1978 Gunnólfsskarð.
&&&&&&&&&&&&&&&2.&&&&&02 Esja óbyggðir 6. mars 1979 Suðvestan til í fjallinu.
&&&&&&&&&&&&&&&4.&&&&&04 Patreksfjörður Byggðakjarni 22. janúar 1983 Fyrraflóð - Geirseyrargil - fórust 3
Seinnaflóð - Littladalsá - fórst 1
&&&&&&&&&&&&&&&1.&&&&&01 Önundarfjörður Óbyggðir 13. nóvember 1991 Á veginum um Breiðdalsheiði Suðurkinn.
&&&&&&&&&&&&&&&1.&&&&&01 Ísafjörður 5. apríl 1994 Orlofsbyggð í Seljandadal.
&&&&&&&&&&&&&&14.&&&&&014 Súðavík Byggðakjarni 16. janúar 1995
&&&&&&&&&&&&&&&1.&&&&&01 Reykhólar 20. janúar 1995
&&&&&&&&&&&&&&20.&&&&&020 Flateyri Byggðakjarni 26. október 1995
&&&&&&&&&&&&&&&1.&&&&&01 Lágheiði Bóndabær 13. janúar 2004 Bakkagil
&&&&&&&&&&&&&&&1.&&&&&01 Fáskrúðsfjörður Óbyggðir 10. april 2006 Hoffellsdalur
&&&&&&&&&&&&&&&1.&&&&&01 Esja Óbyggðir 28. janúar 2017
&&&&&&&&&&&&&&&1.&&&&&01 Esja Óbyggðir 29. janúar 2020 Nálægt Móskarðshnúkum

Tengt efni

Tenglar

Tilvísanir

  1. Slys og tjón af völdum snjóflóða og skriðufalla Veðurstofan