„Ertublómaætt“: Munur á milli breytinga

Úr Wikipediu, frjálsa alfræðiritinu
Efni eytt Efni bætt við
Búið til með því að þýða síðuna "Fabaceae"
 
Tekið til
Lína 1: Lína 1:
{{Taxobox

| image = P1040098-Anthyllis-vulneraria.JPG
'''Ertublómaætt''' ([[latína]]: Fabaceae) er ætt [[Blómplanta|blómplantna]] sem inniheldur belgjurtir. Ættin inniheldur [[tré]], [[Runni|runna]], [[Fjölær jurt|fjölærar]]<nowiki/>- og [[Einær jurt|einærar]] jurtkenndar plöntur. Auðvelt er bera kennsl á plöntu af ertublómaætt á [[aldin]]<nowiki/>um þeirra sem eru belgir.
| image_caption = [[Gullkollur]] (''Athyllis vulneraria'') er ein tegunda ertublómaættar sem vex á Íslandi.
| image_width = 270 px
| regnum = [[Jurtaríki]] (Plantae)
| divisio = [[Dulfrævingar]] (Magnoliophyta)
| classis = [[Tvíkímblöðungar]] (Magnoliopsida)
| subclassis = [[Rosidae]]
| unranked_ordo = [[Eurosids I]]
| ordo = [[Belgjurtabálkur]] (Fabales)
| familia = '''[[Ertublómaætt]]''' (Fabaceae)
}}
'''Ertublómaætt''' ([[latína]]: Fabaceae) eða '''belgjurtaætt''' er ætt [[Blómplanta|blómplantna]] sem inniheldur belgjurtir. Ættin inniheldur [[tré]], [[Runni|runna]], [[Fjölær jurt|fjölærar]]<nowiki/>- og [[Einær jurt|einærar]] jurtkenndar plöntur. Auðvelt er bera kennsl á plöntu af ertublómaætt á [[aldin]]<nowiki/>um þeirra sem eru belgir.


Ertublómaætt er þriðja stærsta ætt plantna í fjöldi tegunda á eftir [[brönugrasaætt]] (Orchidaceae) og [[körfublómaætt]] (Asteraceae), með 751 [[ættkvísl]] og um 19.000 tegundir.<ref name="Christenhusz-Byng2016">{{Cite journal|last=Christenhusz, M. J. M.|last2=Byng, J. W.|year=2016|title=The number of known plants species in the world and its annual increase|url=http://biotaxa.org/Phytotaxa/article/download/phytotaxa.261.3.1/20598|journal=Phytotaxa|volume=261|issue=3|pages=201–217|doi=10.11646/phytotaxa.261.3.1}}</ref><ref name="Stevens 2001">{{Cite journal|last=Stevens, P. F.|title=Fabaceae|url=http://www.mobot.org/MOBOT/Research/APweb/orders/fabalesweb.htm#Fabaceae|journal=Angiosperm Phylogeny Website. Version 7 May 2006|access-date=28 April 2008}}</ref>
Ertublómaætt er þriðja stærsta ætt plantna í fjöldi tegunda á eftir [[brönugrasaætt]] (Orchidaceae) og [[körfublómaætt]] (Asteraceae), með 751 [[ættkvísl]] og um 19.000 tegundir.<ref name="Christenhusz-Byng2016">{{Cite journal|last=Christenhusz, M. J. M.|last2=Byng, J. W.|year=2016|title=The number of known plants species in the world and its annual increase|url=http://biotaxa.org/Phytotaxa/article/download/phytotaxa.261.3.1/20598|journal=Phytotaxa|volume=261|issue=3|pages=201–217|doi=10.11646/phytotaxa.261.3.1}}</ref><ref name="Stevens 2001">{{Cite journal|last=Stevens, P. F.|title=Fabaceae|url=http://www.mobot.org/MOBOT/Research/APweb/orders/fabalesweb.htm#Fabaceae|journal=Angiosperm Phylogeny Website. Version 7 May 2006|access-date=28 April 2008}}</ref>
Lína 7: Lína 18:


