„Trúarbragðasaga“: Munur á milli breytinga

Úr Wikipediu, frjálsa alfræðiritinu
Efni eytt Efni bætt við
Ný síða: '''Trúarbragðasaga''' er saga trúarbragða eins langt aftur og heimildir og sögusagnir ná, allt frá frumsögu trúar til nútímans. M.ö.o. er trúarbragðas...
 
 
Lína 2: Lína 2:


== Eitt og annað ==
== Eitt og annað ==
* Fyrstu bækur á [[Íslenska|íslensku]] um trúarbragðasögu voru ''Ágrip af almennri trúarbragðasögu'', eftir [[Ásmundur Guðmundsson|Ásmund Guðmundsson]], útg. [[1935]], ''Trúarbrögð mannkyns'' eftir [[Sigurbjörn Einarsson]], sem kom út [[1954]] og ''Ágrip af trúarbragðasögu'', eftir [[Ólafur Hansson|Ólaf Hansson]], útg. [[1955]].
* Fyrstu bækur á [[Íslenska|íslensku]] um trúarbragðasögu voru:
* ''Ágrip af almennri trúarbragðasögu'', eftir [[Ásmundur Guðmundsson|Ásmund Guðmundsson]], útg. [[1935]],
* ''Trúarbrögð mannkyns'' eftir [[Sigurbjörn Einarsson]], sem kom út [[1954]]
* ''Ágrip af trúarbragðasögu'', eftir [[Ólafur Hansson|Ólaf Hansson]], útg. [[1955]].


{{stubbur}}
{{stubbur}}

Nýjasta útgáfa síðan 17. apríl 2020 kl. 09:29

Trúarbragðasaga er saga trúarbragða eins langt aftur og heimildir og sögusagnir ná, allt frá frumsögu trúar til nútímans. M.ö.o. er trúarbragðasaga líf mannsins í samskiptum sínum við hin ýmsu trúarbrögð, trúarsiði og þróun þeirra með tíð og tíma. Trúarbragðasaga hefur víða komið í stað kristnifræðslu í skólum.

Eitt og annað[breyta | breyta frumkóða]

  Þessi grein er stubbur. Þú getur hjálpað til með því að bæta við greinina.