„Kórónaveira“: Munur á milli breytinga

Úr Wikipediu, frjálsa alfræðiritinu
Efni eytt Efni bætt við
Ekkert breytingarágrip
Ekkert breytingarágrip
Lína 22: Lína 22:
| synonyms_ref = <ref name="2017.012-015S">{{cite web |title=2017.012-015S |url=https://talk.ictvonline.org/ictv/proposals/2017.012_015S.A.v1.Nidovirales.zip |website=International Committee on Taxonomy of Viruses (ICTV) |accessdate=24 January 2020 |language=en |format=xlsx |date=October 2018 |archive-url=https://web.archive.org/web/20190514162836/https://talk.ictvonline.org/ictv/proposals/2017.012_015S.A.v1.Nidovirales.zip |archive-date=14 May 2019 |url-status=live }}</ref><ref name="OrthocoronavirinaeICTV">{{cite web |title=ICTV Taxonomy history: ''Orthocoronavirinae'' |url=https://talk.ictvonline.org//taxonomy/p/taxonomy-history?taxnode_id=201851847 |website=International Committee on Taxonomy of Viruses (ICTV) |accessdate=24 January 2020 |language=en}}</ref>
| synonyms_ref = <ref name="2017.012-015S">{{cite web |title=2017.012-015S |url=https://talk.ictvonline.org/ictv/proposals/2017.012_015S.A.v1.Nidovirales.zip |website=International Committee on Taxonomy of Viruses (ICTV) |accessdate=24 January 2020 |language=en |format=xlsx |date=October 2018 |archive-url=https://web.archive.org/web/20190514162836/https://talk.ictvonline.org/ictv/proposals/2017.012_015S.A.v1.Nidovirales.zip |archive-date=14 May 2019 |url-status=live }}</ref><ref name="OrthocoronavirinaeICTV">{{cite web |title=ICTV Taxonomy history: ''Orthocoronavirinae'' |url=https://talk.ictvonline.org//taxonomy/p/taxonomy-history?taxnode_id=201851847 |website=International Committee on Taxonomy of Viruses (ICTV) |accessdate=24 January 2020 |language=en}}</ref>
}}
}}
'''Kórónaveirur''' eru hópur af skyldum [[Veira|veirum]] sem valda sjúkdómum í [[Spendýr|spendýrum]] og [[Fugl|fuglum]]. Í [[Maður|mannfólki]] valda kórónaveirur venjulega vægum öndunarfærasýkingum, svo sem [[Kvef|kvefi]]. Það eru líka til týpur af kórónaveirum sem valda alvarlegum öndunarfærisýkingum, svo sem [[Heilkenni alvarlegrar bráðrar lungnabólgu|HABL]], [[MERS-CoV|MERS]] og [[COVID-19]].
'''Kórónaveirur''' eru hópur af skyldum [[Veira|veirum]] sem valda sjúkdómum í [[Spendýr|spendýrum]] og [[Fugl|fuglum]]. Í [[Maður|mannfólki]] valda kórónaveirur venjulega vægum öndunarfærasýkingum, svo sem [[Kvef|kvefi]]. Það eru líka til týpur af kórónaveirum sem valda alvarlegum öndunarfærasýkingum, svo sem [[Heilkenni alvarlegrar bráðrar lungnabólgu|HABL]], [[MERS-CoV|MERS]] og [[COVID-19]].


Kórónaveirur valda mismunandi einkennum í mismunandi dýrategundum. Til dæmis valda kórónaveirur einkenni í efri-öndunarvegi í [[Kjúklingur|kjúklingum]], og [[Niðurgangur|niðurgang]] í [[Nautgripur|nautgripum]] og [[Svín|svínum]].
Kórónaveirur valda mismunandi einkennum í mismunandi dýrategundum. Til dæmis valda kórónaveirur einkenni í efri-öndunarvegi í [[Kjúklingur|kjúklingum]], og [[Niðurgangur|niðurgang]] í [[Nautgripur|nautgripum]] og [[Svín|svínum]].

