„Listi yfir forsætisráðherra Íslands“: Munur á milli breytinga

Úr Wikipediu, frjálsa alfræðiritinu
Efni eytt Efni bætt við
Ekkert breytingarágrip
Ekkert breytingarágrip
Lína 249: Lína 249:
|-
|-
|width=10px bgcolor={{Flokkslitur|Utan}} |
|width=10px bgcolor={{Flokkslitur|Utan}} |
|[[Mynd:Björn Þórðarson.png|t100px]]
|[[Mynd:Björn Þórðarson.png|100px]]
|[[Björn Þórðarson]]
|[[Björn Þórðarson]]
| 63 ára
| 63 ára
Lína 435: Lína 435:
|-
|-
|width=10px bgcolor={{Flokkslitur|Sjálfstæðis}} |
|width=10px bgcolor={{Flokkslitur|Sjálfstæðis}} |
|[[Mynd:Jóhannhafstein.JPG|00px]]
|[[Mynd:Jóhannhafstein.JPG|100px]]
|''[[Jóhann Hafstein]]''
|''[[Jóhann Hafstein]]''
|64 ára
|64 ára
Lína 448: Lína 448:
|-
|-
|width=10px bgcolor={{Flokkslitur|Sjálfstæðis}} |
|width=10px bgcolor={{Flokkslitur|Sjálfstæðis}} |
|[[Mynd:Jóhannhafstein.JPG|00px]]
|[[Mynd:Jóhannhafstein.JPG|100px]]
|[[Jóhann Hafstein]]
|[[Jóhann Hafstein]]
|65 ára
|65 ára

Útgáfa síðunnar 29. maí 2020 kl. 13:08

Þetta er listi yfir einstaklinga sem gegnt hafa embætti forsætisráðherra Íslands. Forsætisráðherra er höfuð ríkisstjórnar Íslands líkt og í flestum þeim löndum þar sem höfuð ríkisstjórnar er ekki þjóðhöfðingi.

Ráðherrar heimastjórnar Íslands

Mynd Ráðherra Íslands Embættisskipun Lausn frá störfum Flokkur Aldur
við
embættistöku
Kjördæmi
Hannes Hafstein 1. febrúar 1904 31. mars 1909 Heimastjórnaflokki 43 ára Eyjafjarðarsýsla
Björn Jónsson 31. mars 1909 14. mars 1911 Landvarnaflokki 62 ára Barðastrandarsýsla
Kristján Jónsson 14. mars 1911 24. júlí 1912 Utan flokka 59 ára Borgarfjarðarsýsla
Hannes Hafstein 25. júlí 1912 21. júlí 1914 Sambandsflokki 51 árs Eyjafjarðarsýsla
Sigurður Eggerz 21. júlí 1914 4. maí 1915 Sjálfstæðisflokki 39 ára Vestur-Skaftafellssýsla
Einar Arnórsson 4. maí 1915 4. janúar 1917 Sjálfstæðisflokki langsum 35 ára Árnessýsla

Forsætisráðherrar Íslands

Forsætisráðherrar hins fullvalda konungsríkis Íslands

Hið fullvalda konungsríki Ísland (1. desember 191817. júní 1944)
Mynd Forsætisráðherra aldur við myndun stjórnar Kjördæmi Skipun Lausn frá störfum Sat til Flokkur Gælunafn ríkisstjórnar Flokkar í ríkisstjórn Fjöldi ráðherra
Jón Magnússon 57 ára Reykjavík 4. janúar 1917 12. ágúst 1919 25. febrúar 1920 Heimastjórn Fullveldisstjórnin Heimastjórn, Sjálfstæðis langs og Framsókn 3
61 árs utan þings 25. febrúar 1920 2. mars 1922 7. mars 1922 Heimastjórn Borgarastjórn I Heimastjórn og þingmenn utan flokka 3
Sigurður Eggerz 47 ára Landskjörinn 7. mars 1922 4. mars 1924 22. mars 1924 gamla Sjálfstæðisfl. Borgarastjórn II gamli Sjálfstæðisfl. og þingmenn utan flokka 3
Jón Magnússon 65 ára Landskjörinn 22. mars 1924 Andaðist 23. júní 1926 Íhald hágengisstjórnin Íhald 3
engin mynd Magnús Guðmundsson 47 ára Skagafjarðarsýsla 23. júní 1926 8. júlí 1926 8. júlí 1926 Íhald starfsstjórn Íhald 2
Jón Þorláksson 49 ára Landskjörinn 8. júlí 1926 28. júlí 1927 28. ágúst 1927 Íhald Borgarastjórn III Íhald 2
Tryggvi Þórhallsson 38 ára Strandasýsla 28. ágúst 1927 28. maí 1932 3. júní 1932 Framsókn Stjórn Jónasar frá Hriflu Framsókn 3
Ásgeir Ásgeirsson 38 ára Vestur-Ísafjarðarsýsla 3. júní 1932 16. nóvember 1933 28. júlí 1934 Framsókn Samstjórn lýðræðissinna Framsókn, Sjálfstæðis og Bændur 3
Hermann Jónasson 37 ára Strandasýsla 28. júlí 1934 2. apríl 1938 2. apríl 1938 Framsókn Stjórn hinna vinnandi stétta Framsókn og Alþýðufl 3
41 árs Strandasýsla 2. apríl 1938 17. apríl 1939 17. apríl 1939 Framsókn Stjórn hinna vinnandi stétta afgangur Framsókn 3
42 ára Strandasýsla 17. apríl 1939 7. nóvember 1941 18. nóvember 1941 Framsókn Þjóðstjórnin Framsókn, Sjálfstæðis og Alþýðufl 5
44 ára Strandasýsla 18. nóvember 1941 16. maí 1942 16. maí 1942 Framsókn Þjóðstjórnin Framsókn, Sjálfstæðis og Alþýðufl 5
Ólafur Thors 50 ára Gullbringu- og Kjósarsýsla 16. maí 1942 14. nóvember 1942 16. desember 1942 Sjálfstæðis Ólafía I Sjálfstæðis 3
Björn Þórðarson 63 ára sat aldrei á Alþingi 16. desember 1942 16. september 1944 21. október 1944 utan flokka Kóka kóla stjórnin engir flokkar áttu aðild að stjórninni 5