Í ættinni er einnig að finna plöntur sem eru skaðvaldar víðsvegar um heiminn, til dæmis [[Gullsópur|gullsóp]] (''Cytisus scoparius)'', [[fuglabelgtré]] (''Robinia Pseudoacacia'')'','' [[hvinviður]] (''Ulex europaeus''), [[kúsú]] (''Pueraria montana'') og [[Lupinus|lúpínutegundir]], meðal annars [[alaskalúpína]] (''Lupinus nootkanensis'') sem hefur orðið ágeng hér á landi.
Í ættinni er einnig að finna plöntur sem eru skaðvaldar víðsvegar um heiminn, til dæmis [[Gullsópur|gullsóp]] (''Cytisus scoparius)'', [[fuglabelgtré]] (''Robinia Pseudoacacia'')'','' [[hvinviður]] (''Ulex europaeus''), [[kúsú]] (''Pueraria montana'') og [[Lupinus|lúpínutegundir]], meðal annars [[alaskalúpína]] (''Lupinus nootkanensis'') sem hefur orðið ágeng hér á landi.

==Tilvísanir==
{{reflist}}

{{stubbur|líffræði}}
[[Flokkur:Ertublómaætt |Ertublómaætt ]]
[[Flokkur:Plöntuættir]]

Útgáfa síðunnar 17. mars 2020 kl. 16:50

Ertublómaætt
Gullkollur (Athyllis vulneraria) er ein tegunda ertublómaættar sem vex á Íslandi.
Gullkollur (Athyllis vulneraria) er ein tegunda ertublómaættar sem vex á Íslandi.
Vísindaleg flokkun
Ríki: Jurtaríki (Plantae)
Fylking: Dulfrævingar (Magnoliophyta)
Flokkur: Tvíkímblöðungar (Magnoliopsida)
Undirflokkur: Rosidae
(óraðað) Eurosids I
Ættbálkur: Belgjurtabálkur (Fabales)
Ætt: Ertublómaætt (Fabaceae)

Ertublómaætt (latína: Fabaceae) eða belgjurtaætt er ætt blómplantna sem inniheldur belgjurtir. Ættin inniheldur tré, runna, fjölærar- og einærar jurtkenndar plöntur. Auðvelt er bera kennsl á plöntu af ertublómaætt á aldinum þeirra sem eru belgir.

Ertublómaætt er þriðja stærsta ætt plantna í fjöldi tegunda á eftir brönugrasaætt (Orchidaceae) og körfublómaætt (Asteraceae), með 751 ættkvísl og um 19.000 tegundir.[1][2]

Í ertublómaætt er að finna tegundir sem mikið eru notaðar í landbúnaði og sem matvæli fyrir menn, þar á meðal sojabaunir, belgbaunir, ertur, kjúklingabaunir, alfalfa, jarðhnetur og lakkrís

Í ættinni er einnig að finna plöntur sem eru skaðvaldar víðsvegar um heiminn, til dæmis gullsóp (Cytisus scoparius), fuglabelgtré (Robinia Pseudoacacia), hvinviður (Ulex europaeus), kúsú (Pueraria montana) og lúpínutegundir, meðal annars alaskalúpína (Lupinus nootkanensis) sem hefur orðið ágeng hér á landi.

Tilvísanir

  1. Christenhusz, M. J. M.; Byng, J. W. (2016). „The number of known plants species in the world and its annual increase“. Phytotaxa. 261 (3): 201–217. doi:10.11646/phytotaxa.261.3.1.
  2. Stevens, P. F. „Fabaceae“. Angiosperm Phylogeny Website. Version 7 May 2006. Sótt 28. apríl 2008.
  Þessi líffræðigrein er stubbur. Þú getur hjálpað til með því að bæta við greinina.