„Skeiðarárhlaup“: Munur á milli breytinga

Úr Wikipediu, frjálsa alfræðiritinu
Efni eytt Efni bætt við
eyða eða bætaa... eitthvað losaraleg síða
tiltekt
Lína 1: Lína 1:
'''Skeiðarárhlaup''' kallast það þegar [[jökulhlaup]] verður í [[Skeiðará]].
{{Hreingerning}}
{{eyða}}
Eitt stærsta hlaup aldarinnar var Skeiðarárhlaupið árið 1996.


== Skeiðarárhlaupið 1996 ==
-Sunnudaginn 29. september kl. 10:48 hefst skjálftahrina í Bárðarbungu sem boðar komu eldgoss.
Eitt stærsta jökulhlaup síðustu aldar var Skeiðarárhlaupið árið 1996 sem olli miklu tjóni.<ref name=":0">{{Cite web|url=http://www.visindavefur.is/svar.php?id=6660|title=Hvað veldur jökulhlaupum og hvaða hætta stafar af þeim?|website=Vísindavefurinn|language=is|access-date=2020-06-11}}</ref>


Tímalínan var þessi:
-Um einum og hálfum sólahring síðar, stuttu fyrir miðnætti mánudagsins 30. sept. hefst gos á um 6 km langri spurngu undir ísnum.


* Sunnudaginn 29. september kl. 10:48 hefst skjálftahrina í [[Bárðarbunga|Bárðarbungu]] sem boðar komu eldgoss.
Bræðsluvatnið rennur í gengum móbergshrygg sem myndaðist í gosi árið 1938 yfir í grímsvötn.
* Um einum og hálfum sólahring síðar, stuttu fyrir miðnætti mánudagsins 30. sept. hefst gos á um 6 km langri spurngu undir ísnum.
-Þriðjudaginn 1. okt höfðu myndast myndarlegir sigkatlar yfir sprungunni, og vatnið hækkaði og hækkaði í Grímsvötnum.
-2. október kl. 5 um morgun braust eldurinn upp úr 400m þykkum ísnum sem segir okkur að þá hafi töluvert magn af ís þegar verið bráðnaður en ekkert bólaði hlaupi.
* Bræðsluvatnið rennur í gengum móbergshrygg sem myndaðist í gosi árið 1938 yfir í grímsvötn. -Þriðjudaginn 1. okt höfðu myndast myndarlegir sigkatlar yfir sprungunni, og vatnið hækkaði og hækkaði í Grímsvötnum. -2. október kl. 5 um morgun braust eldurinn upp úr 400m þykkum ísnum sem segir okkur að þá hafi töluvert magn af ís þegar verið bráðnaður en ekkert bólaði hlaupi.
* Föstudaginn 11. okt hafði myndast um 3.5 km löng gjá í jökulinn. Hún var um 500 m breið nyrst en mjókkaði niður í 200 m syst. Þar sem gjánni sleppti tók við sprungubelti í jöklinum sem náði langleiðina suður að Grímsvötnum.

* Þriðjudaginn 15. okt, tveim vikum eftir að gosið hófst, lauk því eða lá allavegana niðri í bili. Eldgígurinn sem lengst var virkur hafði náð að hlaðast upp úr vatni og gjáin nánast full af gosefnum.
-Föstudaginn 11. okt hafði myndast um 3.5 km löng gjá í jökulinn. Hún var um 500 m breið nyrst en mjókkaði niður í 200 m syst. Þar sem gjánni sleppti tók við sprungubelti í jöklinum sem náði langleiðina suður að Grímsvötnum.
* Fimmtudaginn 17. október lauk gosinu endanlega, eldgígurinn náði allveg upp úr vatninu og vatnshæð Grímsvatna komin upp í 1505 m. -Skeiðarárhlaup hófst kl. 8 að morgni þriðjudagsins 5. Nóv og náði hámarki um kl. 23 með 45 þús. rúmmetra á sek. Tvem klukkustundum seinna var hlaupið hjaðnað

-Þriðjudaginn 15. okt, tveim vikum eftir að gosið hófst, lauk því eða lá allavegana niðri í bili. Eldgígurinn sem lengst var virkur hafði náð að hlaðast upp úr vatni og gjáin nánast full af gosefnum.

