„Seljaskóli“: Munur á milli breytinga

Úr Wikipediu, frjálsa alfræðiritinu
Efni eytt Efni bætt við
Kvk saga (spjall | framlög)
Ekkert breytingarágrip
tölur
Lína 2: Lína 2:


==Skólinn==
==Skólinn==
Seljaskóli tók til starfa haustið 1979 og er starfsvið hans efri hluti [[Seljahverfi]]s í [[Breiðholt]]i. Seljaskóli er heildstæður einsetinn skóli og eru [[Nemandi|nemendur]] um 700 talsins.
Seljaskóli tók til starfa haustið 1969 og er starfsvið hans efri hluti [[Seljahverfi]]s í [[Breiðholt]]i. Seljaskóli er heildstæður einsetinn skóli og eru [[Nemandi|nemendur]] um 700 talsins.
Við skólann starfa alls 87 manns og þar af 53 [[kennari|kennarar]]. [[Námsráðgjafi]] í fullu starfi og [[hjúkrunarfræðingur]] í hálfu starfi sinna nemendum í skólanum. Íþróttir eru kenndar í Íþróttahúsi Seljaskóla en sundkennsla fer fram í sundlaug [[Ölduselsskóli|Ölduselsskóla]].
Við skólann starfa alls 69 manns og þar af 53 [[kennari|kennarar]]. [[Námsráðgjafi]] í fullu starfi og [[hjúkrunarfræðingur]] í hálfu starfi sinna nemendum í skólanum. Íþróttir eru kenndar í Íþróttahúsi Seljaskóla en sundkennsla fer fram í sundlaug [[Ölduselsskóli|Ölduselsskóla]].
Skólinn vann Skrekk 2010.
Skólinn tapaði í Skrekk 2010.


==Skólastjórn==
==Skólastjórn==

Útgáfa síðunnar 8. október 2020 kl. 14:14

Seljaskóli er grunnskóli í Reykjavík. Skólinn er staðsettur að Kleifarseli 28, 109 Reykjavík.

Skólinn

Seljaskóli tók til starfa haustið 1969 og er starfsvið hans efri hluti Seljahverfis í Breiðholti. Seljaskóli er heildstæður einsetinn skóli og eru nemendur um 700 talsins. Við skólann starfa alls 69 manns og þar af 53 kennarar. Námsráðgjafi í fullu starfi og hjúkrunarfræðingur í hálfu starfi sinna nemendum í skólanum. Íþróttir eru kenndar í Íþróttahúsi Seljaskóla en sundkennsla fer fram í sundlaug Ölduselsskóla. Skólinn tapaði í Skrekk 2010.

Skólastjórn

Skólastjóri er Þórður Kristjánsson. Jóhanna Gestsdóttir og Guðrún Guðmundsdóttir gegna stöðu aðstoðarskólastjóra. Ásta Ásdís Sæmundsdóttir og Hendrik Jafetsson eru deildarstjórar skólans.

Tengt efni

Heimildir

  • „Seljaskóli“. Sótt 11. febrúar 2007.
  • „MENTOR ehf“. Sótt 11. febrúar 2007.
  Þessi skólagrein er stubbur. Þú getur hjálpað til með því að bæta við greinina.