„Andie Sophia Fontaine“: Munur á milli breytinga

Úr Wikipediu, frjálsa alfræðiritinu
Ingaausa (spjall | framlög)
Ekkert breytingarágrip
m Svavar Kjarrval færði Andy Sophia Fontaine á Andie Sophia Fontaine: Leiðrétting mistök í stafsetningu nafnsins við gerð greinarinnar.
(Enginn munur)

Útgáfa síðunnar 26. febrúar 2020 kl. 14:59

Andie Sophia Fontaine (f. 18. desember 1971) er Íslendingur af bandarískum uppruna, fædd í Baltimore. Hún var varaþingmaður fyrir Vinstrihreyfinguna - grænt framboð í Reykjavíkurkjördæmi norður 2007-2009 og tók tvisvar sæti á þingi. Hún var fyrsti innflytjandinn til að sitja á Alþingi. . Andie starfar nú fyrir tímaritið Reykjavík Grapevine.