Útgáfa síðunnar 22. mars 2020 kl. 21:58

Kórónaveira
Mynd úr rafeindasmásjá af IBV veirum
Mynd úr rafeindasmásjá af IBV veirum
Render of 2019 nCoV virion
Render of 2019 nCoV virion
Vísindaleg flokkun
Ríki: Veirur
Fylking: Riboviria
Fylking: incertae sedis
Ættbálkur: Nidovirales
Ætt: Coronaviridae
Undirætt: Orthocoronavirinae
Ættkvíslir
Samheiti
  • Coronavirinae

Kórónaveirur eru hópur af skyldum veirum sem valda sjúkdómum í spendýrum og fuglum. Í mannfólki valda kórónaveirur venjulega vægum öndunarfærasýkingum, svo sem kvefi. Það eru líka til týpur af kórónaveirum sem valda alvarlegum öndunarfærasýkingum, svo sem HABL, MERS og COVID-19.

Kórónaveirur valda mismunandi einkennum í mismunandi dýrategundum. Til dæmis valda kórónaveirur einkenni í efri-öndunarvegi í kjúklingum, og niðurgang í nautgripum og svínum.

Það eru ekki enn til bóluefni né gild lyf gegn kórónaveirusýkingum í mönnum.

Kórónaveirur tilheyra ættinni Coronaviridae, sem aftur er undir Nidovirales.

2019-nCoV

Nýtt afbrigði af kórónaveiru uppgötvaðist í Wuhan í desember 2019. Nýja afbrigðið nefnist 2019-nCoV. Fyrir fólk með veiklað ónæmiskerfi getur veiran komið sér fyrir í neðri hluta öndunarvegar og valdið lungnabólgu eða berkjubólgu.[1][2]

Flokkun

Kórónavírustegundir:

  • Ættkvísl Alphacoronavirus
    • Undirættkvísl Colacovirus
      • Tegund Bat coronavirus CDPHE15
    • Undirættkvísl Decacovirus
      • Tegund Rhinolophus ferrumequinum alphacoronavirus HuB-2013
    • Undirættkvísl Duvinacovirus
    • Undirættkvísl Luchacovirus
      • Tegund Lucheng Rn rat coronavirus
    • Undirættkvísl Minacovirus
      • Tegund Ferret coronavirus
      • Tegund Mink coronavirus 1
    • Undirættkvísl Minunacovirus
      • Tegund Miniopterus bat coronavirus 1
      • Tegund Miniopterus bat coronavirus HKU8
    • Undirættkvísl Myotacovirus
      • Tegund Myotis ricketti alphacoronavirus Sax-2011
      • Tegund Nyctalus velutinus alphacoronavirus SC-2013
    • Undirættkvísl Pedacovirus
      • Tegund Porcine epidemic diarrhea virus, PEDV
      • Tegund Scotophilus bat coronavirus 512
    • Undirættkvísl Rhinacovirus
    • Undirættkvísl Setracovirus
      • Tegund Human coronavirus NL63
      • Tegund NL63-related bat coronavirus strain BtKYNL63-9b
    • Undirættkvísl Tegacovirus
  • Ættkvísl Deltacoronavirus
    • Undirættkvísl Andecovirus
      • Tegund Wigeon coronavirus HKU20
    • Undirættkvísl Buldecovirus
      • Tegund Bulbul coronavirus HKU11 (BuCoV HKU11)
      • Tegund Coronavirus HKU15
      • Tegund Munia coronavirus HKU13, MunCoV HKU13
      • Tegund White-eye coronavirus HKU16
      • Tegund Thrush coronavirus HKU12, ThCoV HKU12[5]
    • Undirættkvísl Herdecovirus
      • Tegund Night heron coronavirus HKU19
    • Undirættkvísl Moordecovirus
      • Tegund Common moorhen coronavirus HKU21

Tenglar

Tilvísanir

Wikilífverur eru með efni sem tengist