Forsætisráðherrar Lýðveldisins Íslands

Lýðveldið Ísland (frá 17. júní 1944)
Mynd Forsætisráðherra Aldur við myndun stjórnar Kjördæmi Skipun Lausn frá störfum Sat til Flokkur Gælunafn ríkisstjórnar Flokkar í ríkisstjórn Fjöldi ráðherra
Björn Þórðarson 63 ára sat aldrei á Alþingi 16. desember 1942 16. september 1944 21. október 1944 utan flokka Kóka kóla stjórnin Utanþingsstjórnin ráðherrar voru utan flokka og sátu ekki á þingi 4
Ólafur Thors 52 ára Gullbringu og Kjósarsýsla 21. október 1944 10. október 1946 4. febrúar 1947 Sjálfstæðis Nýsköpunarstjórn Sjálfstæðis, Alþýðufl og Sósíalistar 6
engin mynd Stefán Jóhann Stefánsson 52 ára Eyjafjarðarsýsla 4. febrúar 1947 2. nóvember 1949 6. desember 1949 Alþýðu Stefanía Alþýðufl, Sjálfstæðis og Framsókn 6
Ólafur Thors 57 ára Gullbringu og Kjósarsýsla 6. desember 1949 2. mars 1950 14. mars 1950 Sjálfstæðis Ólafía II Sjálfstæðisflokkur 5
Steingrímur Steinþórsson 57 ára Skagafjarðarsýsla 14. mars 1950 11. september 1953 11. september 1953 Framsókn Helmingaskiptastjórnin I Framsókn og Sjálfstæðis 6
Ólafur Thors 61 árs Gullbringu og Kjósarsýsla 11. september 1953 27. mars 1956 24. júlí 1956 Sjálfstæðis Helmingaskiptastjórnin II Sjálfstæðis og Framsókn 6
Hermann Jónasson 58 ára Strandasýsla 24. júlí 1956 4. desember 1958 23. desember 1958 Hræðslubl Framsókn Vinstristjórn I Hræðslubandalag Framsóknar og Alþýðuflokks, auk Alþýðubl 6
Emil Jónsson 57 ára Hafnarfjörður 23. desember 1958 19. nóvember 1959 20. nóvember 1959 Alþýðu Emilía Alþýðufl 4
Ólafur Thors 67 ára Reykjanes 20. nóvember 1959 8. september 1961 8. september 1961 Sjálfstæðis Viðreisnarstjórnin Sjálfstæðis og Alþýðufl 7
Bjarni Benediktsson 53 ára Reykjavík 8. september 1961 31. desember 1961 31. desember 1961 Sjálfstæðis Viðreisnarstjórnin - starfstjórn Sjálfstæðis og Alþýðufl 7
Ólafur Thors 69 ára Reykjanes 1. janúar 1962 14. nóvember 1963 14. nóvember 1963 Sjálfstæðis Viðreisnarstjórnin Sjálfstæðis og Alþýðufl 7
Bjarni Benediktsson 55 ára Reykjavík 14. nóvember 1963 10. júlí 1970 10. júlí 1970 Sjálfstæðis Viðreisnarstjórnin Sjálfstæðis og Alþýðufl 7
Jóhann Hafstein 64 ára Reykjavík 10. júlí 1970 10. október 1970 10. október 1970 Sjálfstæðis Viðreisnarstjórninstarfstjórn Sjálfstæðis og Alþýðufl 6
Jóhann Hafstein 65 ára Reykjavík 10. október 1970 15. júní 1971 14. júlí 1971 Sjálfstæðis Viðreisnarstjórnin Sjálfstæðis og Alþýðufl 7
Ólafur Jóhannesson 58 ára Norðurland vestra 14. júlí 1971 2. júlí 1974 28. ágúst 1974 Framsókn Vinstristjórn II Framsókn, Alþýðubl og Samt. frjálsl. & vm. (Almennt kölluð Ólafía fyrri.) 7
