„Hrunamannahreppur“: Munur á milli breytinga

Úr Wikipediu, frjálsa alfræðiritinu
Efni eytt Efni bætt við
Ekkert breytingarágrip
Merki: Farsímabreyting Breyting frá farsímaforriti iOS app edit
Ekkert breytingarágrip
Lína 17: Lína 17:
<onlyinclude>
<onlyinclude>
'''Hrunamannahreppur''' (einnig kallaður '’Gullhreppurinn’' eða '''Ytri-Hreppur''') er [[hreppur]] í uppsveitum [[Árnessýsla|Árnessýslu]] sem liggur austan [[Hvítá (Árnessýslu)|Hvítár]]. Í hreppinum er mikil [[ylrækt]], sérstaklega í þéttbýlinu á [[Flúðir (þorp)|Flúðum]] við [[Litla-Laxá|Litlu-Laxá]], enda mikill [[jarðhiti]] á svæðinu. Í sveitinni er líka mikil [[nautgriparækt]] og er hreppurinn einna fremstur á landinu hvað mjólkurframleiðslu varðar. Á [[hreppamörk]]um Hrunamannahrepps og gamla [[Gnúpverjahreppur|Gnúpverjahrepps]] rennur [[Stóra-Laxá]] sem er mikil laxveiðiá.</onlyinclude>
'''Hrunamannahreppur''' (einnig kallaður '’Gullhreppurinn’' eða '''Ytri-Hreppur''') er [[hreppur]] í uppsveitum [[Árnessýsla|Árnessýslu]] sem liggur austan [[Hvítá (Árnessýslu)|Hvítár]]. Í hreppinum er mikil [[ylrækt]], sérstaklega í þéttbýlinu á [[Flúðir (þorp)|Flúðum]] við [[Litla-Laxá|Litlu-Laxá]], enda mikill [[jarðhiti]] á svæðinu. Í sveitinni er líka mikil [[nautgriparækt]] og er hreppurinn einna fremstur á landinu hvað mjólkurframleiðslu varðar. Á [[hreppamörk]]um Hrunamannahrepps og gamla [[Gnúpverjahreppur|Gnúpverjahrepps]] rennur [[Stóra-Laxá]] sem er mikil laxveiðiá.</onlyinclude>

==Tenglar==
* [https://www.fludir.is/wp-content/uploads/2013/03/gonguleidir.pdf Gönguleiðir í Hrunamannahreppi]


{{Sveitarfélög Íslands}}
{{Sveitarfélög Íslands}}

Útgáfa síðunnar 1. ágúst 2020 kl. 17:04

Hrunamannahreppur
Skjaldarmerki Hrunamannahreppur
Staðsetning
Staðsetning
LandÍsland
KjördæmiSuðurkjördæmi
ÞéttbýliskjarnarFlúðir (íb. 394)
Stjórnarfar
 • SveitarstjóriJón G. Valgeirsson
Flatarmál
 • Samtals1.375 km2
 • Sæti23. sæti
Mannfjöldi
 (2024)
 • Samtals865
 • Sæti38. sæti
 • Þéttleiki0,63/km2
Póstnúmer
845
Sveitarfélagsnúmer8710
Vefsíðahttp://www.hrunamannahreppur.is/

Hrunamannahreppur (einnig kallaður '’Gullhreppurinn’' eða Ytri-Hreppur) er hreppur í uppsveitum Árnessýslu sem liggur austan Hvítár. Í hreppinum er mikil ylrækt, sérstaklega í þéttbýlinu á Flúðum við Litlu-Laxá, enda mikill jarðhiti á svæðinu. Í sveitinni er líka mikil nautgriparækt og er hreppurinn einna fremstur á landinu hvað mjólkurframleiðslu varðar. Á hreppamörkum Hrunamannahrepps og gamla Gnúpverjahrepps rennur Stóra-Laxá sem er mikil laxveiðiá.

Tenglar

  Þessi Íslandsgrein sem tengist landafræði er stubbur. Þú getur hjálpað til með því að bæta við greinina.