„Evrópulerki“: Munur á milli breytinga

Úr Wikipediu, frjálsa alfræðiritinu
Efni eytt Efni bætt við
+mynd
Ekkert breytingarágrip
Lína 16: Lína 16:
[[Mynd:Larix decidua range.png|thumb|Útbreiðsla.]]
[[Mynd:Larix decidua range.png|thumb|Útbreiðsla.]]
[[Mynd:Evrópulerki.jpg|thumbnail|Evrópulerki í Hólavallakirkjugarði, Reykjavík]]
[[Mynd:Evrópulerki.jpg|thumbnail|Evrópulerki í Hólavallakirkjugarði, Reykjavík]]

[[Mynd:Evropulerki.jpg|thumb|Evrópulerki á Skrúði, Dýrafirði.]]
[[Mynd:Evropulerki.jpg|thumb|Evrópulerki á Skrúði, Dýrafirði.]]


[[Mynd:Larix decidua cone Mercantour.jpg|thumbnail|Barr og köngull]]
[[Mynd:Larix decidua cone Mercantour.jpg|thumbnail|Barr og köngull]]
'''Evrópulerki''' ([[fræðiheiti]]: ''Larix decidua'') er tegund [[lerki]]s af [[þallarætt]]. Það er upprunið úr fjalllendi [[Mið-Evrópa|Mið-Evrópu]], aðallega [[Alpafjöll|Ölpunum]] og [[Karpatafjöll|Karpatafjöllum]] og í vex í allt að 2400 metra hæð.

'''Evrópulerki''' ([[fræðiheiti]]:''Larix decidua'') er tegund [[lerki]]s af [[þallarætt]]. Það er upprunið úr fjalllendi [[Mið-Evrópa|Mið-Evrópu]], aðallega [[Alpafjöll|Ölpunum]] og [[Karpatafjöll|Karpatafjöllum]] og í vex í allt að 2400 metra hæð.


==Á Íslandi==
==Á Íslandi==

Útgáfa síðunnar 1. júlí 2020 kl. 17:27

Evrópulerki

Vísindaleg flokkun
Ríki: Jurtaríki (Plantae)
Fylking: Pinophyta
Flokkur: Barrtré (Pinopsida)
Ættbálkur: Pinales
Ætt: Þallarætt (Pinaceae)
Ættkvísl: Lerki (Larix)
Tegund:
L. decidua

Tvínefni
Larix decidua
Mill.
Útbreiðsla.
Evrópulerki í Hólavallakirkjugarði, Reykjavík
Evrópulerki á Skrúði, Dýrafirði.
Barr og köngull

Evrópulerki (fræðiheiti: Larix decidua) er tegund lerkis af þallarætt. Það er upprunið úr fjalllendi Mið-Evrópu, aðallega Ölpunum og Karpatafjöllum og í vex í allt að 2400 metra hæð.

Á Íslandi

Á Íslandi vex það vel og betur en rússalerki/síberíulerki. Það getur orðið kræklótt vegna haustkals. [1]

Elstu eintök sem vitað er um eru í Mörkinni, Hallormsstaðaskógi, sáð um 1904. Einnig eru um aldargömul tré í Skrúði í Dýrafirði og á Akureyri. [2] Krónan getur orðið mikil um sig. Evrópulerki, staðsett í Hólavallakirkjugarði, var útnefnt borgartré Reykjavíkur árið 2011. [3] Hæstu tré eru um 24 metrar á hæð (2016). [4]

Árin 1996, 2004 og 2014 hefur evrópulerki verið valið tré ársins af Skógræktarfélagi Íslands.

Tilvísanir

Wikilífverur eru með efni sem tengist
  Þessi líffræðigrein er stubbur. Þú getur hjálpað til með því að bæta við greinina.