„Jamtaland“: Munur á milli breytinga

Úr Wikipediu, frjálsa alfræðiritinu
Efni eytt Efni bætt við
Ný síða: thumb|Lega héraðsins. '''Jamtaland''' (sænska: '''Jämtland''') er sögulegt hérað í mið-Svíþjóð. Það er um 34.000 ferk...
 
Ekkert breytingarágrip
 
Lína 3: Lína 3:
'''Jamtaland''' (sænska: '''Jämtland''') er sögulegt hérað í mið-[[Svíþjóð]]. Það er um 34.000 ferkílómetrar og eru íbúar um 117.000 (2018). Það spannar 8,3% af landinu og er næststærsta héraðið. Flestir íbúar bú við Storsjöbygden, svæðið umhverfis vatnið [[Storsjön]]. [[Östersund]] er eina borg Jamtalands. Í [[Åre]] er vinsælt skíðasvæði. Noregur réð yfir svæðinu frá tímabilinu 1178-1645. Raknar hafa verið mannvistarleifar frá 7000-6000 fyrir Krist þar.
'''Jamtaland''' (sænska: '''Jämtland''') er sögulegt hérað í mið-[[Svíþjóð]]. Það er um 34.000 ferkílómetrar og eru íbúar um 117.000 (2018). Það spannar 8,3% af landinu og er næststærsta héraðið. Flestir íbúar bú við Storsjöbygden, svæðið umhverfis vatnið [[Storsjön]]. [[Östersund]] er eina borg Jamtalands. Í [[Åre]] er vinsælt skíðasvæði. Noregur réð yfir svæðinu frá tímabilinu 1178-1645. Raknar hafa verið mannvistarleifar frá 7000-6000 fyrir Krist þar.


Miklir skógar af aðallega [[rauðgreni]] þekja Jamtaland. Stór spendýr lifa þar eins og [[brúnbjörn]], [[elgur]] og [[gaupa]]
Miklir skógar af aðallega [[rauðgreni]] þekja Jamtaland. Stór spendýr lifa þar eins og [[brúnbjörn]], [[hreindýr]], [[elgur]] og [[gaupa]]


[[Flokkur:Héruð í Svíþjóð]]
[[Flokkur:Héruð í Svíþjóð]]

Nýjasta útgáfa síðan 23. febrúar 2020 kl. 15:04

Lega héraðsins.

Jamtaland (sænska: Jämtland) er sögulegt hérað í mið-Svíþjóð. Það er um 34.000 ferkílómetrar og eru íbúar um 117.000 (2018). Það spannar 8,3% af landinu og er næststærsta héraðið. Flestir íbúar bú við Storsjöbygden, svæðið umhverfis vatnið Storsjön. Östersund er eina borg Jamtalands. Í Åre er vinsælt skíðasvæði. Noregur réð yfir svæðinu frá tímabilinu 1178-1645. Raknar hafa verið mannvistarleifar frá 7000-6000 fyrir Krist þar.

Miklir skógar af aðallega rauðgreni þekja Jamtaland. Stór spendýr lifa þar eins og brúnbjörn, hreindýr, elgur og gaupa