„Anjem Choudary“: Munur á milli breytinga

Úr Wikipediu, frjálsa alfræðiritinu
Efni eytt Efni bætt við
Ekkert breytingarágrip
Skipti út Anjem_choudary.jpg fyrir Mynd:Anjem_Choudary_hires.jpg (eftir CommonsDelinker vegna þess að: Duplicate: Exact or scaled-down duplicate: c::File:Anjem Choudary hires.jpg).
Lína 1: Lína 1:
[[Mynd:Anjem choudary.jpg|thumb|Anjem Choudary.]]
[[Mynd:Anjem Choudary hires.jpg|thumb|Anjem Choudary.]]
'''Anjem Choudary''' (fæddur [[18. janúar]] [[1967]]) og er af Breti af pakistönskum uppruna. Choudary hefur starfað sem lögmaður en fór síðar í [[aktívismi|aktívisma]]. Hann gerðist talsmaður fyrir [[íslamismi|íslamista]]samtökin Islam4UK en hlaut lítinn stuðning frá flestum múslimum í Bretlandi.
'''Anjem Choudary''' (fæddur [[18. janúar]] [[1967]]) og er af Breti af pakistönskum uppruna. Choudary hefur starfað sem lögmaður en fór síðar í [[aktívismi|aktívisma]]. Hann gerðist talsmaður fyrir [[íslamismi|íslamista]]samtökin Islam4UK en hlaut lítinn stuðning frá flestum múslimum í Bretlandi.



Útgáfa síðunnar 28. september 2020 kl. 13:45

Anjem Choudary.

Anjem Choudary (fæddur 18. janúar 1967) og er af Breti af pakistönskum uppruna. Choudary hefur starfað sem lögmaður en fór síðar í aktívisma. Hann gerðist talsmaður fyrir íslamistasamtökin Islam4UK en hlaut lítinn stuðning frá flestum múslimum í Bretlandi.

Choudary hefur lofað hryðjuverk framin gegn vestrænum ríkjum og vill sjaríalög. Árið 2016 var Choudary dæmdur í 5 og hálfs árs fangelsi fyrir að hvetja til stuðnings við Íslamska ríkið

[1]

Tilvísanir

  1. Handtökur í Lundúnum Rúv. Skoðað 16. september, 2016.