„Núðlusúpa“: Munur á milli breytinga

Úr Wikipediu, frjálsa alfræðiritinu
Efni eytt Efni bætt við
Ice-72 (spjall | framlög)
Ekkert breytingarágrip
Rescuing 1 sources and tagging 0 as dead.) #IABot (v2.0.7
Lína 7: Lína 7:


== Tenglar ==
== Tenglar ==
* [http://web.archive.org/web/20080913205603/http://www.bbc.co.uk/food/recipes/database/quickhotandsournoodl_89280.shtml BBC Food Recipe]
* [https://web.archive.org/web/20080913205603/http://www.bbc.co.uk/food/recipes/database/quickhotandsournoodl_89280.shtml BBC Food Recipe]


[[Flokkur:Matargerð]]
[[Flokkur:Matargerð]]

Útgáfa síðunnar 12. september 2020 kl. 02:20

Núðlusúpa frá Víetnam

Núðlusúða er súpa gerð úr núðlum og soði. Núðlusúpa er vinsæl víða um veröld en er algengur hefðbundinn matur í Austur- og Suðaustur-Asíu. Núðlur í núðlusúpu geta verið hrísnúðlur eða eggjanúðlur. Í Asíulöndum eru mismunandi hefðir fyrir núðlusúpum. Í Kambódíu er núðlusúpur gerðar úr svínakjötsoði með rækjum, kjötbollum og svínalifur og það kryddað með hvítlauk, grænum lauk, cilantro, súraldin og hoisinsósu.

Skál af súpunni Prawn Hae Mee

Í Myanmar er núðlusúpan Mohinga þjóðarréttur og eru það þá hrísnúðlur í kryddaðri fiskisúpu með fiski eða krabbasoði og í henni er saltaður fiskur, sítrónugras, sprotar af bananatrjám, engifer, hvítlaukur, pipar, laukur, gullinrót, hrísmjöl, mjöl úr kjúklingabaunum og matarolía.

Mohinga núðlusúpa, þjóðarréttur í Myanmar

Tenglar