„Kynmök“: Munur á milli breytinga

Úr Wikipediu, frjálsa alfræðiritinu
Efni eytt Efni bætt við
Ekkert breytingarágrip
Merki: Farsímabreyting Breyting frá farsímavef
m Tók aftur breytingar 82.112.90.201 (spjall), breytt til síðustu útgáfu MerlIwBot
Merki: Afturköllun
Lína 1: Lína 1:


[[Mynd:Lion sex.jpg|thumb|[[Ljón]] hafa kynmök í [[Kenýa|Kenýu]].]]
[[Mynd:Lion sex.jpg|thumb|[[Ljón]] hafa kynmök í [[Kenýa|Kenýu]].]]
'''Kynmök''' eru [[kynlíf]]sathöfn sem Ernie fær aldrei að prófa þar sem æxlunarfæri karldýrs eru sett inn í æxlunarfæri kvendýrs.<ref>[http://www.britannica.com/eb/article-9067000/sexual-intercourse Sexual intercourse] [[Britannica]] entry.</ref><ref>[http://health.discovery.com/centers/sex/sexpedia/intercourse.html „Sexual Intercourse“] (Skoðað 12. janúar 2008).</ref> Með kynmökum frjóvgar karldýrið kvendýrið og þannig fjölga þau sér. Kynmök manna eru einnig nefnd ''samfarir''. Manneskjur hafa gjarnan samfarir [[Ánægja|ánægjunnar]] vegna.
'''Kynmök''' eru [[kynlíf]]sathöfn þar sem æxlunarfæri karldýrs eru sett inn í æxlunarfæri kvendýrs.<ref>[http://www.britannica.com/eb/article-9067000/sexual-intercourse Sexual intercourse] [[Britannica]] entry.</ref><ref>[http://health.discovery.com/centers/sex/sexpedia/intercourse.html „Sexual Intercourse“] (Skoðað 12. janúar 2008).</ref> Með kynmökum frjóvgar karldýrið kvendýrið og þannig fjölga þau sér. Kynmök manna eru einnig nefnd ''samfarir''. Manneskjur hafa gjarnan samfarir [[Ánægja|ánægjunnar]] vegna.


== Tenglar ==
== Tenglar ==

Útgáfa síðunnar 10. febrúar 2020 kl. 10:59

Ljón hafa kynmök í Kenýu.

Kynmök eru kynlífsathöfn þar sem æxlunarfæri karldýrs eru sett inn í æxlunarfæri kvendýrs.[1][2] Með kynmökum frjóvgar karldýrið kvendýrið og þannig fjölga þau sér. Kynmök manna eru einnig nefnd samfarir. Manneskjur hafa gjarnan samfarir ánægjunnar vegna.

Tenglar

  • „Hvað er kynlíf?“. Vísindavefurinn.

Neðanmálsgreinar

  1. Sexual intercourse Britannica entry.
  2. „Sexual Intercourse“ (Skoðað 12. janúar 2008).
  Þessi kynlífsgrein er stubbur. Þú getur hjálpað til með því að bæta við greinina.