„Holtahnokki“: Munur á milli breytinga

Úr Wikipediu, frjálsa alfræðiritinu
Efni eytt Efni bætt við
Ný síða
 
Myndir
Lína 1: Lína 1:
{{Taxobox
{{Taxobox
| image = Bryum elegans (c, 145558-473019) 6580.JPG
| image_caption = Holtahnokki á milli steina í [[Austurríki]].
| image_width = 300px
| status = LC
| status = LC
| status_system = iucn3.1
| status_system = iucn3.1
Lína 19: Lína 22:


Holtahnokki vex á skuggsælum stöðum, til dæmis í klettum, hraunum, fjallshlíðum, steinum og brekkum, holtum og í giljum. Hann finnst víða um land en er heldur útbreiddari á norðvestanverðum hluta landsins ef eitthvað er.<ref>* Bergþór Jóhannsson 1995. [http://utgafa.ni.is/fjolrit/Fjolrit_27.pdf Íslenskir mosar. Hnokkmosaætt.] 162 s.</ref>
Holtahnokki vex á skuggsælum stöðum, til dæmis í klettum, hraunum, fjallshlíðum, steinum og brekkum, holtum og í giljum. Hann finnst víða um land en er heldur útbreiddari á norðvestanverðum hluta landsins ef eitthvað er.<ref>* Bergþór Jóhannsson 1995. [http://utgafa.ni.is/fjolrit/Fjolrit_27.pdf Íslenskir mosar. Hnokkmosaætt.] 162 s.</ref>

==Myndir==
<gallery>
File:Bryum elegans (a, 143612-472509) 9719.JPG|Holtahnokki með útbreidd blöð.
File:Bryum elegans habitus.jpeg|Heill holtahnokki séður í smásjá með blöðum og rætlingum.
File:Bryum elegans (b, 144957-474710) 4625.JPG|Þverskurður af blaði í smásjá.
File:Bryum elegans (b, 144957-474710) 4619.JPG|Blaðendi í smásjá. Miðrák og hároddur eru greinileg.
File:Bryum elegans (a, 143612-472509) 9929.JPG|Blaðgrunnur í smásjá.
File:Bryum elegans (a, 143612-472509) 9939.JPG|Rætlingar í smájsjá.
</gallery>


==Tilvísanir==
==Tilvísanir==

Útgáfa síðunnar 7. febrúar 2020 kl. 15:11

Holtahnokki
Holtahnokki á milli steina í Austurríki.
Holtahnokki á milli steina í Austurríki.
Ástand stofns
Vísindaleg flokkun
Ríki: Plöntur (Plantae)
Fylking: Mosar (Bryophyta)
Flokkur: Hnokkmosaflokkur (Bryopsida)
Undirflokkur: Bryidae
Ættbálkur: Hnokkmosabálkur (Bryales)
Ætt: Hnokkmosaætt (Bryaceae)
Ættkvísl: Hnokkmosar (Bryum)
Tegund:
Holtahnokki (B. elegans)

Tvínefni
Bryum elegans
Brid.

Holtahnokki (fræðiheiti: Bryum elegans) er tegund mosa af hnokkmosaætt. Útbreiðsla hans er í Evrópu, meðal annars á Íslandi.

Holtahnokki vex á skuggsælum stöðum, til dæmis í klettum, hraunum, fjallshlíðum, steinum og brekkum, holtum og í giljum. Hann finnst víða um land en er heldur útbreiddari á norðvestanverðum hluta landsins ef eitthvað er.[2]

Myndir

Tilvísanir

  1. Sergio, C. 2019. Bryum elegans . The IUCN Red List of Threatened Species 2019: e.T83662274A87724596. Sótt 7. febrúar 2020.
  2. * Bergþór Jóhannsson 1995. Íslenskir mosar. Hnokkmosaætt. 162 s.
  Þessi líffræðigrein er stubbur. Þú getur hjálpað til með því að bæta við greinina.