„Hunang“: Munur á milli breytinga

Úr Wikipediu, frjálsa alfræðiritinu
Efni eytt Efni bætt við
Dexbot (spjall | framlög)
m Removing Link FA template (handled by wikidata)
Ekkert breytingarágrip
 
Lína 3: Lína 3:


Lengi vel var hunang nær eina [[sætuefni]]ð sem notað var í [[Evrópa|Evrópu]].
Lengi vel var hunang nær eina [[sætuefni]]ð sem notað var í [[Evrópa|Evrópu]].

Vaxkökuhunang er hunang sem býflugur safna í hólf nýbyggðra lirfulausra vaxkakna eða í fíngerðar tilbúnar vaxkökur úr hreinu bývaxi. Hunang er líka unnið með að láta að láta það drjúpa úr vaxkökum eða skilja það frá vaxkökunum í skilvindu eða pressað það úr vaxakökum við lítinn hita. Það er svo síað til að taka burt aðskotaefni og frjókorn.


== Tenglar ==
== Tenglar ==

Nýjasta útgáfa síðan 19. apríl 2020 kl. 17:11

Hunang.

Hunang er gulleitur seigfljótandi sætur vökvi sem býflugur og önnur skordýr vinna úr blómasafa, plöntusafa og safa sem önnur skordýr sem sjúga plöntur seyta. Hunang er notað í matargerð, til að brugga mjöð og við náttúrulækningar. Til eru margar tegundir af hunangi, en bragð þess mótast öðru fremur af umhverfi býflugnabúsins, t.d. því hvaða tegundir blómplantna eru ríkjandi í næsta nágrenni.

Lengi vel var hunang nær eina sætuefnið sem notað var í Evrópu.

Vaxkökuhunang er hunang sem býflugur safna í hólf nýbyggðra lirfulausra vaxkakna eða í fíngerðar tilbúnar vaxkökur úr hreinu bývaxi. Hunang er líka unnið með að láta að láta það drjúpa úr vaxkökum eða skilja það frá vaxkökunum í skilvindu eða pressað það úr vaxakökum við lítinn hita. Það er svo síað til að taka burt aðskotaefni og frjókorn.

Tenglar[breyta | breyta frumkóða]

  Þessi matar eða drykkjargrein er stubbur. Þú getur hjálpað til með því að bæta við greinina.