„Strokkur (verkfæri)“: Munur á milli breytinga

Úr Wikipediu, frjálsa alfræðiritinu
Efni eytt Efni bætt við
Ekkert breytingarágrip
Lína 4: Lína 4:
==Tenglar==
==Tenglar==
* [https://arnastofnun.is/is/greinar/smjornefni Smjörnefni (Árnastofnun)]
* [https://arnastofnun.is/is/greinar/smjornefni Smjörnefni (Árnastofnun)]
* [https://www.youtube.com/watch?v=2ZA_6nzXHiY Að strokka smjör (Árbæjarsafn)]

==Tilvísanir==
==Tilvísanir==

Útgáfa síðunnar 23. júní 2020 kl. 16:08

Strokkur er áhald í mjólkurvinnslu þar sem hreyfiafl er notað til að skilja smjör frá mjólk með því að slá eða hrista rjóma. Oftast voru strokkar úr eik. Í strokkum var bulla sem vanalega var hreyfð upp og niður. Þegar búið er að skaka og taka af strokknum var smjörið sett í smjörtrog og hnoðað þar. [1]

Tenglar

Tilvísanir

  1. Um strokkinn (kafli í greinninn Um meðferð mjólkur og smjörs og ostatilbúnað), Andvari - 1. Tölublað (01.01.1876)