„Aðalsetning“: Munur á milli breytinga

Úr Wikipediu, frjálsa alfræðiritinu
Efni eytt Efni bætt við
NicoScribe (spjall | framlög)
Tek aftur breytingu 1579728 frá 82.112.90.96 (spjall) ?
Merki: Afturkalla
Ekkert breytingarágrip
Merki: Farsímabreyting Breyting frá farsímavef
Lína 10: Lína 10:
* og
* og


Einnig fleyguðu tengingarnar, þ.e.a.s. samsettar samtengingar; til dæmis „hvorki né“ og „bæði og“. Allar aðrar samtengingar eru aukatengingar.
Einnig fleyguðu tengingarnar, þ.e.a.s. samsettar samtengingar; til dæmis „hvorki né“ og „bæði og“. Allar aðrar samtengingar eru aukatengingar.takk


== Tengt efni ==
== Tengt efni ==

Útgáfa síðunnar 18. apríl 2020 kl. 13:24

Aðalsetning er tegund af setningu og hugtak í setningafræði. Aðalsetning er annaðhvort fremst í málsgrein eða tengd við aðra setningu með aðaltengingu.

Aðalsetningar segja alltaf fulla hugsun; til dæmis „Maðurinn fór út í búð“. Önnur aðferð til að finna út hvort setningin sé aðalsetning er að sjá hvort það séu aðaltengingar í setningunni. Þær eru:

  • en
  • heldur
  • enda
  • eða
  • ellegar
  • og

Einnig fleyguðu tengingarnar, þ.e.a.s. samsettar samtengingar; til dæmis „hvorki né“ og „bæði og“. Allar aðrar samtengingar eru aukatengingar.takk

Tengt efni

Linguistics stub.svg  Þessi málfræðigrein er stubbur. Þú getur hjálpað til með því að bæta við greinina.