-Fimmtudaginn 17. Okt lauk gosinu endanlega, eldgígurinn náði allveg upp úr vatninu og vatnshæð Grímsvatna komin upp í 1505 m.
-Skeiðarárhlaup hófst kl. 8 að morgni þriðjudagsins 5. Nóv og náði hámarki um kl. 23 með 45 þús. rúmmetra á sek. Tvem klukkustundum seinna var hlaupið hjaðnað

Þetta hlaup olli gífurlegu tjóni


Tjón nam 1,5 milljarði króna á verðlagi ársins 2007.<ref name=":0" />


== Tenglar ==
== Tenglar ==
* [http://www.timarit.is/?issueID=417686&pageSelected=11&lang=0 ''Skeiðarárhlaupið og rannsóknir á því''; grein í Lesbók Morgunblaðsins 1945]
* [http://www.timarit.is/?issueID=417686&pageSelected=11&lang=0 ''Skeiðarárhlaupið og rannsóknir á því''; grein í Lesbók Morgunblaðsins 1945]
{{reflist}}
[[Flokkur:Jöklafræði]]
[[Flokkur:Jökulár á Íslandi]]

Útgáfa síðunnar 11. júní 2020 kl. 14:09

Skeiðarárhlaup kallast það þegar jökulhlaup verður í Skeiðará.

Skeiðarárhlaupið 1996

Eitt stærsta jökulhlaup síðustu aldar var Skeiðarárhlaupið árið 1996 sem olli miklu tjóni.[1]

Tímalínan var þessi:

  • Sunnudaginn 29. september kl. 10:48 hefst skjálftahrina í Bárðarbungu sem boðar komu eldgoss.
  • Um einum og hálfum sólahring síðar, stuttu fyrir miðnætti mánudagsins 30. sept. hefst gos á um 6 km langri spurngu undir ísnum.
  • Bræðsluvatnið rennur í gengum móbergshrygg sem myndaðist í gosi árið 1938 yfir í grímsvötn. -Þriðjudaginn 1. okt höfðu myndast myndarlegir sigkatlar yfir sprungunni, og vatnið hækkaði og hækkaði í Grímsvötnum. -2. október kl. 5 um morgun braust eldurinn upp úr 400m þykkum ísnum sem segir okkur að þá hafi töluvert magn af ís þegar verið bráðnaður en ekkert bólaði hlaupi.
  • Föstudaginn 11. okt hafði myndast um 3.5 km löng gjá í jökulinn. Hún var um 500 m breið nyrst en mjókkaði niður í 200 m syst. Þar sem gjánni sleppti tók við sprungubelti í jöklinum sem náði langleiðina suður að Grímsvötnum.
  • Þriðjudaginn 15. okt, tveim vikum eftir að gosið hófst, lauk því eða lá allavegana niðri í bili. Eldgígurinn sem lengst var virkur hafði náð að hlaðast upp úr vatni og gjáin nánast full af gosefnum.
  • Fimmtudaginn 17. október lauk gosinu endanlega, eldgígurinn náði allveg upp úr vatninu og vatnshæð Grímsvatna komin upp í 1505 m. -Skeiðarárhlaup hófst kl. 8 að morgni þriðjudagsins 5. Nóv og náði hámarki um kl. 23 með 45 þús. rúmmetra á sek. Tvem klukkustundum seinna var hlaupið hjaðnað

Tjón nam 1,5 milljarði króna á verðlagi ársins 2007.[1]

Tenglar

  1. 1,0 1,1 „Hvað veldur jökulhlaupum og hvaða hætta stafar af þeim?“. Vísindavefurinn. Sótt 11. júní 2020.