„Mannréttindadómstóll Evrópu“: Munur á milli breytinga

Úr Wikipediu, frjálsa alfræðiritinu
Efni eytt Efni bætt við
Ekkert breytingarágrip
Ekkert breytingarágrip
Lína 1: Lína 1:
'''Mannréttindadómstóll Evrópu''' dæmir í málum sem snúa að mannréttindabrotum samkvæmt [[Mannréttindasáttmáli Evrópu|Mannréttindasáttmála Evrópu]]. Núverandi aðsetur er í Strasbourg í Frakklandi. Dómstóllinn var stofnaður árið 1959 á grunni 19. greinar mannréttindasáttmálans. Núverandi landsdómari frá Íslandi er [[Róbert R. Spanó]] prófessor og fyrrum forseti lagadeildar Háskóla Íslands og settur umboðsmaður Alþingis. Hinn 1. maí 2017 var Róbert kjörinn forseti deildar (Section President) á fundi fullskipaðs dómstóls (Plenary Court). Hann situr í forsæti deildar II. Hinn 2. apríl 2019 var Róbert kjörinn varaforseti dómstólsins til þriggja ára.
'''Mannréttindadómstóll Evrópu''' dæmir í málum sem snúa að mannréttindabrotum samkvæmt [[Mannréttindasáttmáli Evrópu|Mannréttindasáttmála Evrópu]]. Núverandi aðsetur er í Strasbourg í Frakklandi. Dómstóllinn var stofnaður árið 1959 á grunni 19. greinar mannréttindasáttmálans. Núverandi landsdómari frá Íslandi er [[Róbert R. Spanó]] prófessor og fyrrum forseti lagadeildar Háskóla Íslands og settur umboðsmaður Alþingis. Hinn 1. maí 2017 var Róbert kjörinn forseti deildar (Section President) á fundi fullskipaðs dómstóls (Plenary Court). Hinn 2. apríl 2019 var Róbert kjörinn varaforseti dómstólsins til þriggja ára. Hinn 20. apríl 2020 var Róbert svo kjörinn forseti Mannréttindadómstóls Evrópu, fyrstur Íslendinga og fyrstur Norðurlandabúa í tíð dómstólsins í núverandi mynd. Hann er jafnframt yngsti forseti dómstólsins frá upphafi.


== Tengt efni ==
== Tengt efni ==

Útgáfa síðunnar 25. apríl 2020 kl. 17:36

Mannréttindadómstóll Evrópu dæmir í málum sem snúa að mannréttindabrotum samkvæmt Mannréttindasáttmála Evrópu. Núverandi aðsetur er í Strasbourg í Frakklandi. Dómstóllinn var stofnaður árið 1959 á grunni 19. greinar mannréttindasáttmálans. Núverandi landsdómari frá Íslandi er Róbert R. Spanó prófessor og fyrrum forseti lagadeildar Háskóla Íslands og settur umboðsmaður Alþingis. Hinn 1. maí 2017 var Róbert kjörinn forseti deildar (Section President) á fundi fullskipaðs dómstóls (Plenary Court). Hinn 2. apríl 2019 var Róbert kjörinn varaforseti dómstólsins til þriggja ára. Hinn 20. apríl 2020 var Róbert svo kjörinn forseti Mannréttindadómstóls Evrópu, fyrstur Íslendinga og fyrstur Norðurlandabúa í tíð dómstólsins í núverandi mynd. Hann er jafnframt yngsti forseti dómstólsins frá upphafi.

Tengt efni

Tenglar