engin mynd Geir Hallgrímsson 48 ára Reykjavík 28. ágúst 1974 27. júní 1978 1. september 1978 Sjálfstæðis Sjálfstæðis og Framsókn 8
Ólafur Jóhannesson 65 ára Norðurland vestra 1. september 1978 12. október 1979 15. október 1979 Framsókn Vinstristjórn III Framsókn, Alþýðufl og Alþýðubl(Almennt kölluð Ólafía síðari.) 9
engin mynd Benedikt Gröndal 59 ára Reykjavík 15. október 1979 4. desember 1979 8. febrúar 1980 Alþýðu Alþýðufl 6
Gunnar Thoroddsen 72 ára Reykjavík 8. febrúar 1980 28. apríl 1983 26. maí 1983 Sjálfstæðis Gunnars-Sjálfstæðismenn, Framsókn og Alþýðubl 10
Steingrímur Hermannsson 54 ára Vestfirðir 26. maí 1983 28. apríl 1987 8. júlí 1987 Framsókn Framsókn og Sjálfstæðis 10
engin mynd Þorsteinn Pálsson 39 ára Suðurland 8. júlí 1987 17. september 1988 28. september 1988 Sjálfstæðis Stjórnin sem sprakk í beinni Sjálfstæðis, Framsókn og Alþýðufl 11
Steingrímur Hermannsson 60 ára Reykjanes 28. september 1988 10. september 1989 10. september 1989 Framsókn Vinstristjórn IV Framsókn, Alþýðufl og Alþýðubl 9
61 árs Reykjanes 10. september 1989 23. apríl 1991 30. apríl 1991 Framsókn Vinstristjórn V Framsókn, Alþýðufl, Alþýðubl og Borgara 11
Davíð Oddsson 43 ára Reykjavík 30. apríl 1991 18. apríl 1995 23. apríl 1995 Sjálfstæðis Viðeyjarstjórnin Sjálfstæðis og Alþýðufl 10
47 ára Reykjavík 23. apríl 1995 28. maí 1999 28. maí 1999 Sjálfstæðis Sjálfstæðis og Framsókn 10
51 árs Reykjavík 28. maí 1999 23. maí 2003 23. maí 2003 Sjálfstæðis Sjálfstæðis og Framsókn 12
55 ára Reykjavík norður 23. maí 2003 15. september 2004 15. september 2004 Sjálfstæðis Sjálfstæðis og Framsókn 12
Halldór Ásgrímsson 57 ára Reykjavík norður 15. september 2004 15. júní 2006 15. júní 2006 Framsókn Framsókn og Sjálfstæðis 12
Geir H. Haarde 55 ára Reykjavík suður 15. júní 2006 17. maí 2007 24. maí 2007 Sjálfstæðis Sjálfstæðis og Framsókn 12
56 ára Reykjavík suður 24. maí 2007 26. janúar 2009 1. febrúar 2009 Sjálfstæðis Þingvallastjórnin Sjálfstæðis og Samfylking 12
Jóhanna Sigurðardóttir 66 ára Reykjavík norður 1. febrúar 2009 28. apríl 2013 23. maí 2013 Samfylking Samfylking og Vinstrihreyfingin - grænt framboð 12
Sigmundur Davíð Gunnlaugsson 38 ára Norðaustur 23. maí 2013 7. apríl 2016 Framsókn Framsókn og Sjálfstæðis 9-10
Sigurður Ingi Jóhannsson 53 ára Suður 7. apríl 2016 11. janúar 2017 Framsókn Framsókn og Sjálfstæðis 10
Bjarni Benediktsson 46 ára Suðvestur 11. janúar 2017 30. nóvember 2017 Sjálfstæðis Sjálfstæðis, Viðreisn og Björt framtíð 10
Katrín Jakobsdóttir 41 árs Reykjavík norður 30. nóvember 2017 Vinstri græn Bingókúlustjórnin Vinstri græn, Framsókn og Sjálfstæðis 10

Tengt efni