„Múrmeldýr“: Munur á milli breytinga

Úr Wikipediu, frjálsa alfræðiritinu
Efni eytt Efni bætt við
DasScheit (spjall | framlög)
m Innsláttarvilla
Laga eitthvað sem var rétt annarstaðar
Lína 17: Lína 17:
}}
}}


'''Múrmeldýr''' eru stórir [[íkornar]] af ættinni Marmota en innan þeirrar ættar eru 15 tegundir. Þær tegundir sem oftast er átt við þegar múrmeldýr eru nefnt eru tegundir sem búa á fjallasvæðum. [[Norður-amerískt múrmeldýr|Norður-ameríska múrmeldýrið]] (e. groundhog) er einnig stundum kallað múrmeldýr og einnig [[sléttuhundur|sléttuhundar]] sem þó eru ekki af tegundinni Marmota heldur af skyldri tegund Cynomys.
'''Múrmeldýr''' eru stórir [[íkornar]] af ættkvíslinni Marmota en innan þeirrar ættar eru 15 tegundir. Þær tegundir sem oftast er átt við þegar múrmeldýr eru nefnt eru tegundir sem búa á fjallasvæðum. [[Norður-amerískt múrmeldýr|Norður-ameríska múrmeldýrið]] (e. groundhog) er einnig stundum kallað múrmeldýr og einnig [[sléttuhundur|sléttuhundar]] sem þó eru ekki af tegundinni Marmota heldur af skyldri tegund Cynomys.


[[Mynd:Adult marmot whistling.ogv|thumbnail|Kvikmynd af múrmeldýri að blístra]]
[[Mynd:Adult marmot whistling.ogv|thumbnail|Kvikmynd af múrmeldýri að blístra]]

Útgáfa síðunnar 5. maí 2020 kl. 08:31

Múrmeldýr
Múrmeldýr í Yosemite þjóðgarðinum
Vísindaleg flokkun
Ríki: Dýraríki (Animalia)
Fylking: Seildýr (Chordata)
Flokkur: Spendýr (Mammalia)
Ættbálkur: Nagdýr (Rodentia)
Ætt: Sciuridae
Undirætt: Xerinae
Ættflokkur: Marmotini
Ættkvísl: Marmota
Blumenbach, 1779
Tegundir

15 tegundir, sjá texta

Múrmeldýr eru stórir íkornar af ættkvíslinni Marmota en innan þeirrar ættar eru 15 tegundir. Þær tegundir sem oftast er átt við þegar múrmeldýr eru nefnt eru tegundir sem búa á fjallasvæðum. Norður-ameríska múrmeldýrið (e. groundhog) er einnig stundum kallað múrmeldýr og einnig sléttuhundar sem þó eru ekki af tegundinni Marmota heldur af skyldri tegund Cynomys.

Kvikmynd af múrmeldýri að blístra

Múrmeldýr búa venjulega í holum í jörðinni og leggjast í dvala á veturna. Flest múrmeldýr eru félagslynd og flauta hátt til að hafa samskipti sín á milli og þá einkum til að vara við hættu. Múrmeldýr éta ýmis konar jurtir svo sem grös, ber, fléttur, mosa, rætur og blóm.

Myndir af nokkrum tegundum múrmeldýra