„Balsamþinur“: Munur á milli breytinga

Úr Wikipediu, frjálsa alfræðiritinu
Efni eytt Efni bætt við
Lína 29: Lína 29:
Balsamþinur hefur almennt þrifist illa á Íslandi vegna hafræns loftlags. Þó finnst vöxtulegur reitur í [[Vaglaskógur|Vaglaskógi]]. <ref>[http://www.skogur.is/utgafa-og-fraedsla/trjategundir/barrtre/thintegundir/ Þintegundir] Skógrækt ríkisins. Skoðað 3. janúar, 2017</ref>
Balsamþinur hefur almennt þrifist illa á Íslandi vegna hafræns loftlags. Þó finnst vöxtulegur reitur í [[Vaglaskógur|Vaglaskógi]]. <ref>[http://www.skogur.is/utgafa-og-fraedsla/trjategundir/barrtre/thintegundir/ Þintegundir] Skógrækt ríkisins. Skoðað 3. janúar, 2017</ref>


Tengill
== Tengill ==
* [https://www.skogur.is/is/nyskograekt/trjategundir-og-trjaheilsa/barrtre/thintegundir/balsamthinur Balsamþinur (skogur.is)]
* [https://www.skogur.is/is/nyskograekt/trjategundir-og-trjaheilsa/barrtre/thintegundir/balsamthinur Balsamþinur (skogur.is)]
{{Stubbur|líffræði}}
{{Stubbur|líffræði}}

Útgáfa síðunnar 5. apríl 2020 kl. 14:53

Balsamþinur
Tré með könglum
Tré með könglum
Ástand stofns
Vísindaleg flokkun
Ríki: Jurtaríki (Plantae)
Fylking: Berfrævingar (Pinophyta)
Flokkur: Barrtré (Pinopsida)
Ættbálkur: Pinales
Ætt: Þallarætt (Pinaceae)
Ættkvísl: Þinur (Abies)
Tegund:
A. balsamea

Tvínefni
Abies balsamea
(L.) Mill.[2]
Útbreiðsla Balsamþins
Útbreiðsla Balsamþins
Samheiti

Pinus balsamea L.
Abies balsamifera Michx.
Peuce balsamea (L.) Rich.
Abies hudsonia Bosc ex Jacques
Picea balsamea (L.) Loudon
Abies minor Duhamel ex Gordon

Abies balsamea.
Barr.

Balsamþinur (Abies balsamea) er norður-amerísk þintegund sem er með útbreiðslu frá Bresku Kólumbíu til Nýfundnalands í Kanada og frá Minnesota til Maine í Bandaríkjunum. Einnig er útbreiðsla í Appalasíufjöllum. Tréð er vinsælt sem jólatré í austurhluta álfunnar.

Balsamþinur verður 14 til 20 metra hátt tré og er með mjóa krónu. Það er fylkistré Nýju-Brúnsvíkur í Kanada.

Á Íslandi

Balsamþinur hefur almennt þrifist illa á Íslandi vegna hafræns loftlags. Þó finnst vöxtulegur reitur í Vaglaskógi. [3]

Tengill

  Þessi líffræðigrein er stubbur. Þú getur hjálpað til með því að bæta við greinina.

Tilvísanir

  1. Snið:IUCN2013.2
  2. Snið:ThePlantList
  3. Þintegundir Skógrækt ríkisins. Skoðað 3. janúar, 2017