„Búrfiskur“: Munur á milli breytinga

Úr Wikipediu, frjálsa alfræðiritinu
Efni eytt Efni bætt við
Útočit (spjall | framlög)
Ekkert breytingarágrip
Útočit (spjall | framlög)
Lína 11: Lína 11:


== tilvísun ==
== tilvísun ==
* [http://www.stamps.fo/ stamps.fo]
* [http://www.stamps.fo/ stamps.fo] það færeiska frímerkjasafn
{{Commonscat|Hoplostethus atlanticus}}
{{Commonscat|Hoplostethus atlanticus}}

Útgáfa síðunnar 4. júlí 2020 kl. 03:11


Búrfiskur (Hoplostethus atlanticus) verður um 70 cm langur. Hann er breiður að sjá frá hlið með stórt höfuð. Þikkt hans er um 1/3 af lengd hans og þikkastur er hann aftan við höfuð. Kjafturin er stór, svartur innan og stendur á ská. Hann hefur þó nokkur tálkn á höfðinu. Liturin á kroppinun er rauðgulur. Í Norðuratlanshafi er hann undir Íslandi og suður til Biskay-flóa og við Azora-eyjar. Ennfreumur lifir hann á syðra hvolfi. Við Nýja Sjáland, Ástralíu og Tasmaniu er veitt á ári hverju mikið af fiskinum.

Á slóðunum við Ísland og Færeyjar er hann fyri tað mesta fingin djúpari enn 600 m.

Á syðri hvolfi veks fiskurinn mjög sljólega, og í Ástralíu áætla fiskifræðingar, að aðeins um 3% af heildarstofninum megi veiða árlega án þess að stofninn minki.


tilvísun