„Alfreð Clausen“: Munur á milli breytinga

Úr Wikipediu, frjálsa alfræðiritinu
Efni eytt Efni bætt við
mEkkert breytingarágrip
Helgij (spjall | framlög)
mEkkert breytingarágrip
 
Lína 1: Lína 1:
'''Alfreð Clausen''' ([[7. maí]] [[1918]] – [[26. nóvember]] [[1981]]) var [[Ísland|íslenskur]] [[söngvari]] og [[húsamálun|málarameistari]] sem var gríðarvinsæll dægurlagaflytjandi á [[1951-1960|6. áratug]] 20. aldar. Hann söng inn á fjölda hljómplatna á vegum [[Íslenzkir tónar|Íslenzkra tóna]] við undirleik manna á borð við [[Carl Billich]] og [[Jan Morávek]]. Meðal þekktustu laga hans eru „[[Manstu gamla daga]]“ og „[[Gling gló]]“ sem hann samdi við texta eftir þáverandi eiginkonu sína, [[Kristín Engilbertsdóttir|Kristínu Engilbertsdóttur]].
'''Alfreð Clausen''' ([[7. maí]] [[1918]] – [[26. nóvember]] [[1981]]) var [[Ísland|íslenskur]] [[söngvari]] og [[húsamálun|málarameistari]] sem var gríðarvinsæll dægurlagaflytjandi á [[1951-1960|6. áratug]] 20. aldar. Hann söng inn á fjölda hljómplatna á vegum [[Íslenzkir tónar|Íslenzkra tóna]] við undirleik manna á borð við [[Carl Billich]] og [[Jan Morávek]]. Meðal þekktustu laga hans eru „[[Manstu gamla daga]]“ og „[[Gling gló]]“ sem hann samdi við texta eftir þáverandi eiginkonu sína, [[Kristín Engilbertsdóttir|Kristínu Engilbertsdóttur]].


== Tenglar ==

* ''[https://glatkistan.com/2015/01/19/alfred_clausen/ Glatkistan]''
{{stubbur|æviágrip|Ísland|menning}}
{{stubbur|æviágrip|Ísland|menning}}



Nýjasta útgáfa síðan 20. september 2020 kl. 10:20

Alfreð Clausen (7. maí 191826. nóvember 1981) var íslenskur söngvari og málarameistari sem var gríðarvinsæll dægurlagaflytjandi á 6. áratug 20. aldar. Hann söng inn á fjölda hljómplatna á vegum Íslenzkra tóna við undirleik manna á borð við Carl Billich og Jan Morávek. Meðal þekktustu laga hans eru „Manstu gamla daga“ og „Gling gló“ sem hann samdi við texta eftir þáverandi eiginkonu sína, Kristínu Engilbertsdóttur.

Tenglar[breyta | breyta frumkóða]

  Þetta æviágrip sem tengist Íslandi og menningu er stubbur. Þú getur hjálpað til með því að bæta við greinina.