„Forsetakosningar á Íslandi 2020“: Munur á milli breytinga

Úr Wikipediu, frjálsa alfræðiritinu
Efni eytt Efni bætt við
Ekkert breytingarágrip
Ekkert breytingarágrip
Lína 5: Lína 5:
==Frambjóðendur==
==Frambjóðendur==
*[[Guðni Th. Jóhannesson]], sitjandi forseti Íslands og sagnfræðingur.<ref name=":0" /> Skilaði meðmælalista.
*[[Guðni Th. Jóhannesson]], sitjandi forseti Íslands og sagnfræðingur.<ref name=":0" /> Skilaði meðmælalista.
*[[Axel Pétur Axelsson]], sjálftitlaður þjóðfélagsverkfræðingur ákvað að bjóða sig fram í byrjun apríl.<ref>[https://www.frettabladid.is/frettir/axel-petur-i-forsetaframbod-fyrsta-verk-ad-reka-alla-rikisstjornina/ Axel Pétur í forsetaframboð...]Fréttablaðið, skoðað 23. apríl 2020.</ref> Skilaði ekki meðmælalista.
*[[Guðmundur Franklín Jónsson]], athafnamaður, ákvað að bjóða sig fram í lok apríl. <ref>[https://www.visir.is/g/2020423889d/gudmundur-franklin-jonsson-bydur-sig-fram-til-forseta Guðmundur Franklín Jónsson býður sig fram til forseta]Vísir, skoðað 23. apríl, 2020</ref> Hann skilaði meðmælalista.
*[[Guðmundur Franklín Jónsson]], athafnamaður, ákvað að bjóða sig fram í lok apríl. <ref>[https://www.visir.is/g/2020423889d/gudmundur-franklin-jonsson-bydur-sig-fram-til-forseta Guðmundur Franklín Jónsson býður sig fram til forseta]Vísir, skoðað 23. apríl, 2020</ref> Hann skilaði meðmælalista.

* [[Arngrímur Friðrik Pálsson]], maí: Búfræðingur <ref>[https://www.visir.is/g/20201403226d/karlarnir-fimm-sem-vilja-taka-slaginn-vid-gudna Karlarnir fimm sem vilja taka slaginn við Guðna]Vísir, skoðað 15. maí 2020</ref> Skilaði ekki meðmælalista.
=== Skiluðu ekki meðmælalistum ===
*[[Kristján Örn Elías­son]], maí: Markaðsfræðingur og alþjóðlegur skákdómari. Hætti við.

*[[Magnús Ing­berg Jóns­son]], maí: Verktaki og fiskeldisfræðingur. Hætti við.
*Axel Pétur Axelsson, sjálftitlaður þjóðfélagsverkfræðingur ákvað að bjóða sig fram í byrjun apríl.<ref>[https://www.frettabladid.is/frettir/axel-petur-i-forsetaframbod-fyrsta-verk-ad-reka-alla-rikisstjornina/ Axel Pétur í forsetaframboð...]Fréttablaðið, skoðað 23. apríl 2020.</ref> Skilaði ekki meðmælalista.
* Arngrímur Friðrik Pálsson, maí: Búfræðingur <ref>[https://www.visir.is/g/20201403226d/karlarnir-fimm-sem-vilja-taka-slaginn-vid-gudna Karlarnir fimm sem vilja taka slaginn við Guðna]Vísir, skoðað 15. maí 2020</ref> Skilaði ekki meðmælalista.
*Kristján Örn Elías­son, maí: Markaðsfræðingur og alþjóðlegur skákdómari. Hætti við.
*Magnús Ing­berg Jóns­son, maí: Verktaki og fiskeldisfræðingur. Hætti við.


==Tilvísanir==
==Tilvísanir==

Útgáfa síðunnar 26. maí 2020 kl. 11:23

Forsetakosningar á Íslandi 2020 munu fara fram 27. júní 2020 ef fleiri en eitt framboð berast fyrir lok framboðsfrests hinn 23. maí. Guðni Th. Jóhannesson, sitjandi forseti Íslands, tilkynnti í nýársávarpi sínu 1. janúar 2020 að hann myndi sækjast eftir endurkjöri.[1] Sú nýbreytni var tekin upp við framkvæmd kosninganna að söfnun undirskrifta frá meðmælendum mátti fara fram með rafrænum hætti vegna heimsfaraldurs COVID-19.[2]

Einungis tveir frambjóðendur, Guðni Th. og Guðmundur Franklín skiluðu meðmælalistum í öllum kjördæmum. [3]

Frambjóðendur

Skiluðu ekki meðmælalistum

  • Axel Pétur Axelsson, sjálftitlaður þjóðfélagsverkfræðingur ákvað að bjóða sig fram í byrjun apríl.[5] Skilaði ekki meðmælalista.
  • Arngrímur Friðrik Pálsson, maí: Búfræðingur [6] Skilaði ekki meðmælalista.
  • Kristján Örn Elías­son, maí: Markaðsfræðingur og alþjóðlegur skákdómari. Hætti við.
  • Magnús Ing­berg Jóns­son, maí: Verktaki og fiskeldisfræðingur. Hætti við.

Tilvísanir

  1. 1,0 1,1 Ruv.is - Guðni gefur kost á sér til endurkjörs
  2. „Rafræn skráning meðmælenda fyrir forsetakosningar opnuð“. www.stjornarradid.is. Sótt 4. maí 2020.
  3. Tveir frambjóðendur hafa skilað meðmælum í öllum kjördæmum Vísir, skoðað 23. maí 2020.
  4. Guðmundur Franklín Jónsson býður sig fram til forsetaVísir, skoðað 23. apríl, 2020
  5. Axel Pétur í forsetaframboð...Fréttablaðið, skoðað 23. apríl 2020.
  6. Karlarnir fimm sem vilja taka slaginn við GuðnaVísir, skoðað 15. maí 2020