„Listi yfir tré á Íslandi sem hafa náð 20 metra hæð“: Munur á milli breytinga

Úr Wikipediu, frjálsa alfræðiritinu
Efni eytt Efni bætt við
Ekkert breytingarágrip
Ekkert breytingarágrip
Lína 1: Lína 1:
== Listi yfir tré á Íslandi sem hafa náð 20 metra hæð ==
== Listi yfir tré á Íslandi sem hafa náð 20 metra hæð ==
Alls hafa 10 tegundir trjáa náð yfir 20 metra á Íslandi. <ref>[https://www.mbl.is/frettir/innlent/2020/10/24/tiu_tegundir_i_20_metra_klubbinn/ Tíu teg­und­ir trjáa í 20 metra klúbb­inn og fleiri eru á leiðinni] Mbl.is, skoðað 24. okt. 2020.</ref> Mörg þessara trjáa eru í [[Hallormsstaðaskógur|Hallormsstaðaskógi]]. Hæsta tréð er sunnanlands; á Kirkjubæjarklaustri. Vestfirðir rufu 20 metra múrinn árið [[2019]]. <ref>https://www.skogur.is/is/um-skograektina/frettir-og-vidburdir/frettir-og-pistlar/20-metra-murinn-fallinn-a-vestfjardakjalkanum</ref>
Alls hafa 10 tegundir trjáa náð yfir 20 metra á Íslandi. <ref>[https://www.mbl.is/frettir/innlent/2020/10/24/tiu_tegundir_i_20_metra_klubbinn/ Tíu teg­und­ir trjáa í 20 metra klúbb­inn og fleiri eru á leiðinni] Mbl.is, skoðað 24. okt. 2020.</ref> Mörg þessara trjáa eru í [[Hallormsstaðaskógur|Hallormsstaðaskógi]]. Hæsta tréð er sunnanlands; á [[Kirkjubæjarklaustur|Kirkjubæjarklaustri]]. [[Vestfirðir]] rufu 20 metra múrinn árið [[2019]]. <ref>[https://www.skogur.is/is/um-skograektina/frettir-og-vidburdir/frettir-og-pistlar/20-metra-murinn-fallinn-a-vestfjardakjalkanum 20 m múrinn rofinn vestur á fjörðum]Skógræktin, skoðað 24. október, 2020.</ref>


{| class="wikitable sortable"
{| class="wikitable sortable"
Lína 28: Lína 28:
|}
|}


==Tré sem eru nálgast 20 metra, (ca. 18 metra)==
==Tré sem eru nálgast 20 metra, (ca. 18 metrar)==
*[[Gráelri]]/Blæelri
*[[Gráelri]]/Blæelri
*[[Skógarfura]]
*[[Skógarfura]]

Útgáfa síðunnar 24. október 2020 kl. 17:40

Listi yfir tré á Íslandi sem hafa náð 20 metra hæð

Alls hafa 10 tegundir trjáa náð yfir 20 metra á Íslandi. [1] Mörg þessara trjáa eru í Hallormsstaðaskógi. Hæsta tréð er sunnanlands; á Kirkjubæjarklaustri. Vestfirðir rufu 20 metra múrinn árið 2019. [2]

Tegund Athugasemdir
Stafafura Hallormsstaðaskógur.
Alaskaösp Hefur náð a.m.k. 26 metrum, Hallormsstaður.
Sitkagreni Hæstu tré landsins, eru að nálgast 30 metra, Kirkjubæjarklaustur.
Rússalerki Var fyrsta tegundin til að ná 20m hæð (1995), hæsta tréð nú er 25 m. í Hallormsstaðaskógi [3]
Blágreni Hallormsstaðaskógur.
Evrópulerki 24,9 m. (2020)[3] Mörkinni, Hallormsstaðaskógi.
Degli Jökullækur, Hallormsstaðaskógi.
Rauðgreni Náði 20 m. árið 2020[3]
Fjallaþinur Náði 20 m. árið 2020[3] Hallormsstaðaskógur.
Álmur Mælist 20,54 metrar árið 2020[3] Múlakot í Fljótshlíð.

Tré sem eru nálgast 20 metra, (ca. 18 metrar)


Tilvísanir

  1. Tíu teg­und­ir trjáa í 20 metra klúbb­inn og fleiri eru á leiðinni Mbl.is, skoðað 24. okt. 2020.
  2. 20 m múrinn rofinn vestur á fjörðumSkógræktin, skoðað 24. október, 2020.
  3. 3,0 3,1 3,2 3,3 3,4 Skógræktin. „30 metra markið nálgast“. Skógræktin. Sótt 24. október 2020.